Hitamet falla í hitabylgju í Ástralíu Kjartan Kjartansson skrifar 17. janúar 2019 11:22 Menn og dýr hafa þurft að beita ýmsum brögðum til að kæla sig niður í hitabylgjunni í Ástralíu. Þessi hundur naut sín við vökvunarúða í Sydney. Vísir/EPA Hátt í fimmtíu stiga hiti hefur mælst á sumum stöðum í Ástralíu þar sem hitabylgja gengur nú yfir. Síðasta mánuður var hlýjasti desembermánuður frá því að mælingar hófust í landinu. Hitabylgjan hefur nú staðið yfir í fjóra daga. Hitamet var sett á níu stöðum í Nýju Suður-Wales í gær, að sögn The Guardian. Hæstur mældist hitinn 48,2°C rétt fyrir klukkan hálf fjögur síðdegis í Whitecliff í norðvestanverðu ríkinu. Það er hæsti hiti sem mælst hefur á þeim slóðum. Spáð var 48°C hita í nokkrum bæjum þar í dag. Ástralska veðurstofan greindi frá því í dag að desembermánuður hafi verið sá heitasti í mælingasögunni. Sagði hún óvenjulangar hitabylgjur hefðu gengið yfir landið. Sem dæmi var miðgildi hæsta hita á landsvísu 40,19°C 27. desember. Hásumar er nú í Ástralíu en undanfarna þrjá daga hefur hámarkshitinn í Suður-Ástralíu engu að síður verið tíu til fjórtán gráðum yfir meðaltali. Veðurstofa landsins varar við því að áframhaldandi hiti sé í kortunum. Nokkur ríki hafa þegar gefið út heilbrigðisviðvaranir vegna hitabylgjunnar. Ástralía Loftslagsmál Tengdar fréttir Spá allt að 47 stiga hita á jóladag Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag. 24. desember 2018 10:27 Spáð allt að 46 stiga hita í hitabylgju í Ástralíu Yfirvöld í næstfjölmennasta ríki Ástralíu hafa bannað fólki að kveikja eld af ótta við kjarrelda. 4. janúar 2019 08:56 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Hátt í fimmtíu stiga hiti hefur mælst á sumum stöðum í Ástralíu þar sem hitabylgja gengur nú yfir. Síðasta mánuður var hlýjasti desembermánuður frá því að mælingar hófust í landinu. Hitabylgjan hefur nú staðið yfir í fjóra daga. Hitamet var sett á níu stöðum í Nýju Suður-Wales í gær, að sögn The Guardian. Hæstur mældist hitinn 48,2°C rétt fyrir klukkan hálf fjögur síðdegis í Whitecliff í norðvestanverðu ríkinu. Það er hæsti hiti sem mælst hefur á þeim slóðum. Spáð var 48°C hita í nokkrum bæjum þar í dag. Ástralska veðurstofan greindi frá því í dag að desembermánuður hafi verið sá heitasti í mælingasögunni. Sagði hún óvenjulangar hitabylgjur hefðu gengið yfir landið. Sem dæmi var miðgildi hæsta hita á landsvísu 40,19°C 27. desember. Hásumar er nú í Ástralíu en undanfarna þrjá daga hefur hámarkshitinn í Suður-Ástralíu engu að síður verið tíu til fjórtán gráðum yfir meðaltali. Veðurstofa landsins varar við því að áframhaldandi hiti sé í kortunum. Nokkur ríki hafa þegar gefið út heilbrigðisviðvaranir vegna hitabylgjunnar.
Ástralía Loftslagsmál Tengdar fréttir Spá allt að 47 stiga hita á jóladag Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag. 24. desember 2018 10:27 Spáð allt að 46 stiga hita í hitabylgju í Ástralíu Yfirvöld í næstfjölmennasta ríki Ástralíu hafa bannað fólki að kveikja eld af ótta við kjarrelda. 4. janúar 2019 08:56 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Spá allt að 47 stiga hita á jóladag Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag. 24. desember 2018 10:27
Spáð allt að 46 stiga hita í hitabylgju í Ástralíu Yfirvöld í næstfjölmennasta ríki Ástralíu hafa bannað fólki að kveikja eld af ótta við kjarrelda. 4. janúar 2019 08:56