Starfsmenn Ríkisútvarpsins á dansskónum í Austurbæ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. maí 2019 11:03 Margt var um manninn á greinilega fjörugri árshátíð. @gudrun_soley/instagram Árshátíð Ríkisútvarpsins var haldin með pompi og prakt í Austurbæjarbíói í gærkvöldi. Miklu var til tjaldað og þótti árshátíðin hin glæsilegasta. Mið-Íslendingurinn Jóhann Alfreð Kristinsson fór með veislustjórn kvöldsins. Þá skemmti uppistandarinn ungi Jakob Birgisson árshátíðargestum með góðu gríni. Hljómsveitin Bandmenn lék loks fyrir dansi eftir að gestir höfðu lokið við kvöldverðinn. Maturinn sem boðið var upp á var í takt við skemmtidagskrána, og þannig langt frá því að vera af verri endanum. Í forrétt var „rjúkandi súpuskot sem rífur í“ ásamt steinbökuðu brauði. Í aðalrétt bauðst svo val á milli hægeldaðrar nautalundar með rauðvínssósu eða grillaðs eggaldins með brenndri pestófyllingu. Báðum réttum fylgdi eitthvert meðlæti sem ekki verður tíundað hér. Í eftirrétt var svo boðið upp á hið sígilda kombó, kaffi og konfekt. Hér að neðan má sjá nokkrar Instagram-myndir árshátíðargesta, merktar með opinberu myllumerki árshátíðarinnar, #ruv19. View this post on InstagramLove her #imwithher #sisters #ruv19 A post shared by Alma Ómarsdóttir (@almaomars) on May 4, 2019 at 2:53pm PDT Fréttasysturnar Alma og Lára Ómarsdætur. View this post on InstagramÉg og mitt krú, árshátíð RÚV #ruv19 A post shared by Guðrún Sóley (@gudrun_soley) on May 4, 2019 at 2:56pm PDT Atli Már Steinarsson, umsjónarmaður Rabbabarans, Bergsteinn Sigurðsson, umsjónarmaður Menningarinnar, Vera Illugadóttir, morgunútvarpskona og hlaðvarpsstjarna, og Guðrún Sóley Gestsdóttir, umsjónarkona Menningarinnar. View this post on InstagramKids are alright #ruv19 A post shared by Anna Gyða (@annagyda) on May 4, 2019 at 5:45pm PDT Eiríkur Guðmundsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir, umsjónarmenn Lestarinnar á Rás 1 View this post on InstagramÍ ljósi sögunnar #ruv19 A post shared by thorgerdurs (@thorgerdures) on May 4, 2019 at 2:55pm PDT Vera Illugadóttir, umkringd ljósi sögunnar? Fleiri myndir af árshátíðinni má sjá hér að neðan. Fjölmiðlar Næturlíf Reykjavík Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Árshátíð Ríkisútvarpsins var haldin með pompi og prakt í Austurbæjarbíói í gærkvöldi. Miklu var til tjaldað og þótti árshátíðin hin glæsilegasta. Mið-Íslendingurinn Jóhann Alfreð Kristinsson fór með veislustjórn kvöldsins. Þá skemmti uppistandarinn ungi Jakob Birgisson árshátíðargestum með góðu gríni. Hljómsveitin Bandmenn lék loks fyrir dansi eftir að gestir höfðu lokið við kvöldverðinn. Maturinn sem boðið var upp á var í takt við skemmtidagskrána, og þannig langt frá því að vera af verri endanum. Í forrétt var „rjúkandi súpuskot sem rífur í“ ásamt steinbökuðu brauði. Í aðalrétt bauðst svo val á milli hægeldaðrar nautalundar með rauðvínssósu eða grillaðs eggaldins með brenndri pestófyllingu. Báðum réttum fylgdi eitthvert meðlæti sem ekki verður tíundað hér. Í eftirrétt var svo boðið upp á hið sígilda kombó, kaffi og konfekt. Hér að neðan má sjá nokkrar Instagram-myndir árshátíðargesta, merktar með opinberu myllumerki árshátíðarinnar, #ruv19. View this post on InstagramLove her #imwithher #sisters #ruv19 A post shared by Alma Ómarsdóttir (@almaomars) on May 4, 2019 at 2:53pm PDT Fréttasysturnar Alma og Lára Ómarsdætur. View this post on InstagramÉg og mitt krú, árshátíð RÚV #ruv19 A post shared by Guðrún Sóley (@gudrun_soley) on May 4, 2019 at 2:56pm PDT Atli Már Steinarsson, umsjónarmaður Rabbabarans, Bergsteinn Sigurðsson, umsjónarmaður Menningarinnar, Vera Illugadóttir, morgunútvarpskona og hlaðvarpsstjarna, og Guðrún Sóley Gestsdóttir, umsjónarkona Menningarinnar. View this post on InstagramKids are alright #ruv19 A post shared by Anna Gyða (@annagyda) on May 4, 2019 at 5:45pm PDT Eiríkur Guðmundsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir, umsjónarmenn Lestarinnar á Rás 1 View this post on InstagramÍ ljósi sögunnar #ruv19 A post shared by thorgerdurs (@thorgerdures) on May 4, 2019 at 2:55pm PDT Vera Illugadóttir, umkringd ljósi sögunnar? Fleiri myndir af árshátíðinni má sjá hér að neðan.
Fjölmiðlar Næturlíf Reykjavík Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira