Margir forvitnir um Hatara-leður Ari Brynjólfsson skrifar 5. mars 2019 06:30 Hataramenn leðurklæddir eftir sigurinn á laugardagskvöld. Mynd/RÚV Verslanir sem selja búninga fyrir öskudaginn hafa fengið fyrirspurnir um búninga í ætt við þá sem hljómsveitin Hatari klæðist. Hljómsveitin, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision í maí næstkomandi, hefur vakið mikla athygli fyrir óhefðbundinn klæðnað sem einkennist af ólum, latexi og göddum. „Við höfum alveg fengið fyrirspurnir,“ segir Einar Arnarson í Hókus Pókus á Laugaveginum. „Við erum alveg að selja út af þessu. Augnlinsur, gadda og dótarí. Það er alveg verið að spyrja.“ Valgerður María Gunnarsdóttir í Partýbúðinni í Faxafeni segir óskaplega lítið um Hatara-tengdar fyrirspurnir í aðdraganda öskudagsins. „En við erum alveg undir það búin. Við eigum alltaf eitthvað. Svartar og hvítar linsur, gaddaólar og svartar gasgrímur. Ég á líka ljóshærðar sítt-að-aftan hárkollur. Það er alltaf hægt að bjarga sér.“ Verslunin Adam og Eva, sem hefur líkast til hvað mesta reynslu í sölu á búningum í ætt við Hatara, kannast ekki við neina aukningu á fyrirspurnum á slíkum búningum. Þar á bæ er ekki gert ráð fyrir aukningu á búningasölu fyrir öskudaginn. „Mér finnst það nú ólíklegt, þetta er svona fullorðinsbúð, við seljum ekki föt á börn þannig að við erum ekki mikið að höfða til þeirra,“ segir Eva í Adam og Evu. „Það er þó gaman að sjá fjölbreytni í búningum og ef salaokkar eykst í kjölfarið þá fögnum við því.“ Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Sjá meira
Verslanir sem selja búninga fyrir öskudaginn hafa fengið fyrirspurnir um búninga í ætt við þá sem hljómsveitin Hatari klæðist. Hljómsveitin, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision í maí næstkomandi, hefur vakið mikla athygli fyrir óhefðbundinn klæðnað sem einkennist af ólum, latexi og göddum. „Við höfum alveg fengið fyrirspurnir,“ segir Einar Arnarson í Hókus Pókus á Laugaveginum. „Við erum alveg að selja út af þessu. Augnlinsur, gadda og dótarí. Það er alveg verið að spyrja.“ Valgerður María Gunnarsdóttir í Partýbúðinni í Faxafeni segir óskaplega lítið um Hatara-tengdar fyrirspurnir í aðdraganda öskudagsins. „En við erum alveg undir það búin. Við eigum alltaf eitthvað. Svartar og hvítar linsur, gaddaólar og svartar gasgrímur. Ég á líka ljóshærðar sítt-að-aftan hárkollur. Það er alltaf hægt að bjarga sér.“ Verslunin Adam og Eva, sem hefur líkast til hvað mesta reynslu í sölu á búningum í ætt við Hatara, kannast ekki við neina aukningu á fyrirspurnum á slíkum búningum. Þar á bæ er ekki gert ráð fyrir aukningu á búningasölu fyrir öskudaginn. „Mér finnst það nú ólíklegt, þetta er svona fullorðinsbúð, við seljum ekki föt á börn þannig að við erum ekki mikið að höfða til þeirra,“ segir Eva í Adam og Evu. „Það er þó gaman að sjá fjölbreytni í búningum og ef salaokkar eykst í kjölfarið þá fögnum við því.“
Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Sjá meira