Bottast á ráspól í Rússlandi Anton Ingi Leifsson skrifar 29. september 2018 15:33 Bottas og Hamilton hressir í dag. vísir/getty Valtteri Bottas, Mercedes, verður á rásspól á morgun í rússneska kappakstrinum en hann hafði betur gegn liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton. Bottas var 0,145 sekúndum á undan heimsmeistaranum sem gerði sig sekan um mistök á tveimur hringjum er lítið var eftir. Sebastian Vettel, sem berst um heimsmeistaratitilinn við Hamilton, byrjar þriðji á morgun en hann var 0,557 frá Bottas. Flestir héldu að Hamilton yrði fremstur eftir að hann byrjaði æfingarnar mjög vel en gaf eftir og félagi hans, Bottas, tók rásspólinn. Formúla Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Valtteri Bottas, Mercedes, verður á rásspól á morgun í rússneska kappakstrinum en hann hafði betur gegn liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton. Bottas var 0,145 sekúndum á undan heimsmeistaranum sem gerði sig sekan um mistök á tveimur hringjum er lítið var eftir. Sebastian Vettel, sem berst um heimsmeistaratitilinn við Hamilton, byrjar þriðji á morgun en hann var 0,557 frá Bottas. Flestir héldu að Hamilton yrði fremstur eftir að hann byrjaði æfingarnar mjög vel en gaf eftir og félagi hans, Bottas, tók rásspólinn.
Formúla Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira