Söguleg flóð í austanverðri Ástralíu Kjartan Kjartansson skrifar 2. febrúar 2019 10:19 Sjálfboðaliðar á báti bjarga íbúum húss undan flóði í Queensland-ríki. Vísir/EPA Ekkert lát er á úrkomu í Queensland-ríki í austanverðri Ástralíu sem hefur valdið miklum flóðum. Varað er við úrhellisrigningu á svæðinu í dag og hefur þurft að rýma suma bæi vegna flóðanna. Á sama tíma geisa skógareldar á Tasmaníu.Reuters-fréttastofan hefur eftir Adam Blazak, veðurfræðingi hjá Veðurstofu Ástralíu, að árstíðarbundnar rigningar af þessu tagi vari yfirleitt aðeins í nokkra daga. Úrkoman nú hefur staðið yfir í rúma viku og útlit er fyrir að hún haldi áfram í nokkra daga til viðbótar. Gert er ráð fyrir 150-200 millímetrum úrkomu í strandbænum Townsville í norðurhluta Queensland í dag. Jafnast það á við mánaðarúrkomu á svæðinu. Yfirvöld þar hafa gefið út flóðaviðvörun. Suður af meginlandinu er skraufþurrt á eyjunni Tasmaníu. Þar hafa kjarreldar brennt hátt í 190.000 hektara lands. Nærri því sex hundruð slökkviliðsmenn glíma nú við eldana þar sem hafa sumir brunnið í nokkrar vikur og eyðilagt íbúðarhús. Janúarmánuður var sá hlýjasti í Ástralíu frá því að mælingar hófust. Spáð er áframhaldandi óvanalegum hlýindum þar út apríl sem er haustmánuður á suðurhvelinu. Ástralía Loftslagsmál Tengdar fréttir Nýliðinn janúarmánuður sá heitasti í sögu Ástralíu Nýliðinn janúarmánuður var sá heitasti í Ástralíu frá því að mælingar hófust. Fór meðalhitinn í mánuðinum yfir þrjátíu gráður sem er met. 1. febrúar 2019 10:22 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Ekkert lát er á úrkomu í Queensland-ríki í austanverðri Ástralíu sem hefur valdið miklum flóðum. Varað er við úrhellisrigningu á svæðinu í dag og hefur þurft að rýma suma bæi vegna flóðanna. Á sama tíma geisa skógareldar á Tasmaníu.Reuters-fréttastofan hefur eftir Adam Blazak, veðurfræðingi hjá Veðurstofu Ástralíu, að árstíðarbundnar rigningar af þessu tagi vari yfirleitt aðeins í nokkra daga. Úrkoman nú hefur staðið yfir í rúma viku og útlit er fyrir að hún haldi áfram í nokkra daga til viðbótar. Gert er ráð fyrir 150-200 millímetrum úrkomu í strandbænum Townsville í norðurhluta Queensland í dag. Jafnast það á við mánaðarúrkomu á svæðinu. Yfirvöld þar hafa gefið út flóðaviðvörun. Suður af meginlandinu er skraufþurrt á eyjunni Tasmaníu. Þar hafa kjarreldar brennt hátt í 190.000 hektara lands. Nærri því sex hundruð slökkviliðsmenn glíma nú við eldana þar sem hafa sumir brunnið í nokkrar vikur og eyðilagt íbúðarhús. Janúarmánuður var sá hlýjasti í Ástralíu frá því að mælingar hófust. Spáð er áframhaldandi óvanalegum hlýindum þar út apríl sem er haustmánuður á suðurhvelinu.
Ástralía Loftslagsmál Tengdar fréttir Nýliðinn janúarmánuður sá heitasti í sögu Ástralíu Nýliðinn janúarmánuður var sá heitasti í Ástralíu frá því að mælingar hófust. Fór meðalhitinn í mánuðinum yfir þrjátíu gráður sem er met. 1. febrúar 2019 10:22 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Nýliðinn janúarmánuður sá heitasti í sögu Ástralíu Nýliðinn janúarmánuður var sá heitasti í Ástralíu frá því að mælingar hófust. Fór meðalhitinn í mánuðinum yfir þrjátíu gráður sem er met. 1. febrúar 2019 10:22