Orrustuþota brotlenti á vöruskemmu Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2019 08:15 Það þykir kraftaverki líkast að engin sprenging hafi orðið eða stærri eldur. Vísir/AP Minnst tólf manns voru flutt á sjúkrahús eftir að orrustuþota af gerðinni F-16 brotlenti á vöruskemmu í Kaliforníu í nótt. Engann virðist þó hafa sakað vegna slyssins en flugmanni þotunnar tókst að skjóta sér úr henni fyrir brotlendinguna. Þá kviknaði lítill eldur við brotlendinguna en hann var slökktur fljótt. Það þykir kraftaverki líkast að engin sprenging hafi orðið eða stærri eldur. Starfsmönnum vöruskemmunnar, sem er skammt frá herstöð bandaríska flughersins, var mjög brugðið en einn þeirra birti myndband þar sem sjá má brak þotunnar á gólfi skemmunnar.Samkvæmt AP fréttaveitunni bar þotan vopn og voru því allir fluttir af brott af stóru svæði umhverfis skemmuna. Engum verður hleypt þar nærri nema sérfræðingum sem eiga að aftengja vopn þotunnar. „Svo lengi sem þotann er hérna, verður svæðið talið hættulegt og við erum að gera nauðsynlegar ráðstafanir,“ segir Fernando Herrera frá slökkviliðinu á svæðinu. Flugmaður orrustuþotunnar mun hafa misst stjórn á henni vegna vélabilunar. “That's a military airplane in our building.”Video shows inside a Southern California warehouse after military officials say an F-16 crashed into the building. The pilot was able to eject and is believed to be okay. No other injuries reported. https://t.co/aQODahwync pic.twitter.com/0zryYt8xGK— ABC News (@ABC) May 17, 2019 Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Sjá meira
Minnst tólf manns voru flutt á sjúkrahús eftir að orrustuþota af gerðinni F-16 brotlenti á vöruskemmu í Kaliforníu í nótt. Engann virðist þó hafa sakað vegna slyssins en flugmanni þotunnar tókst að skjóta sér úr henni fyrir brotlendinguna. Þá kviknaði lítill eldur við brotlendinguna en hann var slökktur fljótt. Það þykir kraftaverki líkast að engin sprenging hafi orðið eða stærri eldur. Starfsmönnum vöruskemmunnar, sem er skammt frá herstöð bandaríska flughersins, var mjög brugðið en einn þeirra birti myndband þar sem sjá má brak þotunnar á gólfi skemmunnar.Samkvæmt AP fréttaveitunni bar þotan vopn og voru því allir fluttir af brott af stóru svæði umhverfis skemmuna. Engum verður hleypt þar nærri nema sérfræðingum sem eiga að aftengja vopn þotunnar. „Svo lengi sem þotann er hérna, verður svæðið talið hættulegt og við erum að gera nauðsynlegar ráðstafanir,“ segir Fernando Herrera frá slökkviliðinu á svæðinu. Flugmaður orrustuþotunnar mun hafa misst stjórn á henni vegna vélabilunar. “That's a military airplane in our building.”Video shows inside a Southern California warehouse after military officials say an F-16 crashed into the building. The pilot was able to eject and is believed to be okay. No other injuries reported. https://t.co/aQODahwync pic.twitter.com/0zryYt8xGK— ABC News (@ABC) May 17, 2019
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Sjá meira