Hamilton fær áminningu en heldur sigrinum Bragi Þórðarson skrifar 23. júlí 2018 22:30 Hamilton í þann mund sem hann fór yfir hvítu línuna. vísir/getty Lewis Hamilton stóð sig frábærlega í kappakstri helgarinnar á Hockenheim brautinni í Þýskalandi. Bretinn byrjaði keppnina í 14 sæti en stóð samt sem áður uppi sem sigurvegari. Dómarar keppninnar kölluðu þó Hamilton til sýn eftir keppni þar sem Lewis hafði ekið yfir hvítu línuna sem afmarkar inngang þjónustusvæðisins. Atvikið átti sér stað á hring 53 þegar að Bretinn ákvað skyndilega að hætta við að fara inn á þjónustusvæðið fyrir aftan öryggisbílinn. Fyrir vikið komst hann upp í fyrsta sætið í kappakstrinum. „Ótrúlegur dagur, upp og niður. Engum langar að heimsækja dómarana eftir keppni," sagði Hamilton í viðtali við BBC. Dómarar keppninnar ákváðu að gefa Lewis einungis áminningu fyrir að aka yfir línuna í stað 5-10 sekúndna refsingu. Ástæða þess segja dómararnir að séu þrjár. Sú fyrsta er að bæði ökumaðurinn og liðið viðurkenndu strax að um brot hafi verið að ræða. Númer tvo er að brotið átti sér stað fyrir aftan öryggisbíl og að lokum vegna þess að engin hætta skapaðist við þetta á neinum tímapunkti. Lewis Hamilton slapp því með skrekkinn og situr nú í fyrsta sæti heimsmeistaramótsins með 17 stiga forskot á Sebastian Vettel. Formúla Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton stóð sig frábærlega í kappakstri helgarinnar á Hockenheim brautinni í Þýskalandi. Bretinn byrjaði keppnina í 14 sæti en stóð samt sem áður uppi sem sigurvegari. Dómarar keppninnar kölluðu þó Hamilton til sýn eftir keppni þar sem Lewis hafði ekið yfir hvítu línuna sem afmarkar inngang þjónustusvæðisins. Atvikið átti sér stað á hring 53 þegar að Bretinn ákvað skyndilega að hætta við að fara inn á þjónustusvæðið fyrir aftan öryggisbílinn. Fyrir vikið komst hann upp í fyrsta sætið í kappakstrinum. „Ótrúlegur dagur, upp og niður. Engum langar að heimsækja dómarana eftir keppni," sagði Hamilton í viðtali við BBC. Dómarar keppninnar ákváðu að gefa Lewis einungis áminningu fyrir að aka yfir línuna í stað 5-10 sekúndna refsingu. Ástæða þess segja dómararnir að séu þrjár. Sú fyrsta er að bæði ökumaðurinn og liðið viðurkenndu strax að um brot hafi verið að ræða. Númer tvo er að brotið átti sér stað fyrir aftan öryggisbíl og að lokum vegna þess að engin hætta skapaðist við þetta á neinum tímapunkti. Lewis Hamilton slapp því með skrekkinn og situr nú í fyrsta sæti heimsmeistaramótsins með 17 stiga forskot á Sebastian Vettel.
Formúla Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira