Viðskiptastríðið getur komið niður á hagkerfi heimsins Kjartan Kjartansson skrifar 17. maí 2019 18:23 Lagarde, forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Vísir/EPA Christine Lagarde, forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, varar við því að áframhaldandi viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína feli í sér hættu fyrir framtíðarhorfur hagkerfis heimsins ef lausn finnst ekki brátt. Bandaríkjamenn og Kínverjar hafa skipst á að leggja innflutningstolla á vörur hvor annars undanfarin misseri. Síðast á mánudag svöruðu Kínverjar fyrir sig eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafði lagt tolla á kínverskar vörur að andvirði um 200 milljarða dollara. Í vikunni lýsti Trump svo yfir neyðarástandi sem var talið beinast sérstaklega að Huawei og öðrum kínverskum tæknifyrirtækjum. Lagarde var spurð út í viðskiptastríðið í heimsókn hennar í Úsbekistan í dag. Þar lýsti hún spennunni á milli Kína og Bandaríkjanna áhættu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Ef ekki verður leyst úr þessari spennu er það klárlega áhætta í framhaldinu,“ sagði hún. Bandaríkin Kína Tengdar fréttir Trump bannar fyrirtækjum að nota erlenda fjarskiptatækni Tilskipun Trump virðist beint sérstaklega að Kínverjum og er nýjasta útspil hans í viðskiptastríði þeirra. 15. maí 2019 21:13 Hóta hefndum vegna Huawei-banns Bandaríkjaforseti mun setja bann við viðskiptum við kínverska tæknirisann Huawei með nýrri forsetatilskipun. Utanríkisráðuneyti Kína kveðst undirbúa gagnaðgerðir. 17. maí 2019 07:15 Meiri harka að færast í viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína Bandaríkjamenn hafa meira en tvöfaldað innflutningstolla á vörur að verðmæti um 200 milljarða dollara frá Kína og svo virðist sem verulega hafi harðnað á viðskiptastríði þjóðanna tveggja. 10. maí 2019 07:15 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Christine Lagarde, forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, varar við því að áframhaldandi viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína feli í sér hættu fyrir framtíðarhorfur hagkerfis heimsins ef lausn finnst ekki brátt. Bandaríkjamenn og Kínverjar hafa skipst á að leggja innflutningstolla á vörur hvor annars undanfarin misseri. Síðast á mánudag svöruðu Kínverjar fyrir sig eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafði lagt tolla á kínverskar vörur að andvirði um 200 milljarða dollara. Í vikunni lýsti Trump svo yfir neyðarástandi sem var talið beinast sérstaklega að Huawei og öðrum kínverskum tæknifyrirtækjum. Lagarde var spurð út í viðskiptastríðið í heimsókn hennar í Úsbekistan í dag. Þar lýsti hún spennunni á milli Kína og Bandaríkjanna áhættu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Ef ekki verður leyst úr þessari spennu er það klárlega áhætta í framhaldinu,“ sagði hún.
Bandaríkin Kína Tengdar fréttir Trump bannar fyrirtækjum að nota erlenda fjarskiptatækni Tilskipun Trump virðist beint sérstaklega að Kínverjum og er nýjasta útspil hans í viðskiptastríði þeirra. 15. maí 2019 21:13 Hóta hefndum vegna Huawei-banns Bandaríkjaforseti mun setja bann við viðskiptum við kínverska tæknirisann Huawei með nýrri forsetatilskipun. Utanríkisráðuneyti Kína kveðst undirbúa gagnaðgerðir. 17. maí 2019 07:15 Meiri harka að færast í viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína Bandaríkjamenn hafa meira en tvöfaldað innflutningstolla á vörur að verðmæti um 200 milljarða dollara frá Kína og svo virðist sem verulega hafi harðnað á viðskiptastríði þjóðanna tveggja. 10. maí 2019 07:15 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Trump bannar fyrirtækjum að nota erlenda fjarskiptatækni Tilskipun Trump virðist beint sérstaklega að Kínverjum og er nýjasta útspil hans í viðskiptastríði þeirra. 15. maí 2019 21:13
Hóta hefndum vegna Huawei-banns Bandaríkjaforseti mun setja bann við viðskiptum við kínverska tæknirisann Huawei með nýrri forsetatilskipun. Utanríkisráðuneyti Kína kveðst undirbúa gagnaðgerðir. 17. maí 2019 07:15
Meiri harka að færast í viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína Bandaríkjamenn hafa meira en tvöfaldað innflutningstolla á vörur að verðmæti um 200 milljarða dollara frá Kína og svo virðist sem verulega hafi harðnað á viðskiptastríði þjóðanna tveggja. 10. maí 2019 07:15