Bottast á ráspól í Rússlandi Anton Ingi Leifsson skrifar 29. september 2018 15:33 Bottas og Hamilton hressir í dag. vísir/getty Valtteri Bottas, Mercedes, verður á rásspól á morgun í rússneska kappakstrinum en hann hafði betur gegn liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton. Bottas var 0,145 sekúndum á undan heimsmeistaranum sem gerði sig sekan um mistök á tveimur hringjum er lítið var eftir. Sebastian Vettel, sem berst um heimsmeistaratitilinn við Hamilton, byrjar þriðji á morgun en hann var 0,557 frá Bottas. Flestir héldu að Hamilton yrði fremstur eftir að hann byrjaði æfingarnar mjög vel en gaf eftir og félagi hans, Bottas, tók rásspólinn. Formúla Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Valtteri Bottas, Mercedes, verður á rásspól á morgun í rússneska kappakstrinum en hann hafði betur gegn liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton. Bottas var 0,145 sekúndum á undan heimsmeistaranum sem gerði sig sekan um mistök á tveimur hringjum er lítið var eftir. Sebastian Vettel, sem berst um heimsmeistaratitilinn við Hamilton, byrjar þriðji á morgun en hann var 0,557 frá Bottas. Flestir héldu að Hamilton yrði fremstur eftir að hann byrjaði æfingarnar mjög vel en gaf eftir og félagi hans, Bottas, tók rásspólinn.
Formúla Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira