Fall WOW air hefur áhrif á fiskútflutning Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 30. mars 2019 20:00 Brotthvarf WOW air af markaði getur haft neikvæð áhrif á útflutningsfyrirtæki sem hafa reitt sig á fraktflutninga hjá flugfélaginu. Sölustjóri hjá fiskútflutningsfyrirtæki segist vona að áhrifin vari aðeins til skamms tíma. Auk farþega hefur WOW air flutt íslenskar vörur með frakt til útlanda. Þótt umsvif flugfélagsins í þessu sambandi hafi verið minni en hjá Icelandair koma íslensk útflutningsfyrirtæki til með að finna fyrir því að færri möguleikar verða fyrir slíka flutninga. „Aftur á móti erum við að fara núna í gegnum páskatímann. Þetta kemur núna í raun og veru á mjög slæmum tíma fyrir útflutning á fisk í ljósi þess að páskarnir eru mjög stórir í útflutningi á fisk og með minnkun á plássi gerir það auðvitað ekki gott,“ segir Daníel Thomsen, sölustjóri hjá Danica Seafood. Þannig verði færri ferðir til áfangastaða á borð við Boston og New York sem séu mikilvægir markaðir fyrir íslenskan fisk. „Vandamál sem við klárlega sjáum líka núna og verður líklega næstu tvær vikurnar er að það verður töluvert minna um pláss hjá Icelandair sökum þess að þeir þurfa auðvitað að aðstoða farþega sem eru fastir annars staðar út af þessu með WOW air og það hefur gríðarleg áhrif á okkur líka,“ segir Daníel. Hann kveðst telja að áhrifin muni þó aðeins vara til skemmri tíma. Það sé aftur á móti jákvætt fyrir útflutningsgreinar ef krónan heldur áfram að veikjast. „Íslenskur fiskur er að sjálfsögðu vinsæl afurð og ef þetta fer ekki vestur þá ætla ég að vona að það verði bara fundið heimili fyrir þetta einhvers staðar annars staðar. En auðvitað er það ekki gott fyrir sérstaklega Ameríkumarkaðinn.“ Sjávarútvegur WOW Air Tengdar fréttir Hóteleigandi merkir nú tugi afbókana á hverjum degi Formaður félags fyrirtækja í hótelþjónustu segir hótelin merkja afbókanir í talsverðum mæli eftir gjaldþrot WOW air. Tugir afbókana komi nú inn á hverjum degi. Þá sé sérstaklega erfitt að þetta komi upp á sama tíma og verkföll séu að bresta á að öllu óbreyttu. 30. mars 2019 19:00 Segir ríkisstjórnina ekki hafa brugðist rétt við vandræðum WOW Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir skorta verulega á viðbrögð stjórnvalda við falli WOW air. Það vanti alveg efnahagsleg viðbrögð. 30. mars 2019 16:35 Fyrrum stjórnarmaður WOW segir fimm ástæður fyrir gjaldþroti félagsins Ben Baldanza sat í stjórn WOW air frá árinu 2016 til 2018 og segir hann flugfélagið hafa mætt fimm áskorunum sem hafi orðið til þess að félagið hafi farið í gjaldþrot. 30. mars 2019 16:17 Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Gefur eftir í tollastríði við Kína Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Aðalgeir frá Lucinity til Símans Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Hvar er opið um páskana? Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Spotify liggur niðri Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sjá meira
Brotthvarf WOW air af markaði getur haft neikvæð áhrif á útflutningsfyrirtæki sem hafa reitt sig á fraktflutninga hjá flugfélaginu. Sölustjóri hjá fiskútflutningsfyrirtæki segist vona að áhrifin vari aðeins til skamms tíma. Auk farþega hefur WOW air flutt íslenskar vörur með frakt til útlanda. Þótt umsvif flugfélagsins í þessu sambandi hafi verið minni en hjá Icelandair koma íslensk útflutningsfyrirtæki til með að finna fyrir því að færri möguleikar verða fyrir slíka flutninga. „Aftur á móti erum við að fara núna í gegnum páskatímann. Þetta kemur núna í raun og veru á mjög slæmum tíma fyrir útflutning á fisk í ljósi þess að páskarnir eru mjög stórir í útflutningi á fisk og með minnkun á plássi gerir það auðvitað ekki gott,“ segir Daníel Thomsen, sölustjóri hjá Danica Seafood. Þannig verði færri ferðir til áfangastaða á borð við Boston og New York sem séu mikilvægir markaðir fyrir íslenskan fisk. „Vandamál sem við klárlega sjáum líka núna og verður líklega næstu tvær vikurnar er að það verður töluvert minna um pláss hjá Icelandair sökum þess að þeir þurfa auðvitað að aðstoða farþega sem eru fastir annars staðar út af þessu með WOW air og það hefur gríðarleg áhrif á okkur líka,“ segir Daníel. Hann kveðst telja að áhrifin muni þó aðeins vara til skemmri tíma. Það sé aftur á móti jákvætt fyrir útflutningsgreinar ef krónan heldur áfram að veikjast. „Íslenskur fiskur er að sjálfsögðu vinsæl afurð og ef þetta fer ekki vestur þá ætla ég að vona að það verði bara fundið heimili fyrir þetta einhvers staðar annars staðar. En auðvitað er það ekki gott fyrir sérstaklega Ameríkumarkaðinn.“
Sjávarútvegur WOW Air Tengdar fréttir Hóteleigandi merkir nú tugi afbókana á hverjum degi Formaður félags fyrirtækja í hótelþjónustu segir hótelin merkja afbókanir í talsverðum mæli eftir gjaldþrot WOW air. Tugir afbókana komi nú inn á hverjum degi. Þá sé sérstaklega erfitt að þetta komi upp á sama tíma og verkföll séu að bresta á að öllu óbreyttu. 30. mars 2019 19:00 Segir ríkisstjórnina ekki hafa brugðist rétt við vandræðum WOW Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir skorta verulega á viðbrögð stjórnvalda við falli WOW air. Það vanti alveg efnahagsleg viðbrögð. 30. mars 2019 16:35 Fyrrum stjórnarmaður WOW segir fimm ástæður fyrir gjaldþroti félagsins Ben Baldanza sat í stjórn WOW air frá árinu 2016 til 2018 og segir hann flugfélagið hafa mætt fimm áskorunum sem hafi orðið til þess að félagið hafi farið í gjaldþrot. 30. mars 2019 16:17 Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Gefur eftir í tollastríði við Kína Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Aðalgeir frá Lucinity til Símans Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Hvar er opið um páskana? Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Spotify liggur niðri Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sjá meira
Hóteleigandi merkir nú tugi afbókana á hverjum degi Formaður félags fyrirtækja í hótelþjónustu segir hótelin merkja afbókanir í talsverðum mæli eftir gjaldþrot WOW air. Tugir afbókana komi nú inn á hverjum degi. Þá sé sérstaklega erfitt að þetta komi upp á sama tíma og verkföll séu að bresta á að öllu óbreyttu. 30. mars 2019 19:00
Segir ríkisstjórnina ekki hafa brugðist rétt við vandræðum WOW Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir skorta verulega á viðbrögð stjórnvalda við falli WOW air. Það vanti alveg efnahagsleg viðbrögð. 30. mars 2019 16:35
Fyrrum stjórnarmaður WOW segir fimm ástæður fyrir gjaldþroti félagsins Ben Baldanza sat í stjórn WOW air frá árinu 2016 til 2018 og segir hann flugfélagið hafa mætt fimm áskorunum sem hafi orðið til þess að félagið hafi farið í gjaldþrot. 30. mars 2019 16:17