Umræður um Brexit-samning May halda áfram Kjartan Kjartansson skrifar 9. janúar 2019 08:42 Mótmælendur við breska þingið. Vísir/EPA Breskir þingmenn taka útgöngusamning Theresu May forsætisráðherra við Evrópusambandið aftur til umræðu í dag. Búist er við því að greidd verði atkvæði um samninginn á þriðjudag í næstu viku en atkvæðagreiðslu um hann var frestað í síðasta mánuði. Ríkisstjórnin er sögð ætla að birta skjal síðar til að sefa áhyggjur um afleiðingar samningsins fyrir Norður-Írlandi. Einn helsti ásteytingarsteinninn í samningaviðræðunum við Evrópusambandið hefur verið hvernig landamærum Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi.Breska ríkisútvarpið segir að lagt sé til að norður-írska þingið fái heimild til að hafna nýjum Evrópureglum þurfi landsvæðið að beygja sig tímabundið áfram undir innri markaði og tollasamstarf ESB eftir fyrst eftir útgönguna 29. mars. Ríkisstjórn May beið vandræðalegan ósigur í þinginu í gær þegar hópur tuttugu þingmanna Íhaldsflokksins tók höndum saman við þingmenn Verkamannaflokksins um að lýsa andstöðu við að Bretlandi gangi úr ESB án útgöngusamnings. Til stóð að þingið greiddi atkvæði um útgöngusamning May 11. desember. Þeirri atkvæðagreiðslu var frestað þar sem ljóst var að hann yrði kolfelldur. May hefur síðan freistað þess að fá frekar tryggingar frá Evrópusambandinu sem gætu aflað samningnum stuðnings heima fyrir. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Æfa viðbrögð við Brexit án samnings Lest 89 flutningabíla ók í gær tvær ferðir frá hinum yfirgefna Manston flugvelli í Kent til hafnarinnar í Dover. 8. janúar 2019 08:00 Þreifa fyrir sér um að fresta útgöngudagsetningunni Breski forsætisráðherrann hefur ítrekað hafnað því að Brexit verði frestað. Embætismenn eru sagðir leita hófanna um það í Evrópu. 8. janúar 2019 09:47 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Sjá meira
Breskir þingmenn taka útgöngusamning Theresu May forsætisráðherra við Evrópusambandið aftur til umræðu í dag. Búist er við því að greidd verði atkvæði um samninginn á þriðjudag í næstu viku en atkvæðagreiðslu um hann var frestað í síðasta mánuði. Ríkisstjórnin er sögð ætla að birta skjal síðar til að sefa áhyggjur um afleiðingar samningsins fyrir Norður-Írlandi. Einn helsti ásteytingarsteinninn í samningaviðræðunum við Evrópusambandið hefur verið hvernig landamærum Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi.Breska ríkisútvarpið segir að lagt sé til að norður-írska þingið fái heimild til að hafna nýjum Evrópureglum þurfi landsvæðið að beygja sig tímabundið áfram undir innri markaði og tollasamstarf ESB eftir fyrst eftir útgönguna 29. mars. Ríkisstjórn May beið vandræðalegan ósigur í þinginu í gær þegar hópur tuttugu þingmanna Íhaldsflokksins tók höndum saman við þingmenn Verkamannaflokksins um að lýsa andstöðu við að Bretlandi gangi úr ESB án útgöngusamnings. Til stóð að þingið greiddi atkvæði um útgöngusamning May 11. desember. Þeirri atkvæðagreiðslu var frestað þar sem ljóst var að hann yrði kolfelldur. May hefur síðan freistað þess að fá frekar tryggingar frá Evrópusambandinu sem gætu aflað samningnum stuðnings heima fyrir.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Æfa viðbrögð við Brexit án samnings Lest 89 flutningabíla ók í gær tvær ferðir frá hinum yfirgefna Manston flugvelli í Kent til hafnarinnar í Dover. 8. janúar 2019 08:00 Þreifa fyrir sér um að fresta útgöngudagsetningunni Breski forsætisráðherrann hefur ítrekað hafnað því að Brexit verði frestað. Embætismenn eru sagðir leita hófanna um það í Evrópu. 8. janúar 2019 09:47 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Sjá meira
Æfa viðbrögð við Brexit án samnings Lest 89 flutningabíla ók í gær tvær ferðir frá hinum yfirgefna Manston flugvelli í Kent til hafnarinnar í Dover. 8. janúar 2019 08:00
Þreifa fyrir sér um að fresta útgöngudagsetningunni Breski forsætisráðherrann hefur ítrekað hafnað því að Brexit verði frestað. Embætismenn eru sagðir leita hófanna um það í Evrópu. 8. janúar 2019 09:47