Tekjur Íslendinga: Róbert með rúmlega 320 milljónir í laun Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2018 06:20 Róbert Wessmann hefur ástæðu til að brosa breitt. Alvogen Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári - ef marka má nýútkomið tekjublað DV. Það gerir um 322,8 milljónir í árstekjur. Róbert var jafnframt meðal þeirra sem greiddu mestan skatt í fyrra, samkvæmt útlistun ríkisskattstjóra sem birtist í gær. Þar kom fram að Róbert hafi greitt um 142.455.851 krónu í skatt á liðnu ári. Það skilaði honum í 18. sæti listans yfir hæstu skattgreiðendur landsins. Grímur Sæmundsson, sem er forstjóri Bláa lónssins og formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, á að hafa verið með tæplega 11 milljónir á mánuði í fyrra samkvæmt tekjublaðinu. Hann greiddi jafnframt um 104.972.342 krónur í skatt á liðnu ári, samkvæmt fyrrnefndum lista ríkisskattstjóra.Kári Stefánsson var með um 100 milljónir í árslaun í fyrra.VísirForstjóri olíufélagsins Skeljungs, Valgeir M. Baldursson, er sagður hafa fengið rúmlega 100 milljónir í laun í fyrra - eða um 8,4 milljónir á mánuði. Stjórnarformaður Ilta Investments og fyrrverandi forstjóri kviku, Sigurður Atli Jónsson, er sagður hafa verið með sambærileg laun í fyrra. Tekjublaðið ætlar að hann hafi fengið um 7,9 milljónir í laun á mánuði.Sjá einnig: Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur ÍslandiKári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fylgir fast á hæla hans með um 7,8 milljóna laun á mánuði og forstjóri Eimskips, Gylfi Sigfússon, er talinn hafa verið með um 6,1 milljón á mánuði. Lyf Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11 Skattadrottning ársins er 89 ára gömul Sjávarútvegurinn enn ráðandi. 31. maí 2018 19:15 Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Birta og LV skoða mögulegan samruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári - ef marka má nýútkomið tekjublað DV. Það gerir um 322,8 milljónir í árstekjur. Róbert var jafnframt meðal þeirra sem greiddu mestan skatt í fyrra, samkvæmt útlistun ríkisskattstjóra sem birtist í gær. Þar kom fram að Róbert hafi greitt um 142.455.851 krónu í skatt á liðnu ári. Það skilaði honum í 18. sæti listans yfir hæstu skattgreiðendur landsins. Grímur Sæmundsson, sem er forstjóri Bláa lónssins og formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, á að hafa verið með tæplega 11 milljónir á mánuði í fyrra samkvæmt tekjublaðinu. Hann greiddi jafnframt um 104.972.342 krónur í skatt á liðnu ári, samkvæmt fyrrnefndum lista ríkisskattstjóra.Kári Stefánsson var með um 100 milljónir í árslaun í fyrra.VísirForstjóri olíufélagsins Skeljungs, Valgeir M. Baldursson, er sagður hafa fengið rúmlega 100 milljónir í laun í fyrra - eða um 8,4 milljónir á mánuði. Stjórnarformaður Ilta Investments og fyrrverandi forstjóri kviku, Sigurður Atli Jónsson, er sagður hafa verið með sambærileg laun í fyrra. Tekjublaðið ætlar að hann hafi fengið um 7,9 milljónir í laun á mánuði.Sjá einnig: Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur ÍslandiKári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fylgir fast á hæla hans með um 7,8 milljóna laun á mánuði og forstjóri Eimskips, Gylfi Sigfússon, er talinn hafa verið með um 6,1 milljón á mánuði.
Lyf Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11 Skattadrottning ársins er 89 ára gömul Sjávarútvegurinn enn ráðandi. 31. maí 2018 19:15 Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Birta og LV skoða mögulegan samruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11