Lítið sem ekkert í þrotabúi Primera Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. október 2018 11:00 Svo virðist sem að kröfuhafar muni lítið fá. Tæplega 4,6 milljónir króna og ein bifreið hafa fundist upp í tæplega 17 milljarða króna kröfur í þrotabú flugfélagsins Primera air. Þetta segir skiptastjórinn Morten Hans Jakobsen í samtali við danska blaðið Jydske Vestkysten og kveðst undrandi á niðurstöðunni. Sami fjölmiðill hefur áður greint frá því að um fimm hundruð kröfuhafar hafi lýst 16,7 milljarða króna kröfum í þrotabúið. Stærstu kröfuhafarnir eru flugvélaleigan Aviation Capital Group, með 519 milljóna króna kröfu, skatta- og tollayfirvöld í Bretlandi, með kröfu upp á 250 milljónir króna og Evrópska flugumferðarstjórnin, eða Eurocontrol Brussels, með kröfu sem hljóðar upp á 240 milljónir króna. Bíllinn sem fannst í búinu hefur verið seldur fyrir 150 þúsund danskar krónur, eða um 2,7 milljónir króna og alls eru því 7,3 milljónir króna til skiptanna eins og er. Jakobsen segist hafa fengið upplýsingar um að 5,1 milljón danskar krónur, eða um 93 milljónir króna, væru í búinu, auk búnaðar að andvirði 27 milljóna króna, eða samanlagt um 120 milljónir íslenskra króna. Hann segir athugun á málinu standa yfir og er meðal annars skoðað hvort einhverjum fjármunum hafi verið komið undan skiptum. Unnið sé að endurheimt fjármuna eftir öllum leiðum og er nú verið að kanna hvort einhverjir skuldi félaginu pening. Hann segir útlitið virðast nokkuð svart fyrir kröfuhafa. Fréttir af flugi Mest lesið Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Sjá meira
Tæplega 4,6 milljónir króna og ein bifreið hafa fundist upp í tæplega 17 milljarða króna kröfur í þrotabú flugfélagsins Primera air. Þetta segir skiptastjórinn Morten Hans Jakobsen í samtali við danska blaðið Jydske Vestkysten og kveðst undrandi á niðurstöðunni. Sami fjölmiðill hefur áður greint frá því að um fimm hundruð kröfuhafar hafi lýst 16,7 milljarða króna kröfum í þrotabúið. Stærstu kröfuhafarnir eru flugvélaleigan Aviation Capital Group, með 519 milljóna króna kröfu, skatta- og tollayfirvöld í Bretlandi, með kröfu upp á 250 milljónir króna og Evrópska flugumferðarstjórnin, eða Eurocontrol Brussels, með kröfu sem hljóðar upp á 240 milljónir króna. Bíllinn sem fannst í búinu hefur verið seldur fyrir 150 þúsund danskar krónur, eða um 2,7 milljónir króna og alls eru því 7,3 milljónir króna til skiptanna eins og er. Jakobsen segist hafa fengið upplýsingar um að 5,1 milljón danskar krónur, eða um 93 milljónir króna, væru í búinu, auk búnaðar að andvirði 27 milljóna króna, eða samanlagt um 120 milljónir íslenskra króna. Hann segir athugun á málinu standa yfir og er meðal annars skoðað hvort einhverjum fjármunum hafi verið komið undan skiptum. Unnið sé að endurheimt fjármuna eftir öllum leiðum og er nú verið að kanna hvort einhverjir skuldi félaginu pening. Hann segir útlitið virðast nokkuð svart fyrir kröfuhafa.
Fréttir af flugi Mest lesið Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Sjá meira