Verð á laxi fallið um 35 prósent á níu vikum Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 19. júlí 2018 06:00 Arnarlax er varið fyrir verðsveiflum. VÍSIR/VILHELM Verð á laxi hefur lækkað um 35 prósent á níu vikum eftir að hafa náð miklum hæðum í vor. Samkvæmt umfjöllun norska fréttamiðilsins Salmon Business eru ekki horfur á því að verðið taki við sér fyrr en seint í haust. Þar er verðlækkunin rakin til aukningar í slátrun á eldislaxi í Noregi sem á síðustu átta vikum flutti út 16 prósent meira af laxi en á sama tímabili í fyrra. Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax, segir að til lengri tíma litið sé útlit fyrir að eftirspurn vaxi hraðar en framboð. „Eftirspurnin hefur að jafnaði verið að vaxa hraðar og að því leyti höfum við ekki áhyggjur af skammtímasveiflum,“ segir Kjartan. Hann segir að Arnarlax, sem er stærsta laxeldisfyrirtæki landsins, sé jafnframt varið fyrir skammtímaverðsveiflum í gegnum framvirka samninga annars vegar og afhendingarsamninga við viðskiptavini hins vegar. Norska félagið SalMar er stærsti hluthafinn í Arnarlaxi með á 49 prósenta hlut í gegnum félagið Salmus AS. Birtist í Fréttablaðinu Fiskeldi Umhverfismál Tengdar fréttir Laxeldisfyrirtæki þurfa að eitra fyrir laxalús í Tálknafirði og Arnarfirði Laxalús er orðin svo mikil í Tálknafirði og Arnarfirði að nota þarf eitur til að drepa lúsina. Hitastig sjávar ekki eins mikil vörn gegn laxalús og talið var. Laxalúsin veldur fyrirtækjum í laxeldi nokkrum búsifjum. 28. júní 2018 08:00 Vottunarfyrirtækið ASC hnýtir í fiskeldisstarfsemi í Tálknafirði Talsmaður laxeldisfyrirtækja segir yfirlýsingar nokkurra veitingamanna ekki valda þeim áhyggjum. Stærstur hluti framleiðslunnar fari í sölu erlendis, þar séu umhverfiskröfur gjarnan strangari en hérlendis. 17. júlí 2018 08:00 Aukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í umhverfismat Fyrirhuguð framleiðsluaukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í Arnarfirði fer í umhverfismat samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar. 13. júlí 2018 06:00 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Sjá meira
Verð á laxi hefur lækkað um 35 prósent á níu vikum eftir að hafa náð miklum hæðum í vor. Samkvæmt umfjöllun norska fréttamiðilsins Salmon Business eru ekki horfur á því að verðið taki við sér fyrr en seint í haust. Þar er verðlækkunin rakin til aukningar í slátrun á eldislaxi í Noregi sem á síðustu átta vikum flutti út 16 prósent meira af laxi en á sama tímabili í fyrra. Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax, segir að til lengri tíma litið sé útlit fyrir að eftirspurn vaxi hraðar en framboð. „Eftirspurnin hefur að jafnaði verið að vaxa hraðar og að því leyti höfum við ekki áhyggjur af skammtímasveiflum,“ segir Kjartan. Hann segir að Arnarlax, sem er stærsta laxeldisfyrirtæki landsins, sé jafnframt varið fyrir skammtímaverðsveiflum í gegnum framvirka samninga annars vegar og afhendingarsamninga við viðskiptavini hins vegar. Norska félagið SalMar er stærsti hluthafinn í Arnarlaxi með á 49 prósenta hlut í gegnum félagið Salmus AS.
Birtist í Fréttablaðinu Fiskeldi Umhverfismál Tengdar fréttir Laxeldisfyrirtæki þurfa að eitra fyrir laxalús í Tálknafirði og Arnarfirði Laxalús er orðin svo mikil í Tálknafirði og Arnarfirði að nota þarf eitur til að drepa lúsina. Hitastig sjávar ekki eins mikil vörn gegn laxalús og talið var. Laxalúsin veldur fyrirtækjum í laxeldi nokkrum búsifjum. 28. júní 2018 08:00 Vottunarfyrirtækið ASC hnýtir í fiskeldisstarfsemi í Tálknafirði Talsmaður laxeldisfyrirtækja segir yfirlýsingar nokkurra veitingamanna ekki valda þeim áhyggjum. Stærstur hluti framleiðslunnar fari í sölu erlendis, þar séu umhverfiskröfur gjarnan strangari en hérlendis. 17. júlí 2018 08:00 Aukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í umhverfismat Fyrirhuguð framleiðsluaukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í Arnarfirði fer í umhverfismat samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar. 13. júlí 2018 06:00 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Sjá meira
Laxeldisfyrirtæki þurfa að eitra fyrir laxalús í Tálknafirði og Arnarfirði Laxalús er orðin svo mikil í Tálknafirði og Arnarfirði að nota þarf eitur til að drepa lúsina. Hitastig sjávar ekki eins mikil vörn gegn laxalús og talið var. Laxalúsin veldur fyrirtækjum í laxeldi nokkrum búsifjum. 28. júní 2018 08:00
Vottunarfyrirtækið ASC hnýtir í fiskeldisstarfsemi í Tálknafirði Talsmaður laxeldisfyrirtækja segir yfirlýsingar nokkurra veitingamanna ekki valda þeim áhyggjum. Stærstur hluti framleiðslunnar fari í sölu erlendis, þar séu umhverfiskröfur gjarnan strangari en hérlendis. 17. júlí 2018 08:00
Aukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í umhverfismat Fyrirhuguð framleiðsluaukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í Arnarfirði fer í umhverfismat samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar. 13. júlí 2018 06:00