Liverpool maður orðinn fyrirliði skoska landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2018 14:30 Andrew Robertson. Vísir/Getty Andrew Robertson er nýr fyrirliði skoska fótboltalandsliðsins en landsliðsþjálfarinn Alex McLeish segist vera nú búinn að finna líklegan framtíðarfyrirliða skoska liðsins. Framundan er keppni í Þjóðadeildinni þar sem Skotar eru í C-deildinni og mæta Albaníu og Ísrael. Ísland er í A-deildinni og í riðli með Belgíu og Sviss. Alex McLeish hefur verið að leita að nýjum framtíðarfyrirliða í síðustu verkefnum eftir að Scott Brown lagði landsliðsskóna upp á hillu í fyrra. Menn eins og James Morrison, Kieran Tierney, Charlie Mulgrew og Scott McKenna hafa allir borið fyrirliðabandið á þessum tíma en þeir heilluðu ekki Alex McLeish nægilega mikið."You cannot lead by following." – Sir Alex Ferguson. Your new Scotland captain is...#NothingMattersMorepic.twitter.com/zQysiO8BUk — Scotland National Team (@ScotlandNT) September 3, 2018Andrew Robertson er 24 ára gamall og hefur spilað 22 landsleiki en sá fyrsti kom á móti Póllandi árið 2014. Robertson hefur staðið sig frábærlega í vinstri bakvarðarstöðunni hjá Liverpool frá því að félagið keypti hann á átta milljónir punda frá Hull City sumarið 2017. Robertson er fastamaður í Liverpool liðinu og hefur spilað allar 360 mínúturnar í fyrstu fjórum umferðum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Robertson hefur bæði hrifið menn með vinnslu sinni og hættulegum hlaupum upp vinstri vænginn sem hafa búið til fullt af mörkum fyrir Liverpool liðið.July 2017: Andy Robertson joins Liverpool from Hull for £8m. May 2018: Andy Robertson plays in the Champions League final. September 2018: Andy Robertson named Scotland captain. An astronomic rise. https://t.co/0WA0H3eQbt — Squawka Football (@Squawka) September 3, 2018Fyrsta verkefni sem fyrirliði verður í vináttulandsleik á móti Belgíu á föstudaginn en Belgar eru svo að fara að spila á Laugardalsvellinum eftir helgi. Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Andrew Robertson er nýr fyrirliði skoska fótboltalandsliðsins en landsliðsþjálfarinn Alex McLeish segist vera nú búinn að finna líklegan framtíðarfyrirliða skoska liðsins. Framundan er keppni í Þjóðadeildinni þar sem Skotar eru í C-deildinni og mæta Albaníu og Ísrael. Ísland er í A-deildinni og í riðli með Belgíu og Sviss. Alex McLeish hefur verið að leita að nýjum framtíðarfyrirliða í síðustu verkefnum eftir að Scott Brown lagði landsliðsskóna upp á hillu í fyrra. Menn eins og James Morrison, Kieran Tierney, Charlie Mulgrew og Scott McKenna hafa allir borið fyrirliðabandið á þessum tíma en þeir heilluðu ekki Alex McLeish nægilega mikið."You cannot lead by following." – Sir Alex Ferguson. Your new Scotland captain is...#NothingMattersMorepic.twitter.com/zQysiO8BUk — Scotland National Team (@ScotlandNT) September 3, 2018Andrew Robertson er 24 ára gamall og hefur spilað 22 landsleiki en sá fyrsti kom á móti Póllandi árið 2014. Robertson hefur staðið sig frábærlega í vinstri bakvarðarstöðunni hjá Liverpool frá því að félagið keypti hann á átta milljónir punda frá Hull City sumarið 2017. Robertson er fastamaður í Liverpool liðinu og hefur spilað allar 360 mínúturnar í fyrstu fjórum umferðum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Robertson hefur bæði hrifið menn með vinnslu sinni og hættulegum hlaupum upp vinstri vænginn sem hafa búið til fullt af mörkum fyrir Liverpool liðið.July 2017: Andy Robertson joins Liverpool from Hull for £8m. May 2018: Andy Robertson plays in the Champions League final. September 2018: Andy Robertson named Scotland captain. An astronomic rise. https://t.co/0WA0H3eQbt — Squawka Football (@Squawka) September 3, 2018Fyrsta verkefni sem fyrirliði verður í vináttulandsleik á móti Belgíu á föstudaginn en Belgar eru svo að fara að spila á Laugardalsvellinum eftir helgi.
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira