Falsa dóma um rússneska veitingastaði í aðdraganda HM Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 3. júní 2018 22:00 Ómældur fjöldi fólks hvaðanæva af mun ferðast til Rússlands í sumar til að fylgjast með heimsmeistaramótinu. Við slíkar aðstæður hugsa veitingastaðir og önnur þjónusta sér gott til glóðarinnar og keppast um að ná til nýrra viðskiptavina.Rússnesk ráðgjafaþjónusta, Bacon agency, hefur nú brugðið á það ráð að hreinlega falsa dóma fyrir veitingastaði á Trip Advisor á ensku og öðrum tungumálum og gegn því sem nemur tæplega 60 þúsund íslenskum krónum lofar fyrirtækið því að koma fyrirtæki á topp tíu lista Trip Advisor í borginni þar sem veitingastaðurinn er.Eigandi fyrirtækisins segir að ekki sé um svindl að ræða þar sem fyrirliggjandi ummæli eru þýdd úr rússnesku á önnur tungumál.„Það að skrifa falska umsögn er ekki glæpur eða blekking eins og einhver kynni að halda. Oft er þetta nauðsynleg aðgerð. Tökum dæmi. Segjum að ég hafi opnað veitingastað en við höfum fáa sem enga viðskiptavini. Það eru engir viðskiptavinir þannig að það koma engar umsagnir. Það eru engar umsagnir vegna þess að við erum ekki með neina viðskiptavini. Þetta er vítahringur,“ segir hann.Falskir dómar og ummæli á Trip Advisor eru ekki óalgeng en sjaldgæft sé að fyrirtæki séu svo hreinskilin með að þau stundi slíkt. Trip Advisor leggst gegn allri slíkri starfsemi og segir hana svikamillu. Í úttekt hjá fréttaveitu Reuters kemur þá fram að í þeim borgum sem heimsmeistaramótið fari fram hafi mikið borið á fölskum dómum að undanförnu. HM 2018 í Rússlandi Neytendur Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Ómældur fjöldi fólks hvaðanæva af mun ferðast til Rússlands í sumar til að fylgjast með heimsmeistaramótinu. Við slíkar aðstæður hugsa veitingastaðir og önnur þjónusta sér gott til glóðarinnar og keppast um að ná til nýrra viðskiptavina.Rússnesk ráðgjafaþjónusta, Bacon agency, hefur nú brugðið á það ráð að hreinlega falsa dóma fyrir veitingastaði á Trip Advisor á ensku og öðrum tungumálum og gegn því sem nemur tæplega 60 þúsund íslenskum krónum lofar fyrirtækið því að koma fyrirtæki á topp tíu lista Trip Advisor í borginni þar sem veitingastaðurinn er.Eigandi fyrirtækisins segir að ekki sé um svindl að ræða þar sem fyrirliggjandi ummæli eru þýdd úr rússnesku á önnur tungumál.„Það að skrifa falska umsögn er ekki glæpur eða blekking eins og einhver kynni að halda. Oft er þetta nauðsynleg aðgerð. Tökum dæmi. Segjum að ég hafi opnað veitingastað en við höfum fáa sem enga viðskiptavini. Það eru engir viðskiptavinir þannig að það koma engar umsagnir. Það eru engar umsagnir vegna þess að við erum ekki með neina viðskiptavini. Þetta er vítahringur,“ segir hann.Falskir dómar og ummæli á Trip Advisor eru ekki óalgeng en sjaldgæft sé að fyrirtæki séu svo hreinskilin með að þau stundi slíkt. Trip Advisor leggst gegn allri slíkri starfsemi og segir hana svikamillu. Í úttekt hjá fréttaveitu Reuters kemur þá fram að í þeim borgum sem heimsmeistaramótið fari fram hafi mikið borið á fölskum dómum að undanförnu.
HM 2018 í Rússlandi Neytendur Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira