Búast við að yfirgefin WOW-vél verði flutt í næstu viku Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. apríl 2019 09:24 WOW air hætti starfsemi í lok síðasta mánaðar. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Samgönguyfirvöld í New York og New Jersey í Bandaríkjunum gera ráð fyrir að Airbus A321 vél WOW air, sem staðið hefur á Newark-Liberty flugvellinum í New Jersey síðustu daga, verði flutt af vellinum í næstu viku. Vélin hefur staðið óhreyfð á vellinum síðan WOW fór í þrot og aflýsti öllum flugferðum sínum, þann 28. mars síðastliðinn. „Vélin hefur verið þarna síðan 28. mars, sem var síðasti dagurinn sem vél frá WOW flaug á Newark,“ sagði Abigail Goldring, hjá samgönguyfirvöldum New York og New Jersey, í samtali við staðarmiðilinn nj.com. Aðspurð hvað framtíð vélarinnar beri í skauti sér segir Goldring að unnið sé með viðeigandi aðilum að því að flytja hana af vellinum. „Við höfum verið að vinna með eignarhaldsfélagi WOW, Compass Aviation, til þess að finna út úr smáatriðum er varða flutning vélarinnar. Hún gæti verið flutt einhvern tímann í næstu viku.“ Þá er óvíst hvert vélin verður flutt og hvað verður um vélina eftir að búið verður að flytja hana frá Newark.Poor, lonely @wow_air A321 sitting off in a corner at EWR, waiting for someone to love it again. #AvGeekpic.twitter.com/8PjNAttB7v — NYCAviation (@NYCAviation) April 5, 2019 Bandaríkin Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Funda mögulega á morgun vegna WOW-vélarinnar í Keflavík Félagið Air Lease Corporation, sem á tvær flugvélar á Keflavíkurflugvelli sem WOW air hafði á leigu, hefur nú óskað eftir fundi með Isavia í vikunni til að ræða framhaldið. 31. mars 2019 19:30 Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. 1. apríl 2019 13:16 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Fleiri fréttir Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði Sjá meira
Samgönguyfirvöld í New York og New Jersey í Bandaríkjunum gera ráð fyrir að Airbus A321 vél WOW air, sem staðið hefur á Newark-Liberty flugvellinum í New Jersey síðustu daga, verði flutt af vellinum í næstu viku. Vélin hefur staðið óhreyfð á vellinum síðan WOW fór í þrot og aflýsti öllum flugferðum sínum, þann 28. mars síðastliðinn. „Vélin hefur verið þarna síðan 28. mars, sem var síðasti dagurinn sem vél frá WOW flaug á Newark,“ sagði Abigail Goldring, hjá samgönguyfirvöldum New York og New Jersey, í samtali við staðarmiðilinn nj.com. Aðspurð hvað framtíð vélarinnar beri í skauti sér segir Goldring að unnið sé með viðeigandi aðilum að því að flytja hana af vellinum. „Við höfum verið að vinna með eignarhaldsfélagi WOW, Compass Aviation, til þess að finna út úr smáatriðum er varða flutning vélarinnar. Hún gæti verið flutt einhvern tímann í næstu viku.“ Þá er óvíst hvert vélin verður flutt og hvað verður um vélina eftir að búið verður að flytja hana frá Newark.Poor, lonely @wow_air A321 sitting off in a corner at EWR, waiting for someone to love it again. #AvGeekpic.twitter.com/8PjNAttB7v — NYCAviation (@NYCAviation) April 5, 2019
Bandaríkin Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Funda mögulega á morgun vegna WOW-vélarinnar í Keflavík Félagið Air Lease Corporation, sem á tvær flugvélar á Keflavíkurflugvelli sem WOW air hafði á leigu, hefur nú óskað eftir fundi með Isavia í vikunni til að ræða framhaldið. 31. mars 2019 19:30 Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. 1. apríl 2019 13:16 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Fleiri fréttir Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði Sjá meira
Funda mögulega á morgun vegna WOW-vélarinnar í Keflavík Félagið Air Lease Corporation, sem á tvær flugvélar á Keflavíkurflugvelli sem WOW air hafði á leigu, hefur nú óskað eftir fundi með Isavia í vikunni til að ræða framhaldið. 31. mars 2019 19:30
Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. 1. apríl 2019 13:16