Stefnir á að komst á EM í 3000 metra hlaupi Hjörvar Ólafsson skrifar 4. febrúar 2019 18:15 Hlynur Andrésson varð fyrstur Íslendinga í hálfmaraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu síðasta sumar. Mynd/emueagles.co Millivegalengdahlauparinn Hlynur Andrésson bar sigur úr býtum í 1500 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum í gær. Hlynur hljóp á tímanum 3:45,97 mínútum, en hann stefndi að því að bæta Íslandsmetið sem Jón Diðriksson á og er frá árinu 1980 þegar hann hljóp á 3:45,6 mínútum. Það tókst ekki en Hlynur bætti hins vegar persónulegt met sitt sem var 3:49,19 mínútur fyrir þetta hlaup. „Ég var ánægður með frammistöðu mína en ég hefði samt sem áður viljað bæta metið. Að ná bestum tíma Íslendings sem tekinn er með rafrænni klukku er skemmtilegt. Mér finnst jákvætt að byrja árið með því að hlaupa fyrsta hlaup ársins á svona góðum tíma,“ segir Hlynur í samtali við Fréttablaðið um sigurhlaupið. Hlynur átti afsakplega gott ár á síðasta ári þar sem hann setti fjölmörg Íslandsmet. Þessi öflugi hlaupari telur allar forsendur til staðar til þess að hann geri enn betur á þessu ári. „Á síðasta ári var ég að klára meistaranámið mitt samhliða því að æfa hlaup. Nú er ég fluttur til Hollands og einbeiti mér alfarið að því að hlaupa. Af þeim sökum ætti ég að geta bætt mig enn frekar ef ég helst heill. Mér finnst ég vera í tölvert betra formi en ég hef nokkurn tíma verið og tel að ég muni eiga betra ár en í fyrra,“ segir hann um komandi tíma hjá sér. „Næsta verkefni mitt er boðsmót í Gent í Belgíu þar sem ég keppi í minni sterkustu grein sem er 3000 metrar. Þar set ég stefnuna á að ná lágmarki fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Glasgow í byrjun mars. Þar stefni ég enn fremur á að verða fyrsti Íslendingurinn til þess að hlaupa á undir átta mínútum,“ segir Hlynur um næstu verkefni. Birtist í Fréttablaðinu Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Millivegalengdahlauparinn Hlynur Andrésson bar sigur úr býtum í 1500 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum í gær. Hlynur hljóp á tímanum 3:45,97 mínútum, en hann stefndi að því að bæta Íslandsmetið sem Jón Diðriksson á og er frá árinu 1980 þegar hann hljóp á 3:45,6 mínútum. Það tókst ekki en Hlynur bætti hins vegar persónulegt met sitt sem var 3:49,19 mínútur fyrir þetta hlaup. „Ég var ánægður með frammistöðu mína en ég hefði samt sem áður viljað bæta metið. Að ná bestum tíma Íslendings sem tekinn er með rafrænni klukku er skemmtilegt. Mér finnst jákvætt að byrja árið með því að hlaupa fyrsta hlaup ársins á svona góðum tíma,“ segir Hlynur í samtali við Fréttablaðið um sigurhlaupið. Hlynur átti afsakplega gott ár á síðasta ári þar sem hann setti fjölmörg Íslandsmet. Þessi öflugi hlaupari telur allar forsendur til staðar til þess að hann geri enn betur á þessu ári. „Á síðasta ári var ég að klára meistaranámið mitt samhliða því að æfa hlaup. Nú er ég fluttur til Hollands og einbeiti mér alfarið að því að hlaupa. Af þeim sökum ætti ég að geta bætt mig enn frekar ef ég helst heill. Mér finnst ég vera í tölvert betra formi en ég hef nokkurn tíma verið og tel að ég muni eiga betra ár en í fyrra,“ segir hann um komandi tíma hjá sér. „Næsta verkefni mitt er boðsmót í Gent í Belgíu þar sem ég keppi í minni sterkustu grein sem er 3000 metrar. Þar set ég stefnuna á að ná lágmarki fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Glasgow í byrjun mars. Þar stefni ég enn fremur á að verða fyrsti Íslendingurinn til þess að hlaupa á undir átta mínútum,“ segir Hlynur um næstu verkefni.
Birtist í Fréttablaðinu Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira