Beina þurfti vél breska flugfélagsins British Airways af leið sinni frá Lundúnum til New York eftir að tilkynning um reyk í farþegarými vélarinnar bars. Vélin lenti á Keflavíkurflugvelli á fjórða tímanum í dag. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins.
Viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli vegna lendingar vélarinnar sem er af gerðinni Boeing 777-200.
Samkvæmt frétt RÚV sakaði engan og gekk lendingin afar vel.
Lenti á Keflavíkurflugvelli vegna reyks í farþegarými
Vésteinn Örn Pétursson skrifar

Mest lesið



Lýsa eftir Svövu Lydiu
Innlent

Björguðu dreng úr gjótu
Innlent




Friðrik Ólafsson er látinn
Innlent

„Það eru ekki skattahækkanir“
Innlent
