Fall WOW air hefur áhrif á fiskútflutning Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 30. mars 2019 20:00 Brotthvarf WOW air af markaði getur haft neikvæð áhrif á útflutningsfyrirtæki sem hafa reitt sig á fraktflutninga hjá flugfélaginu. Sölustjóri hjá fiskútflutningsfyrirtæki segist vona að áhrifin vari aðeins til skamms tíma. Auk farþega hefur WOW air flutt íslenskar vörur með frakt til útlanda. Þótt umsvif flugfélagsins í þessu sambandi hafi verið minni en hjá Icelandair koma íslensk útflutningsfyrirtæki til með að finna fyrir því að færri möguleikar verða fyrir slíka flutninga. „Aftur á móti erum við að fara núna í gegnum páskatímann. Þetta kemur núna í raun og veru á mjög slæmum tíma fyrir útflutning á fisk í ljósi þess að páskarnir eru mjög stórir í útflutningi á fisk og með minnkun á plássi gerir það auðvitað ekki gott,“ segir Daníel Thomsen, sölustjóri hjá Danica Seafood. Þannig verði færri ferðir til áfangastaða á borð við Boston og New York sem séu mikilvægir markaðir fyrir íslenskan fisk. „Vandamál sem við klárlega sjáum líka núna og verður líklega næstu tvær vikurnar er að það verður töluvert minna um pláss hjá Icelandair sökum þess að þeir þurfa auðvitað að aðstoða farþega sem eru fastir annars staðar út af þessu með WOW air og það hefur gríðarleg áhrif á okkur líka,“ segir Daníel. Hann kveðst telja að áhrifin muni þó aðeins vara til skemmri tíma. Það sé aftur á móti jákvætt fyrir útflutningsgreinar ef krónan heldur áfram að veikjast. „Íslenskur fiskur er að sjálfsögðu vinsæl afurð og ef þetta fer ekki vestur þá ætla ég að vona að það verði bara fundið heimili fyrir þetta einhvers staðar annars staðar. En auðvitað er það ekki gott fyrir sérstaklega Ameríkumarkaðinn.“ Sjávarútvegur WOW Air Tengdar fréttir Hóteleigandi merkir nú tugi afbókana á hverjum degi Formaður félags fyrirtækja í hótelþjónustu segir hótelin merkja afbókanir í talsverðum mæli eftir gjaldþrot WOW air. Tugir afbókana komi nú inn á hverjum degi. Þá sé sérstaklega erfitt að þetta komi upp á sama tíma og verkföll séu að bresta á að öllu óbreyttu. 30. mars 2019 19:00 Segir ríkisstjórnina ekki hafa brugðist rétt við vandræðum WOW Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir skorta verulega á viðbrögð stjórnvalda við falli WOW air. Það vanti alveg efnahagsleg viðbrögð. 30. mars 2019 16:35 Fyrrum stjórnarmaður WOW segir fimm ástæður fyrir gjaldþroti félagsins Ben Baldanza sat í stjórn WOW air frá árinu 2016 til 2018 og segir hann flugfélagið hafa mætt fimm áskorunum sem hafi orðið til þess að félagið hafi farið í gjaldþrot. 30. mars 2019 16:17 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Neytendastofa hjólar í hlaupara Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Sjá meira
Brotthvarf WOW air af markaði getur haft neikvæð áhrif á útflutningsfyrirtæki sem hafa reitt sig á fraktflutninga hjá flugfélaginu. Sölustjóri hjá fiskútflutningsfyrirtæki segist vona að áhrifin vari aðeins til skamms tíma. Auk farþega hefur WOW air flutt íslenskar vörur með frakt til útlanda. Þótt umsvif flugfélagsins í þessu sambandi hafi verið minni en hjá Icelandair koma íslensk útflutningsfyrirtæki til með að finna fyrir því að færri möguleikar verða fyrir slíka flutninga. „Aftur á móti erum við að fara núna í gegnum páskatímann. Þetta kemur núna í raun og veru á mjög slæmum tíma fyrir útflutning á fisk í ljósi þess að páskarnir eru mjög stórir í útflutningi á fisk og með minnkun á plássi gerir það auðvitað ekki gott,“ segir Daníel Thomsen, sölustjóri hjá Danica Seafood. Þannig verði færri ferðir til áfangastaða á borð við Boston og New York sem séu mikilvægir markaðir fyrir íslenskan fisk. „Vandamál sem við klárlega sjáum líka núna og verður líklega næstu tvær vikurnar er að það verður töluvert minna um pláss hjá Icelandair sökum þess að þeir þurfa auðvitað að aðstoða farþega sem eru fastir annars staðar út af þessu með WOW air og það hefur gríðarleg áhrif á okkur líka,“ segir Daníel. Hann kveðst telja að áhrifin muni þó aðeins vara til skemmri tíma. Það sé aftur á móti jákvætt fyrir útflutningsgreinar ef krónan heldur áfram að veikjast. „Íslenskur fiskur er að sjálfsögðu vinsæl afurð og ef þetta fer ekki vestur þá ætla ég að vona að það verði bara fundið heimili fyrir þetta einhvers staðar annars staðar. En auðvitað er það ekki gott fyrir sérstaklega Ameríkumarkaðinn.“
Sjávarútvegur WOW Air Tengdar fréttir Hóteleigandi merkir nú tugi afbókana á hverjum degi Formaður félags fyrirtækja í hótelþjónustu segir hótelin merkja afbókanir í talsverðum mæli eftir gjaldþrot WOW air. Tugir afbókana komi nú inn á hverjum degi. Þá sé sérstaklega erfitt að þetta komi upp á sama tíma og verkföll séu að bresta á að öllu óbreyttu. 30. mars 2019 19:00 Segir ríkisstjórnina ekki hafa brugðist rétt við vandræðum WOW Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir skorta verulega á viðbrögð stjórnvalda við falli WOW air. Það vanti alveg efnahagsleg viðbrögð. 30. mars 2019 16:35 Fyrrum stjórnarmaður WOW segir fimm ástæður fyrir gjaldþroti félagsins Ben Baldanza sat í stjórn WOW air frá árinu 2016 til 2018 og segir hann flugfélagið hafa mætt fimm áskorunum sem hafi orðið til þess að félagið hafi farið í gjaldþrot. 30. mars 2019 16:17 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Neytendastofa hjólar í hlaupara Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Sjá meira
Hóteleigandi merkir nú tugi afbókana á hverjum degi Formaður félags fyrirtækja í hótelþjónustu segir hótelin merkja afbókanir í talsverðum mæli eftir gjaldþrot WOW air. Tugir afbókana komi nú inn á hverjum degi. Þá sé sérstaklega erfitt að þetta komi upp á sama tíma og verkföll séu að bresta á að öllu óbreyttu. 30. mars 2019 19:00
Segir ríkisstjórnina ekki hafa brugðist rétt við vandræðum WOW Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir skorta verulega á viðbrögð stjórnvalda við falli WOW air. Það vanti alveg efnahagsleg viðbrögð. 30. mars 2019 16:35
Fyrrum stjórnarmaður WOW segir fimm ástæður fyrir gjaldþroti félagsins Ben Baldanza sat í stjórn WOW air frá árinu 2016 til 2018 og segir hann flugfélagið hafa mætt fimm áskorunum sem hafi orðið til þess að félagið hafi farið í gjaldþrot. 30. mars 2019 16:17