Hamilton fær áminningu en heldur sigrinum Bragi Þórðarson skrifar 23. júlí 2018 22:30 Hamilton í þann mund sem hann fór yfir hvítu línuna. vísir/getty Lewis Hamilton stóð sig frábærlega í kappakstri helgarinnar á Hockenheim brautinni í Þýskalandi. Bretinn byrjaði keppnina í 14 sæti en stóð samt sem áður uppi sem sigurvegari. Dómarar keppninnar kölluðu þó Hamilton til sýn eftir keppni þar sem Lewis hafði ekið yfir hvítu línuna sem afmarkar inngang þjónustusvæðisins. Atvikið átti sér stað á hring 53 þegar að Bretinn ákvað skyndilega að hætta við að fara inn á þjónustusvæðið fyrir aftan öryggisbílinn. Fyrir vikið komst hann upp í fyrsta sætið í kappakstrinum. „Ótrúlegur dagur, upp og niður. Engum langar að heimsækja dómarana eftir keppni," sagði Hamilton í viðtali við BBC. Dómarar keppninnar ákváðu að gefa Lewis einungis áminningu fyrir að aka yfir línuna í stað 5-10 sekúndna refsingu. Ástæða þess segja dómararnir að séu þrjár. Sú fyrsta er að bæði ökumaðurinn og liðið viðurkenndu strax að um brot hafi verið að ræða. Númer tvo er að brotið átti sér stað fyrir aftan öryggisbíl og að lokum vegna þess að engin hætta skapaðist við þetta á neinum tímapunkti. Lewis Hamilton slapp því með skrekkinn og situr nú í fyrsta sæti heimsmeistaramótsins með 17 stiga forskot á Sebastian Vettel. Formúla Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton stóð sig frábærlega í kappakstri helgarinnar á Hockenheim brautinni í Þýskalandi. Bretinn byrjaði keppnina í 14 sæti en stóð samt sem áður uppi sem sigurvegari. Dómarar keppninnar kölluðu þó Hamilton til sýn eftir keppni þar sem Lewis hafði ekið yfir hvítu línuna sem afmarkar inngang þjónustusvæðisins. Atvikið átti sér stað á hring 53 þegar að Bretinn ákvað skyndilega að hætta við að fara inn á þjónustusvæðið fyrir aftan öryggisbílinn. Fyrir vikið komst hann upp í fyrsta sætið í kappakstrinum. „Ótrúlegur dagur, upp og niður. Engum langar að heimsækja dómarana eftir keppni," sagði Hamilton í viðtali við BBC. Dómarar keppninnar ákváðu að gefa Lewis einungis áminningu fyrir að aka yfir línuna í stað 5-10 sekúndna refsingu. Ástæða þess segja dómararnir að séu þrjár. Sú fyrsta er að bæði ökumaðurinn og liðið viðurkenndu strax að um brot hafi verið að ræða. Númer tvo er að brotið átti sér stað fyrir aftan öryggisbíl og að lokum vegna þess að engin hætta skapaðist við þetta á neinum tímapunkti. Lewis Hamilton slapp því með skrekkinn og situr nú í fyrsta sæti heimsmeistaramótsins með 17 stiga forskot á Sebastian Vettel.
Formúla Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn