Ferfætt internetstjarna dauð Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2018 17:42 Pippin er allur. Mynd/WeRateDogs/Getty Hundurinn Pippin, andlit hvers var í prófílmynd á Twitter-reikningnum WeRateDogs, drapst í vikunni. Twitter-síðan nýtur mikilla vinsælda og er með um 7,5 milljónir fylgjenda. Matt Nelson stofnaði reikninginn árið 2015 og eins og nafn hans bendir til gengur síðan út á gefa hundum einkunn. Birtir Nelson aðsendar myndir af hundum með upplýsingum um viðkomandi og gefur þeim síðan einkunn. Nelson birti í gær óvenjulega færslu þar til hann tilkynnti um dauða Pippin. „Hann var hvati þess að vingjarnlegasta netsamfélag sögunnar var stofnað og áköf tjáning hans verður aldrei jöfnuð“. Að lokum gefur hann svo hundinum 15 stig af 10 mögulegum, en Nelson sprengir jafnan skalann í einkunnagjöf sinni. Nelson segir í samtali við BuzzFeed að hann hafi fundið mynd af Pippin á Google á sínum tíma þegar hann leitaði að „funny dogs“ eða „fyndnir hundar“. Í kjölfarið keypti hann réttinn að ljósmyndinni og hefur verið í reglulegu sambandi við eiganda hundsins.This is Pippin, but you know him better as my profile picture. He was the catalyst for the kindest online community ever and his intense expression will never be matched. Pippin passed away this week due to complications of old age, but he’ll live on with every post. 15/10 ❤️ pic.twitter.com/ZEPWXfPOY4 — WeRateDogs™ (@dog_rates) December 21, 2018 Andlát Dýr Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Hundurinn Pippin, andlit hvers var í prófílmynd á Twitter-reikningnum WeRateDogs, drapst í vikunni. Twitter-síðan nýtur mikilla vinsælda og er með um 7,5 milljónir fylgjenda. Matt Nelson stofnaði reikninginn árið 2015 og eins og nafn hans bendir til gengur síðan út á gefa hundum einkunn. Birtir Nelson aðsendar myndir af hundum með upplýsingum um viðkomandi og gefur þeim síðan einkunn. Nelson birti í gær óvenjulega færslu þar til hann tilkynnti um dauða Pippin. „Hann var hvati þess að vingjarnlegasta netsamfélag sögunnar var stofnað og áköf tjáning hans verður aldrei jöfnuð“. Að lokum gefur hann svo hundinum 15 stig af 10 mögulegum, en Nelson sprengir jafnan skalann í einkunnagjöf sinni. Nelson segir í samtali við BuzzFeed að hann hafi fundið mynd af Pippin á Google á sínum tíma þegar hann leitaði að „funny dogs“ eða „fyndnir hundar“. Í kjölfarið keypti hann réttinn að ljósmyndinni og hefur verið í reglulegu sambandi við eiganda hundsins.This is Pippin, but you know him better as my profile picture. He was the catalyst for the kindest online community ever and his intense expression will never be matched. Pippin passed away this week due to complications of old age, but he’ll live on with every post. 15/10 ❤️ pic.twitter.com/ZEPWXfPOY4 — WeRateDogs™ (@dog_rates) December 21, 2018
Andlát Dýr Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira