12 prósent samdráttur í bílasölu rakinn til bílaleiga Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. september 2018 10:08 Samdrátturinn er rakinn til þess að bílaleigur kaupa færri bíla en síðustu misseri. Vísir/Vilhelm Rétt tæplega 12% samdráttur varð í sölu og viðhaldi vélknúinna ökutækja á tímabilinu maí-júní 2018 miðað við sömu mánuði í fyrra. Langstærstan hluta lækkunarinnar, eða 95 prósent, má skýra með lækkun veltu í undirliðnum Sala vélknúinna ökutækja. Þá er samdrátturinn rakinn til þess að bílaleigur kaupa færri bíla en síðustu misseri. Þetta kemur fram í frétt á vef Hagstofunnar. Á tímabilinu maí-júní 2018 voru 5.455 fólksbifreiðar nýskráðar, en það eru 1.522 (22%) færri en sömu mánuði 2017. Á sama tímabili voru nýskráðir bílaleigubílar 3.630 og er það fækkun um 1.893 (34%) miðað við árið áður. Því má skýra samdrátt í bílasölu með að bílaleigur kaupi færri bíla. Undanfarin ár hefur velta bílaleigufyrirtækja aukist mikið og nýskráðum bílaleigubílum fjölgað.Mynd/Hagstofan Bílaleigur Neytendur Tengdar fréttir Bílasalar verða helmingi færri Bílasalar verða allt að helmingi færri árið 2025 samkvæmt rannsókn endurskoðunarfyrirtækisins KPMG í 43 löndum. 14. febrúar 2018 06:00 Samdráttur í bílasölu Sala á nýjum bílum hefur dregist saman um nærri tólf prósent það sem af er þessu ári og hefur nýskráðum bílum fækkað um tvö þúsund milli ára. Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að markaðurinn sé nú að ná jafnvægi eftir mikinn uppgangstíma og spáir áframhaldandi samdrætti á næstu misserum 3. september 2018 18:45 Bílasala í janúar jókst um 29,2% Salan náði 1.810 bílum en var 1.402 bílar í fyrra. 2. febrúar 2018 10:25 Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Sjá meira
Rétt tæplega 12% samdráttur varð í sölu og viðhaldi vélknúinna ökutækja á tímabilinu maí-júní 2018 miðað við sömu mánuði í fyrra. Langstærstan hluta lækkunarinnar, eða 95 prósent, má skýra með lækkun veltu í undirliðnum Sala vélknúinna ökutækja. Þá er samdrátturinn rakinn til þess að bílaleigur kaupa færri bíla en síðustu misseri. Þetta kemur fram í frétt á vef Hagstofunnar. Á tímabilinu maí-júní 2018 voru 5.455 fólksbifreiðar nýskráðar, en það eru 1.522 (22%) færri en sömu mánuði 2017. Á sama tímabili voru nýskráðir bílaleigubílar 3.630 og er það fækkun um 1.893 (34%) miðað við árið áður. Því má skýra samdrátt í bílasölu með að bílaleigur kaupi færri bíla. Undanfarin ár hefur velta bílaleigufyrirtækja aukist mikið og nýskráðum bílaleigubílum fjölgað.Mynd/Hagstofan
Bílaleigur Neytendur Tengdar fréttir Bílasalar verða helmingi færri Bílasalar verða allt að helmingi færri árið 2025 samkvæmt rannsókn endurskoðunarfyrirtækisins KPMG í 43 löndum. 14. febrúar 2018 06:00 Samdráttur í bílasölu Sala á nýjum bílum hefur dregist saman um nærri tólf prósent það sem af er þessu ári og hefur nýskráðum bílum fækkað um tvö þúsund milli ára. Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að markaðurinn sé nú að ná jafnvægi eftir mikinn uppgangstíma og spáir áframhaldandi samdrætti á næstu misserum 3. september 2018 18:45 Bílasala í janúar jókst um 29,2% Salan náði 1.810 bílum en var 1.402 bílar í fyrra. 2. febrúar 2018 10:25 Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Sjá meira
Bílasalar verða helmingi færri Bílasalar verða allt að helmingi færri árið 2025 samkvæmt rannsókn endurskoðunarfyrirtækisins KPMG í 43 löndum. 14. febrúar 2018 06:00
Samdráttur í bílasölu Sala á nýjum bílum hefur dregist saman um nærri tólf prósent það sem af er þessu ári og hefur nýskráðum bílum fækkað um tvö þúsund milli ára. Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að markaðurinn sé nú að ná jafnvægi eftir mikinn uppgangstíma og spáir áframhaldandi samdrætti á næstu misserum 3. september 2018 18:45
Bílasala í janúar jókst um 29,2% Salan náði 1.810 bílum en var 1.402 bílar í fyrra. 2. febrúar 2018 10:25