Drottningin biður þjóðina um að leggja ágreininginn til hliðar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2018 10:37 Drottningin, sem er orðin 92 ára gömul, þegar viðtalið var tekið upp fyrr í mánuðinumþ vísir/getty Elísabet II Englandsdrottning biðlar til bresku þjóðarinnar í jólaávarpi sínu að leggja ágreininginn til hliðar. Ávarpinu verður sjónvarpað á morgun, jóladag, en það var tekið upp þann 12. desember.Fjallað er um ávarpið á vef Guardian. Segir þar að á meðan þjóðin sé klofin vegna Brexit muni drottningin leggja áherslu á að nú sé meiri þörf en áður á hinum kristna boðskap um frið á jörðu og náungakærleika. Þá mun drottningin einnig leggja áherslu á mikilvægi þess að byggja brýr á milli þeirra sem eru á öndverðum meiði og að það eigi að gera á kurteisan og yfirvegaðan máta. „Þrátt fyrir að til staðar sé djúpur ágreiningur, þá er það alltaf gott fyrsta skref til að skilja hlutina betur að bera virðingu fyrir hinum einstaklingnum og koma fram við hann eins og manneskju,“ segir Elísabet í ávarpi sínu. Sem þjóðhöfðingi þá er drottningin hlutlaus þegar kemur að stjórnmálum og viðrar sínar skoðanir ekki opinberlega. Margir munu þó eflaust, að því er segir í umfjöllun Guardian, skilja orð hennar sem vísun í það eitraða andrúmsloft sem ríkir í opinberri umræðu í Bretlandi um útgöngu landsins úr Evrópusambandinu. Bretland Brexit Jól Kóngafólk Tengdar fréttir Herinn í viðbragðsstöðu vegna Brexit Gert er ráð fyrir því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu 29. mars með eða án samnings og ríkisstjórnin býr sig undir það versta. 18. desember 2018 23:51 Ríkisstjórn May býr sig undir að ganga úr ESB án samnings Talsmaður breska forsætisráðherrann segir hann tilbúinn að ganga úr ESB í lok mars án útgöngusamnings. 17. desember 2018 12:35 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Elísabet II Englandsdrottning biðlar til bresku þjóðarinnar í jólaávarpi sínu að leggja ágreininginn til hliðar. Ávarpinu verður sjónvarpað á morgun, jóladag, en það var tekið upp þann 12. desember.Fjallað er um ávarpið á vef Guardian. Segir þar að á meðan þjóðin sé klofin vegna Brexit muni drottningin leggja áherslu á að nú sé meiri þörf en áður á hinum kristna boðskap um frið á jörðu og náungakærleika. Þá mun drottningin einnig leggja áherslu á mikilvægi þess að byggja brýr á milli þeirra sem eru á öndverðum meiði og að það eigi að gera á kurteisan og yfirvegaðan máta. „Þrátt fyrir að til staðar sé djúpur ágreiningur, þá er það alltaf gott fyrsta skref til að skilja hlutina betur að bera virðingu fyrir hinum einstaklingnum og koma fram við hann eins og manneskju,“ segir Elísabet í ávarpi sínu. Sem þjóðhöfðingi þá er drottningin hlutlaus þegar kemur að stjórnmálum og viðrar sínar skoðanir ekki opinberlega. Margir munu þó eflaust, að því er segir í umfjöllun Guardian, skilja orð hennar sem vísun í það eitraða andrúmsloft sem ríkir í opinberri umræðu í Bretlandi um útgöngu landsins úr Evrópusambandinu.
Bretland Brexit Jól Kóngafólk Tengdar fréttir Herinn í viðbragðsstöðu vegna Brexit Gert er ráð fyrir því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu 29. mars með eða án samnings og ríkisstjórnin býr sig undir það versta. 18. desember 2018 23:51 Ríkisstjórn May býr sig undir að ganga úr ESB án samnings Talsmaður breska forsætisráðherrann segir hann tilbúinn að ganga úr ESB í lok mars án útgöngusamnings. 17. desember 2018 12:35 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Herinn í viðbragðsstöðu vegna Brexit Gert er ráð fyrir því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu 29. mars með eða án samnings og ríkisstjórnin býr sig undir það versta. 18. desember 2018 23:51
Ríkisstjórn May býr sig undir að ganga úr ESB án samnings Talsmaður breska forsætisráðherrann segir hann tilbúinn að ganga úr ESB í lok mars án útgöngusamnings. 17. desember 2018 12:35