Tekjur Íslendinga: Róbert með rúmlega 320 milljónir í laun Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2018 06:20 Róbert Wessmann hefur ástæðu til að brosa breitt. Alvogen Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári - ef marka má nýútkomið tekjublað DV. Það gerir um 322,8 milljónir í árstekjur. Róbert var jafnframt meðal þeirra sem greiddu mestan skatt í fyrra, samkvæmt útlistun ríkisskattstjóra sem birtist í gær. Þar kom fram að Róbert hafi greitt um 142.455.851 krónu í skatt á liðnu ári. Það skilaði honum í 18. sæti listans yfir hæstu skattgreiðendur landsins. Grímur Sæmundsson, sem er forstjóri Bláa lónssins og formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, á að hafa verið með tæplega 11 milljónir á mánuði í fyrra samkvæmt tekjublaðinu. Hann greiddi jafnframt um 104.972.342 krónur í skatt á liðnu ári, samkvæmt fyrrnefndum lista ríkisskattstjóra.Kári Stefánsson var með um 100 milljónir í árslaun í fyrra.VísirForstjóri olíufélagsins Skeljungs, Valgeir M. Baldursson, er sagður hafa fengið rúmlega 100 milljónir í laun í fyrra - eða um 8,4 milljónir á mánuði. Stjórnarformaður Ilta Investments og fyrrverandi forstjóri kviku, Sigurður Atli Jónsson, er sagður hafa verið með sambærileg laun í fyrra. Tekjublaðið ætlar að hann hafi fengið um 7,9 milljónir í laun á mánuði.Sjá einnig: Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur ÍslandiKári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fylgir fast á hæla hans með um 7,8 milljóna laun á mánuði og forstjóri Eimskips, Gylfi Sigfússon, er talinn hafa verið með um 6,1 milljón á mánuði. Lyf Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11 Skattadrottning ársins er 89 ára gömul Sjávarútvegurinn enn ráðandi. 31. maí 2018 19:15 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Sjá meira
Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári - ef marka má nýútkomið tekjublað DV. Það gerir um 322,8 milljónir í árstekjur. Róbert var jafnframt meðal þeirra sem greiddu mestan skatt í fyrra, samkvæmt útlistun ríkisskattstjóra sem birtist í gær. Þar kom fram að Róbert hafi greitt um 142.455.851 krónu í skatt á liðnu ári. Það skilaði honum í 18. sæti listans yfir hæstu skattgreiðendur landsins. Grímur Sæmundsson, sem er forstjóri Bláa lónssins og formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, á að hafa verið með tæplega 11 milljónir á mánuði í fyrra samkvæmt tekjublaðinu. Hann greiddi jafnframt um 104.972.342 krónur í skatt á liðnu ári, samkvæmt fyrrnefndum lista ríkisskattstjóra.Kári Stefánsson var með um 100 milljónir í árslaun í fyrra.VísirForstjóri olíufélagsins Skeljungs, Valgeir M. Baldursson, er sagður hafa fengið rúmlega 100 milljónir í laun í fyrra - eða um 8,4 milljónir á mánuði. Stjórnarformaður Ilta Investments og fyrrverandi forstjóri kviku, Sigurður Atli Jónsson, er sagður hafa verið með sambærileg laun í fyrra. Tekjublaðið ætlar að hann hafi fengið um 7,9 milljónir í laun á mánuði.Sjá einnig: Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur ÍslandiKári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fylgir fast á hæla hans með um 7,8 milljóna laun á mánuði og forstjóri Eimskips, Gylfi Sigfússon, er talinn hafa verið með um 6,1 milljón á mánuði.
Lyf Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11 Skattadrottning ársins er 89 ára gömul Sjávarútvegurinn enn ráðandi. 31. maí 2018 19:15 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Sjá meira
Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11