Kalla starfsmenn heim frá Írak Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2019 09:10 Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna var í Írak í síðustu viku. AP/Mandel Ngan Yfirvöld Bandaríkjanna hafa skipað flestum starfsmönnum Utanríkisráðuneytisins í Baghdad og Ebril að yfirgefa Írak hið snarasta. Einungis hinir mikilvægustu starfsmenn verða ekki kallaðir heim. Ríkisstjórn Donald Trump lýsti því yfir í síðustu viku að bráð ógn frá Íran og sveitum sem studdar eru af Íran hefði greinst í Írak og nærliggjandi svæðum. Á sunnudaginn var Bandaríkjamönnum ráðlagt að ferðast ekki til Írak. Í yfirlýsingu sendiráðs Bandaríkjanna í Írak kemur ekki fram af hverju verið sé að grípa til þessara ráðstafana en fólki er þó ráðlagt að forðast skrifstofur og stofnanir Bandaríkjanna í landinu og er tekið fram að Bandaríkin hafi takmarkaða möguleika til að bregðast við neyðarástandi í Írak.@StateDept has ordered the departure of non-emergency USG employees from Iraq, both at the Embassy in Baghdad and Consulate in Erbil. Additional information on this alert can be found on the U.S. Embassy website at U.S. Citizen Services. https://t.co/iX96dAkyhT — U.S. Embassy Baghdad (@USEmbBaghdad) May 15, 2019 Spennan á milli Bandaríkjanna og Íran hefur aukist jafnt og þétt á undanförnum dögum. Yfirvöld Sádi-Arabíu hafa sakað Írana um árásir gegn olíuframleiðslu í landinu og bandaríski herinn hefur verið á varðbergi gagnvart árásum frá vopnuðum sveitum sjíta í Írak sem yfirvöld Íran styðja.Því hafa Bandaríkin sent flota á svæðið og fjölgað sprengjuflugvélum. Breskur talsmaður bandalagsins gegn Íslamska ríkinu sagði þó í gær að engar upplýsingar lægju fyrir um aukna ógn frá þessum sveitum. Bandaríkin Írak Íran Sádi-Arabía Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Sjá meira
Yfirvöld Bandaríkjanna hafa skipað flestum starfsmönnum Utanríkisráðuneytisins í Baghdad og Ebril að yfirgefa Írak hið snarasta. Einungis hinir mikilvægustu starfsmenn verða ekki kallaðir heim. Ríkisstjórn Donald Trump lýsti því yfir í síðustu viku að bráð ógn frá Íran og sveitum sem studdar eru af Íran hefði greinst í Írak og nærliggjandi svæðum. Á sunnudaginn var Bandaríkjamönnum ráðlagt að ferðast ekki til Írak. Í yfirlýsingu sendiráðs Bandaríkjanna í Írak kemur ekki fram af hverju verið sé að grípa til þessara ráðstafana en fólki er þó ráðlagt að forðast skrifstofur og stofnanir Bandaríkjanna í landinu og er tekið fram að Bandaríkin hafi takmarkaða möguleika til að bregðast við neyðarástandi í Írak.@StateDept has ordered the departure of non-emergency USG employees from Iraq, both at the Embassy in Baghdad and Consulate in Erbil. Additional information on this alert can be found on the U.S. Embassy website at U.S. Citizen Services. https://t.co/iX96dAkyhT — U.S. Embassy Baghdad (@USEmbBaghdad) May 15, 2019 Spennan á milli Bandaríkjanna og Íran hefur aukist jafnt og þétt á undanförnum dögum. Yfirvöld Sádi-Arabíu hafa sakað Írana um árásir gegn olíuframleiðslu í landinu og bandaríski herinn hefur verið á varðbergi gagnvart árásum frá vopnuðum sveitum sjíta í Írak sem yfirvöld Íran styðja.Því hafa Bandaríkin sent flota á svæðið og fjölgað sprengjuflugvélum. Breskur talsmaður bandalagsins gegn Íslamska ríkinu sagði þó í gær að engar upplýsingar lægju fyrir um aukna ógn frá þessum sveitum.
Bandaríkin Írak Íran Sádi-Arabía Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Sjá meira