Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2019 14:30 Jónsi og Lady Gaga gætu barist um Óskarinn. Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. Lagið er á lista yfir þau fimmtán lög sem koma til greina fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir besta lagið í kvikmynd. Þetta var tilkynnt í dag þegar aðstandendur verðlaunanna gáfu út lista af verkum sem komust áfram í níu flokkum. Endanlegur listi yfir lögin fimm sem hljóta tilnefningu og keppa um Óskarsverðlaunin verður kynntur 22. janúar. Boy Erased var frumsýnd í Bandaríkjunum í nóvember í fyrra en meðal leikara í myndinni eru Nicole Kidman og Lucas Hedges. Meðal annara laga sem eru á listanum má þar helst nefna lagið Shallow í flutningi Lady Gaga og Bradley Cooper úr myndinni A Star is Born en það hlaut Golden Globe-verðlaun á dögunum. Hér að neðan má bera saman þessi tvö lög:Hér má svo sjá öll lögin sem keppa um tilnefningu:When A Cowboy Trades His Spurs For Wings í kvikmyndinni The Ballad of Buster Scruggs Treasure í kvikmyndinni Beautiful Boy All The Stars í kvikmyndinni Black Panther Revelation í kvikmyndinni Boy Erased Girl In The Movies í kvikmyndinni Dumplin We Won’t Move í kvikmyndinni The Hate U Give The Place Where Lost Things Go í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Trip A Little Light Fantastic í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Keep Reachin í kvikmyndinni Quincy I’ll Fight í kvikmyndinni RBG A Place Called Slaughter Race í kvikmyndinni Ralph Breaks the Internet OYAHYTT í kvikmyndinni Sorry to Bother You Shallow í kvikmyndinni A Star Is Born Suspirium í kvikmyndinni Suspiria The Big Unknown í kvikmyndinni Widows Menning Óskarinn Sigur Rós Tónlist Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. Lagið er á lista yfir þau fimmtán lög sem koma til greina fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir besta lagið í kvikmynd. Þetta var tilkynnt í dag þegar aðstandendur verðlaunanna gáfu út lista af verkum sem komust áfram í níu flokkum. Endanlegur listi yfir lögin fimm sem hljóta tilnefningu og keppa um Óskarsverðlaunin verður kynntur 22. janúar. Boy Erased var frumsýnd í Bandaríkjunum í nóvember í fyrra en meðal leikara í myndinni eru Nicole Kidman og Lucas Hedges. Meðal annara laga sem eru á listanum má þar helst nefna lagið Shallow í flutningi Lady Gaga og Bradley Cooper úr myndinni A Star is Born en það hlaut Golden Globe-verðlaun á dögunum. Hér að neðan má bera saman þessi tvö lög:Hér má svo sjá öll lögin sem keppa um tilnefningu:When A Cowboy Trades His Spurs For Wings í kvikmyndinni The Ballad of Buster Scruggs Treasure í kvikmyndinni Beautiful Boy All The Stars í kvikmyndinni Black Panther Revelation í kvikmyndinni Boy Erased Girl In The Movies í kvikmyndinni Dumplin We Won’t Move í kvikmyndinni The Hate U Give The Place Where Lost Things Go í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Trip A Little Light Fantastic í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Keep Reachin í kvikmyndinni Quincy I’ll Fight í kvikmyndinni RBG A Place Called Slaughter Race í kvikmyndinni Ralph Breaks the Internet OYAHYTT í kvikmyndinni Sorry to Bother You Shallow í kvikmyndinni A Star Is Born Suspirium í kvikmyndinni Suspiria The Big Unknown í kvikmyndinni Widows
Menning Óskarinn Sigur Rós Tónlist Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira