Orrustuþota brotlenti á vöruskemmu Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2019 08:15 Það þykir kraftaverki líkast að engin sprenging hafi orðið eða stærri eldur. Vísir/AP Minnst tólf manns voru flutt á sjúkrahús eftir að orrustuþota af gerðinni F-16 brotlenti á vöruskemmu í Kaliforníu í nótt. Engann virðist þó hafa sakað vegna slyssins en flugmanni þotunnar tókst að skjóta sér úr henni fyrir brotlendinguna. Þá kviknaði lítill eldur við brotlendinguna en hann var slökktur fljótt. Það þykir kraftaverki líkast að engin sprenging hafi orðið eða stærri eldur. Starfsmönnum vöruskemmunnar, sem er skammt frá herstöð bandaríska flughersins, var mjög brugðið en einn þeirra birti myndband þar sem sjá má brak þotunnar á gólfi skemmunnar.Samkvæmt AP fréttaveitunni bar þotan vopn og voru því allir fluttir af brott af stóru svæði umhverfis skemmuna. Engum verður hleypt þar nærri nema sérfræðingum sem eiga að aftengja vopn þotunnar. „Svo lengi sem þotann er hérna, verður svæðið talið hættulegt og við erum að gera nauðsynlegar ráðstafanir,“ segir Fernando Herrera frá slökkviliðinu á svæðinu. Flugmaður orrustuþotunnar mun hafa misst stjórn á henni vegna vélabilunar. “That's a military airplane in our building.”Video shows inside a Southern California warehouse after military officials say an F-16 crashed into the building. The pilot was able to eject and is believed to be okay. No other injuries reported. https://t.co/aQODahwync pic.twitter.com/0zryYt8xGK— ABC News (@ABC) May 17, 2019 Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
Minnst tólf manns voru flutt á sjúkrahús eftir að orrustuþota af gerðinni F-16 brotlenti á vöruskemmu í Kaliforníu í nótt. Engann virðist þó hafa sakað vegna slyssins en flugmanni þotunnar tókst að skjóta sér úr henni fyrir brotlendinguna. Þá kviknaði lítill eldur við brotlendinguna en hann var slökktur fljótt. Það þykir kraftaverki líkast að engin sprenging hafi orðið eða stærri eldur. Starfsmönnum vöruskemmunnar, sem er skammt frá herstöð bandaríska flughersins, var mjög brugðið en einn þeirra birti myndband þar sem sjá má brak þotunnar á gólfi skemmunnar.Samkvæmt AP fréttaveitunni bar þotan vopn og voru því allir fluttir af brott af stóru svæði umhverfis skemmuna. Engum verður hleypt þar nærri nema sérfræðingum sem eiga að aftengja vopn þotunnar. „Svo lengi sem þotann er hérna, verður svæðið talið hættulegt og við erum að gera nauðsynlegar ráðstafanir,“ segir Fernando Herrera frá slökkviliðinu á svæðinu. Flugmaður orrustuþotunnar mun hafa misst stjórn á henni vegna vélabilunar. “That's a military airplane in our building.”Video shows inside a Southern California warehouse after military officials say an F-16 crashed into the building. The pilot was able to eject and is believed to be okay. No other injuries reported. https://t.co/aQODahwync pic.twitter.com/0zryYt8xGK— ABC News (@ABC) May 17, 2019
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira