Umræður um Brexit-samning May halda áfram Kjartan Kjartansson skrifar 9. janúar 2019 08:42 Mótmælendur við breska þingið. Vísir/EPA Breskir þingmenn taka útgöngusamning Theresu May forsætisráðherra við Evrópusambandið aftur til umræðu í dag. Búist er við því að greidd verði atkvæði um samninginn á þriðjudag í næstu viku en atkvæðagreiðslu um hann var frestað í síðasta mánuði. Ríkisstjórnin er sögð ætla að birta skjal síðar til að sefa áhyggjur um afleiðingar samningsins fyrir Norður-Írlandi. Einn helsti ásteytingarsteinninn í samningaviðræðunum við Evrópusambandið hefur verið hvernig landamærum Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi.Breska ríkisútvarpið segir að lagt sé til að norður-írska þingið fái heimild til að hafna nýjum Evrópureglum þurfi landsvæðið að beygja sig tímabundið áfram undir innri markaði og tollasamstarf ESB eftir fyrst eftir útgönguna 29. mars. Ríkisstjórn May beið vandræðalegan ósigur í þinginu í gær þegar hópur tuttugu þingmanna Íhaldsflokksins tók höndum saman við þingmenn Verkamannaflokksins um að lýsa andstöðu við að Bretlandi gangi úr ESB án útgöngusamnings. Til stóð að þingið greiddi atkvæði um útgöngusamning May 11. desember. Þeirri atkvæðagreiðslu var frestað þar sem ljóst var að hann yrði kolfelldur. May hefur síðan freistað þess að fá frekar tryggingar frá Evrópusambandinu sem gætu aflað samningnum stuðnings heima fyrir. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Æfa viðbrögð við Brexit án samnings Lest 89 flutningabíla ók í gær tvær ferðir frá hinum yfirgefna Manston flugvelli í Kent til hafnarinnar í Dover. 8. janúar 2019 08:00 Þreifa fyrir sér um að fresta útgöngudagsetningunni Breski forsætisráðherrann hefur ítrekað hafnað því að Brexit verði frestað. Embætismenn eru sagðir leita hófanna um það í Evrópu. 8. janúar 2019 09:47 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
Breskir þingmenn taka útgöngusamning Theresu May forsætisráðherra við Evrópusambandið aftur til umræðu í dag. Búist er við því að greidd verði atkvæði um samninginn á þriðjudag í næstu viku en atkvæðagreiðslu um hann var frestað í síðasta mánuði. Ríkisstjórnin er sögð ætla að birta skjal síðar til að sefa áhyggjur um afleiðingar samningsins fyrir Norður-Írlandi. Einn helsti ásteytingarsteinninn í samningaviðræðunum við Evrópusambandið hefur verið hvernig landamærum Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi.Breska ríkisútvarpið segir að lagt sé til að norður-írska þingið fái heimild til að hafna nýjum Evrópureglum þurfi landsvæðið að beygja sig tímabundið áfram undir innri markaði og tollasamstarf ESB eftir fyrst eftir útgönguna 29. mars. Ríkisstjórn May beið vandræðalegan ósigur í þinginu í gær þegar hópur tuttugu þingmanna Íhaldsflokksins tók höndum saman við þingmenn Verkamannaflokksins um að lýsa andstöðu við að Bretlandi gangi úr ESB án útgöngusamnings. Til stóð að þingið greiddi atkvæði um útgöngusamning May 11. desember. Þeirri atkvæðagreiðslu var frestað þar sem ljóst var að hann yrði kolfelldur. May hefur síðan freistað þess að fá frekar tryggingar frá Evrópusambandinu sem gætu aflað samningnum stuðnings heima fyrir.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Æfa viðbrögð við Brexit án samnings Lest 89 flutningabíla ók í gær tvær ferðir frá hinum yfirgefna Manston flugvelli í Kent til hafnarinnar í Dover. 8. janúar 2019 08:00 Þreifa fyrir sér um að fresta útgöngudagsetningunni Breski forsætisráðherrann hefur ítrekað hafnað því að Brexit verði frestað. Embætismenn eru sagðir leita hófanna um það í Evrópu. 8. janúar 2019 09:47 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
Æfa viðbrögð við Brexit án samnings Lest 89 flutningabíla ók í gær tvær ferðir frá hinum yfirgefna Manston flugvelli í Kent til hafnarinnar í Dover. 8. janúar 2019 08:00
Þreifa fyrir sér um að fresta útgöngudagsetningunni Breski forsætisráðherrann hefur ítrekað hafnað því að Brexit verði frestað. Embætismenn eru sagðir leita hófanna um það í Evrópu. 8. janúar 2019 09:47