Tekjur Íslendinga: Róbert með rúmlega 320 milljónir í laun Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2018 06:20 Róbert Wessmann hefur ástæðu til að brosa breitt. Alvogen Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári - ef marka má nýútkomið tekjublað DV. Það gerir um 322,8 milljónir í árstekjur. Róbert var jafnframt meðal þeirra sem greiddu mestan skatt í fyrra, samkvæmt útlistun ríkisskattstjóra sem birtist í gær. Þar kom fram að Róbert hafi greitt um 142.455.851 krónu í skatt á liðnu ári. Það skilaði honum í 18. sæti listans yfir hæstu skattgreiðendur landsins. Grímur Sæmundsson, sem er forstjóri Bláa lónssins og formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, á að hafa verið með tæplega 11 milljónir á mánuði í fyrra samkvæmt tekjublaðinu. Hann greiddi jafnframt um 104.972.342 krónur í skatt á liðnu ári, samkvæmt fyrrnefndum lista ríkisskattstjóra.Kári Stefánsson var með um 100 milljónir í árslaun í fyrra.VísirForstjóri olíufélagsins Skeljungs, Valgeir M. Baldursson, er sagður hafa fengið rúmlega 100 milljónir í laun í fyrra - eða um 8,4 milljónir á mánuði. Stjórnarformaður Ilta Investments og fyrrverandi forstjóri kviku, Sigurður Atli Jónsson, er sagður hafa verið með sambærileg laun í fyrra. Tekjublaðið ætlar að hann hafi fengið um 7,9 milljónir í laun á mánuði.Sjá einnig: Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur ÍslandiKári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fylgir fast á hæla hans með um 7,8 milljóna laun á mánuði og forstjóri Eimskips, Gylfi Sigfússon, er talinn hafa verið með um 6,1 milljón á mánuði. Lyf Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11 Skattadrottning ársins er 89 ára gömul Sjávarútvegurinn enn ráðandi. 31. maí 2018 19:15 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári - ef marka má nýútkomið tekjublað DV. Það gerir um 322,8 milljónir í árstekjur. Róbert var jafnframt meðal þeirra sem greiddu mestan skatt í fyrra, samkvæmt útlistun ríkisskattstjóra sem birtist í gær. Þar kom fram að Róbert hafi greitt um 142.455.851 krónu í skatt á liðnu ári. Það skilaði honum í 18. sæti listans yfir hæstu skattgreiðendur landsins. Grímur Sæmundsson, sem er forstjóri Bláa lónssins og formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, á að hafa verið með tæplega 11 milljónir á mánuði í fyrra samkvæmt tekjublaðinu. Hann greiddi jafnframt um 104.972.342 krónur í skatt á liðnu ári, samkvæmt fyrrnefndum lista ríkisskattstjóra.Kári Stefánsson var með um 100 milljónir í árslaun í fyrra.VísirForstjóri olíufélagsins Skeljungs, Valgeir M. Baldursson, er sagður hafa fengið rúmlega 100 milljónir í laun í fyrra - eða um 8,4 milljónir á mánuði. Stjórnarformaður Ilta Investments og fyrrverandi forstjóri kviku, Sigurður Atli Jónsson, er sagður hafa verið með sambærileg laun í fyrra. Tekjublaðið ætlar að hann hafi fengið um 7,9 milljónir í laun á mánuði.Sjá einnig: Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur ÍslandiKári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fylgir fast á hæla hans með um 7,8 milljóna laun á mánuði og forstjóri Eimskips, Gylfi Sigfússon, er talinn hafa verið með um 6,1 milljón á mánuði.
Lyf Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11 Skattadrottning ársins er 89 ára gömul Sjávarútvegurinn enn ráðandi. 31. maí 2018 19:15 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent