Ferfætt internetstjarna dauð Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2018 17:42 Pippin er allur. Mynd/WeRateDogs/Getty Hundurinn Pippin, andlit hvers var í prófílmynd á Twitter-reikningnum WeRateDogs, drapst í vikunni. Twitter-síðan nýtur mikilla vinsælda og er með um 7,5 milljónir fylgjenda. Matt Nelson stofnaði reikninginn árið 2015 og eins og nafn hans bendir til gengur síðan út á gefa hundum einkunn. Birtir Nelson aðsendar myndir af hundum með upplýsingum um viðkomandi og gefur þeim síðan einkunn. Nelson birti í gær óvenjulega færslu þar til hann tilkynnti um dauða Pippin. „Hann var hvati þess að vingjarnlegasta netsamfélag sögunnar var stofnað og áköf tjáning hans verður aldrei jöfnuð“. Að lokum gefur hann svo hundinum 15 stig af 10 mögulegum, en Nelson sprengir jafnan skalann í einkunnagjöf sinni. Nelson segir í samtali við BuzzFeed að hann hafi fundið mynd af Pippin á Google á sínum tíma þegar hann leitaði að „funny dogs“ eða „fyndnir hundar“. Í kjölfarið keypti hann réttinn að ljósmyndinni og hefur verið í reglulegu sambandi við eiganda hundsins.This is Pippin, but you know him better as my profile picture. He was the catalyst for the kindest online community ever and his intense expression will never be matched. Pippin passed away this week due to complications of old age, but he’ll live on with every post. 15/10 ❤️ pic.twitter.com/ZEPWXfPOY4 — WeRateDogs™ (@dog_rates) December 21, 2018 Andlát Dýr Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Hundurinn Pippin, andlit hvers var í prófílmynd á Twitter-reikningnum WeRateDogs, drapst í vikunni. Twitter-síðan nýtur mikilla vinsælda og er með um 7,5 milljónir fylgjenda. Matt Nelson stofnaði reikninginn árið 2015 og eins og nafn hans bendir til gengur síðan út á gefa hundum einkunn. Birtir Nelson aðsendar myndir af hundum með upplýsingum um viðkomandi og gefur þeim síðan einkunn. Nelson birti í gær óvenjulega færslu þar til hann tilkynnti um dauða Pippin. „Hann var hvati þess að vingjarnlegasta netsamfélag sögunnar var stofnað og áköf tjáning hans verður aldrei jöfnuð“. Að lokum gefur hann svo hundinum 15 stig af 10 mögulegum, en Nelson sprengir jafnan skalann í einkunnagjöf sinni. Nelson segir í samtali við BuzzFeed að hann hafi fundið mynd af Pippin á Google á sínum tíma þegar hann leitaði að „funny dogs“ eða „fyndnir hundar“. Í kjölfarið keypti hann réttinn að ljósmyndinni og hefur verið í reglulegu sambandi við eiganda hundsins.This is Pippin, but you know him better as my profile picture. He was the catalyst for the kindest online community ever and his intense expression will never be matched. Pippin passed away this week due to complications of old age, but he’ll live on with every post. 15/10 ❤️ pic.twitter.com/ZEPWXfPOY4 — WeRateDogs™ (@dog_rates) December 21, 2018
Andlát Dýr Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira