Ný AirPods óvænt kynnt Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. mars 2019 07:15 AirPods 2. Apple Apple kynnti í gær næstu útgáfu hinna feikivinsælu þráðlausu heyrnartóla sinna, AirPods. Fyrri útgáfa var vinsæl jólagjöf hér á landi um síðustu jól og var víða uppseld í janúar. Önnur kynslóð AirPods lítur svo gott sem eins út og fyrri kynslóð. Uppfærslan er því undir húddinu, ef svo má að orði komast. Fyrst og fremst ber að nefna að nýja hleðsluhulstrið utan um heyrnartólin er hægt að hlaða þráðlaust. Það er útbúið hinni algengu Qi-hleðslutækni sem þýðir að það er hægt að hlaða hulstrið með næstum hvaða þráðlausa hleðslutæki sem er. Þá hefur lítilli LED-peru verið komið fyrir utan á hulstrinu til þess að hægt sé að fylgjast með hleðslustöðunni. Apple hefur einnig uppfært örflögu heyrnartólanna. Hin nýja H1-örflaga hefur það fram yfir W1-örflögu fyrri kynslóðar að hægt er að tala um klukkustund lengur í síma áður en heyrnartólin verða rafmagnslaus, þau eiga að tengjast tvöfalt hraðar þegar skipt er um tæki og hægt verður að biðja stafræna aðstoðarmanninn Siri um aðstoð án þess að ýtt sé á heyrnartólin. Þeir AirPods-eigendur sem eru ekki tilbúnir til þess að fjárfesta strax í nýjum heyrnartólum en ágirnast samt sem áður þráðlausa hleðslu þurfa ekki að fara í fýlu af því að nýja hulstrið virkar með gömlu tólunum og verður einnig selt stakt. Apple Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Apple kynnti í gær næstu útgáfu hinna feikivinsælu þráðlausu heyrnartóla sinna, AirPods. Fyrri útgáfa var vinsæl jólagjöf hér á landi um síðustu jól og var víða uppseld í janúar. Önnur kynslóð AirPods lítur svo gott sem eins út og fyrri kynslóð. Uppfærslan er því undir húddinu, ef svo má að orði komast. Fyrst og fremst ber að nefna að nýja hleðsluhulstrið utan um heyrnartólin er hægt að hlaða þráðlaust. Það er útbúið hinni algengu Qi-hleðslutækni sem þýðir að það er hægt að hlaða hulstrið með næstum hvaða þráðlausa hleðslutæki sem er. Þá hefur lítilli LED-peru verið komið fyrir utan á hulstrinu til þess að hægt sé að fylgjast með hleðslustöðunni. Apple hefur einnig uppfært örflögu heyrnartólanna. Hin nýja H1-örflaga hefur það fram yfir W1-örflögu fyrri kynslóðar að hægt er að tala um klukkustund lengur í síma áður en heyrnartólin verða rafmagnslaus, þau eiga að tengjast tvöfalt hraðar þegar skipt er um tæki og hægt verður að biðja stafræna aðstoðarmanninn Siri um aðstoð án þess að ýtt sé á heyrnartólin. Þeir AirPods-eigendur sem eru ekki tilbúnir til þess að fjárfesta strax í nýjum heyrnartólum en ágirnast samt sem áður þráðlausa hleðslu þurfa ekki að fara í fýlu af því að nýja hulstrið virkar með gömlu tólunum og verður einnig selt stakt.
Apple Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira