Viðskiptajöfrar krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. nóvember 2018 09:08 Áhrifafólk úr bresku viðskiptalífi telja að almenningur eigi að hafa lokaorðið um Brexit. Getty/David Cliff Rúmlega sjötíu framámenn í bresku viðskiptalífi birtu í dag opið bréf til stjórnvalda í breska dagblaðinu Sunday Times þar sem þess er krafist að lokasamningur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu verði borinn undir þjóðina með þjóðaratkvæðagreiðslu. Í opna bréfinu eru viðraðar áhyggjur af þróun mála. Áhrifafólk úr bresku viðskiptalífi óttast mjög að landið dragi sig úr Evrópusambandinu án lokasamnings og þá einnig að stjórnvöld geri samning við Evrópusambandið sem feli í sér takmarkanir á aðgengi að innri markaði Evrópusambandsins.Óvissa og „hart Brexit“ hafi ekki verið á kjörseðlinum Viðskiptafólkið telur að útgangan og óvissan muni áfram hafa neikvæð áhrif á efnahagslífið og vinnandi fólk í landinu. Síðustu tvö ár hafi þegar leitt til samdráttar í fjárfestingum. Bréfritarar óttast annars vegar óvissuferðina sem felst í því að ganga að samningum með „bundið fyrir augun“ og hins vegar „skaðlegt hart Brexit“. „Með tilliti til þess að hvorugt var að finna á kjörseðlinum árið 2016 teljum við að þjóðin eigi að hafa lokaorðið um um samningana með þjóðaratkvæðagreiðslu.“ Á meðal þeirra sem lögðu nafn sitt við bréfið sem birtist í Sunday Times eru framámenn í bresku viðskiptalífi á borð við framkvæmdastjóra Waterstone‘s bókabúðanna, Justin King, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sainsbury‘s, stjórnarmeðlimir Marks & Spencers. Brexit Tengdar fréttir May ávarpar Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs hefst í Ósló í dag. Þar verður sjónum sérstaklega beint að ógnum við lýðræðið, frjálsa för á Norðurlöndunum og norrænt löggjafarsamstarf. 30. október 2018 07:45 Hundruð þúsunda fylktu liði gegn Brexit Um það bil 700 þúsund manns marseruðu í dag um miðborg London og kröfðust þess að kosið yrði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit. Slíkur fjöldi hefur ekki sést í mótmælagöngu í London síðan árið 2003, þegar Íraksstríðinu var mótmælt. 20. október 2018 21:15 Skotar ætla að halda táknrænt þjóðaratkvæði um Brexit Þjóðaratkvæðisgreiðslan væri ekki bindandi en gæti verið vandræðaleg fyrir bresku ríkisstjórnina. 25. október 2018 16:28 Theresa May og Katrín Jakobsdóttir funduðu Á tvíhliða fundi forsætisráðherranna kom í ljós skýr vilji til þess að tryggja réttindi Íslendinga og Breta þegar Bretland gengur formlega úr Evrópusambandinu eftir fimm mánuði. 30. október 2018 21:24 Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Rúmlega sjötíu framámenn í bresku viðskiptalífi birtu í dag opið bréf til stjórnvalda í breska dagblaðinu Sunday Times þar sem þess er krafist að lokasamningur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu verði borinn undir þjóðina með þjóðaratkvæðagreiðslu. Í opna bréfinu eru viðraðar áhyggjur af þróun mála. Áhrifafólk úr bresku viðskiptalífi óttast mjög að landið dragi sig úr Evrópusambandinu án lokasamnings og þá einnig að stjórnvöld geri samning við Evrópusambandið sem feli í sér takmarkanir á aðgengi að innri markaði Evrópusambandsins.Óvissa og „hart Brexit“ hafi ekki verið á kjörseðlinum Viðskiptafólkið telur að útgangan og óvissan muni áfram hafa neikvæð áhrif á efnahagslífið og vinnandi fólk í landinu. Síðustu tvö ár hafi þegar leitt til samdráttar í fjárfestingum. Bréfritarar óttast annars vegar óvissuferðina sem felst í því að ganga að samningum með „bundið fyrir augun“ og hins vegar „skaðlegt hart Brexit“. „Með tilliti til þess að hvorugt var að finna á kjörseðlinum árið 2016 teljum við að þjóðin eigi að hafa lokaorðið um um samningana með þjóðaratkvæðagreiðslu.“ Á meðal þeirra sem lögðu nafn sitt við bréfið sem birtist í Sunday Times eru framámenn í bresku viðskiptalífi á borð við framkvæmdastjóra Waterstone‘s bókabúðanna, Justin King, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sainsbury‘s, stjórnarmeðlimir Marks & Spencers.
Brexit Tengdar fréttir May ávarpar Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs hefst í Ósló í dag. Þar verður sjónum sérstaklega beint að ógnum við lýðræðið, frjálsa för á Norðurlöndunum og norrænt löggjafarsamstarf. 30. október 2018 07:45 Hundruð þúsunda fylktu liði gegn Brexit Um það bil 700 þúsund manns marseruðu í dag um miðborg London og kröfðust þess að kosið yrði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit. Slíkur fjöldi hefur ekki sést í mótmælagöngu í London síðan árið 2003, þegar Íraksstríðinu var mótmælt. 20. október 2018 21:15 Skotar ætla að halda táknrænt þjóðaratkvæði um Brexit Þjóðaratkvæðisgreiðslan væri ekki bindandi en gæti verið vandræðaleg fyrir bresku ríkisstjórnina. 25. október 2018 16:28 Theresa May og Katrín Jakobsdóttir funduðu Á tvíhliða fundi forsætisráðherranna kom í ljós skýr vilji til þess að tryggja réttindi Íslendinga og Breta þegar Bretland gengur formlega úr Evrópusambandinu eftir fimm mánuði. 30. október 2018 21:24 Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
May ávarpar Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs hefst í Ósló í dag. Þar verður sjónum sérstaklega beint að ógnum við lýðræðið, frjálsa för á Norðurlöndunum og norrænt löggjafarsamstarf. 30. október 2018 07:45
Hundruð þúsunda fylktu liði gegn Brexit Um það bil 700 þúsund manns marseruðu í dag um miðborg London og kröfðust þess að kosið yrði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit. Slíkur fjöldi hefur ekki sést í mótmælagöngu í London síðan árið 2003, þegar Íraksstríðinu var mótmælt. 20. október 2018 21:15
Skotar ætla að halda táknrænt þjóðaratkvæði um Brexit Þjóðaratkvæðisgreiðslan væri ekki bindandi en gæti verið vandræðaleg fyrir bresku ríkisstjórnina. 25. október 2018 16:28
Theresa May og Katrín Jakobsdóttir funduðu Á tvíhliða fundi forsætisráðherranna kom í ljós skýr vilji til þess að tryggja réttindi Íslendinga og Breta þegar Bretland gengur formlega úr Evrópusambandinu eftir fimm mánuði. 30. október 2018 21:24