Google hefur rekið 48 á tveimur árum vegna áreitni Samúel Karl Ólason skrifar 25. október 2018 22:31 Andy Rubin árið 2013, þegar hann starfaði fyrir Google. Getty/Bloomberg Tæknirisinn Google hefur rekið 48 manns vegna ásakana um kynferðislegt áreiti á síðustu tveimur árum. Þar á meðal voru þrettán háttsettir stjórnendur. Í bréfi til starfsmanna fyrirtækisins sem birt var í dag sagði Sundar Pichai, forstjóri Google, að fyrirtækið tæki hörðum tökum á áreitni. Pichai sendi frá sér bréfið í kjölfar fréttar New York Times um að Andy Rubin, sem bjó til Android-stýrikerfið sem er í hvað vinsælast í símum, fékk 90 milljónir dala þegar hann var látinn fara frá fyrirtækinu árið 2014 og er hann sagður hafa verið kvaddur eins og hetja. Þrátt fyrir að hann hefði verið sakaður um kynferðisbrot.Starfsmaður Google sakaði Rubin um að hafa þvingað sig til munnmaka á hótelherbergi árið 2013. Heimildarmenn New York Times sögðu Google hafa rannsakað ásökunina og metið hana trúverðuga. Pichai sagði það hafa verið erfitt að lesa fréttina og að forsvarsmönnum Google væri alvara um að stofna öruggt og fjölbreytt starfsumhverfi.Google CEO Sundar Pichai just sent out an email regarding the huge NYT story on Andy Rubin.https://t.co/1m1bJDq5K3 pic.twitter.com/azxs7rneCw— Ryan Mac (@RMac18) October 25, 2018 Google Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tæknirisinn Google hefur rekið 48 manns vegna ásakana um kynferðislegt áreiti á síðustu tveimur árum. Þar á meðal voru þrettán háttsettir stjórnendur. Í bréfi til starfsmanna fyrirtækisins sem birt var í dag sagði Sundar Pichai, forstjóri Google, að fyrirtækið tæki hörðum tökum á áreitni. Pichai sendi frá sér bréfið í kjölfar fréttar New York Times um að Andy Rubin, sem bjó til Android-stýrikerfið sem er í hvað vinsælast í símum, fékk 90 milljónir dala þegar hann var látinn fara frá fyrirtækinu árið 2014 og er hann sagður hafa verið kvaddur eins og hetja. Þrátt fyrir að hann hefði verið sakaður um kynferðisbrot.Starfsmaður Google sakaði Rubin um að hafa þvingað sig til munnmaka á hótelherbergi árið 2013. Heimildarmenn New York Times sögðu Google hafa rannsakað ásökunina og metið hana trúverðuga. Pichai sagði það hafa verið erfitt að lesa fréttina og að forsvarsmönnum Google væri alvara um að stofna öruggt og fjölbreytt starfsumhverfi.Google CEO Sundar Pichai just sent out an email regarding the huge NYT story on Andy Rubin.https://t.co/1m1bJDq5K3 pic.twitter.com/azxs7rneCw— Ryan Mac (@RMac18) October 25, 2018
Google Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira