Krónan veiktist annað árið í röð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. janúar 2019 10:33 Raungengi krónunnar er þó enn tiltölulega hátt þrátt fyrir að hún hafi veikst tvö ár í röð. Vísir/Stefán Gengi krónunnar veiktist um 6,4 prósent sé horft á breytingu milli upphafs og loka síðasta árs. Þetta kemur fram í hagsjá Landsbankans en þar segir að þetta sé annað árið í röð sem krónan veiktist þar sem hún veiktist lítillega árið 2017, eða um 0,7 prósent. Raungengi krónunnar er þó enn tiltölulega hátt. Síðustu fjögur árin þar á undan hafði krónan styrkst á hverju ári og hafði þannig styrkst um 18,4 prósent yfir árið 2016. Var það mesta styrking gjaldmiðilsins í íslenskri hagsögu en Seðlabankinn hóf að birta útreikning á gengisvísitölum árið 1992. Í hagsjánni segir að gjaldmiðlar allra helstu viðskiptalanda Íslands styrktust gagnvart íslensku krónunni á liðnu ári. „Af einstökum gjaldmiðlum styrktist gengi japanska jensins mest gagnvart krónunni, eða um 13,9%. Styrking Bandaríkjadollars var næstmest, eða 11,4% en þar á eftir kom svissneski frankinn með 10,4% styrkingu. Minnst var styrking sænsku krónunnar (2,4%) og Kanadadollars (2,6%). Mismunandi styrking gjaldmiðla gagnvart íslensku krónunni endurspeglarað langmestu leyti verðbreytingar þeirra gagnvart hverjum öðrum. Þannig má t.d. sjá að bæði sænska krónan og Kanadadollar gáfu eftir gagnvart japanska jeninu og Bandaríkjadollar,“ segir í hagsjánni sem lesa má í heild sinni hér. Íslenska krónan Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Sjá meira
Gengi krónunnar veiktist um 6,4 prósent sé horft á breytingu milli upphafs og loka síðasta árs. Þetta kemur fram í hagsjá Landsbankans en þar segir að þetta sé annað árið í röð sem krónan veiktist þar sem hún veiktist lítillega árið 2017, eða um 0,7 prósent. Raungengi krónunnar er þó enn tiltölulega hátt. Síðustu fjögur árin þar á undan hafði krónan styrkst á hverju ári og hafði þannig styrkst um 18,4 prósent yfir árið 2016. Var það mesta styrking gjaldmiðilsins í íslenskri hagsögu en Seðlabankinn hóf að birta útreikning á gengisvísitölum árið 1992. Í hagsjánni segir að gjaldmiðlar allra helstu viðskiptalanda Íslands styrktust gagnvart íslensku krónunni á liðnu ári. „Af einstökum gjaldmiðlum styrktist gengi japanska jensins mest gagnvart krónunni, eða um 13,9%. Styrking Bandaríkjadollars var næstmest, eða 11,4% en þar á eftir kom svissneski frankinn með 10,4% styrkingu. Minnst var styrking sænsku krónunnar (2,4%) og Kanadadollars (2,6%). Mismunandi styrking gjaldmiðla gagnvart íslensku krónunni endurspeglarað langmestu leyti verðbreytingar þeirra gagnvart hverjum öðrum. Þannig má t.d. sjá að bæði sænska krónan og Kanadadollar gáfu eftir gagnvart japanska jeninu og Bandaríkjadollar,“ segir í hagsjánni sem lesa má í heild sinni hér.
Íslenska krónan Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Sjá meira