Danir þróa lygamælisapp Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 20. apríl 2018 06:00 Ertu apps-alútlí sjúr um að þú sért ekki að plata? Vísir/Getty Rannsakendur við Kaupmannahafnarháskóla munu í dag birta afrakstur rannsóknar sinnar og vinnu að snjallsímaforriti sem getur sagt til um hvort notandi símans sé fullkomlega heiðarlegur eða ekki. Cnet greindi frá í gær. Appið hefur fengið heitið Veritaps og virkar þannig að fylgst er með því hvernig notandinn ýtir á eða dregur fingurinn eftir snertiskjánum. Samkvæmt rannsókninni eru handahreyfingar meiri þegar notandinn er óheiðarlegur og mun appið þá birta rautt spurningarmerki. Í viðtali við Cnet sagði Aske Mottelson, einn rannsakenda, að appið sé sambærilegt lygamæli. Hins vegar sé það ekki fyllilega áreiðanlegt og því ætti ekki að nota það í dómsal. Sé notandinn að segja satt birtist grænt merki eftir að notandinn hefur til að mynda skrifað setningu, annars rautt. Birtist í Fréttablaðinu Norðurlönd Tækni Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Rannsakendur við Kaupmannahafnarháskóla munu í dag birta afrakstur rannsóknar sinnar og vinnu að snjallsímaforriti sem getur sagt til um hvort notandi símans sé fullkomlega heiðarlegur eða ekki. Cnet greindi frá í gær. Appið hefur fengið heitið Veritaps og virkar þannig að fylgst er með því hvernig notandinn ýtir á eða dregur fingurinn eftir snertiskjánum. Samkvæmt rannsókninni eru handahreyfingar meiri þegar notandinn er óheiðarlegur og mun appið þá birta rautt spurningarmerki. Í viðtali við Cnet sagði Aske Mottelson, einn rannsakenda, að appið sé sambærilegt lygamæli. Hins vegar sé það ekki fyllilega áreiðanlegt og því ætti ekki að nota það í dómsal. Sé notandinn að segja satt birtist grænt merki eftir að notandinn hefur til að mynda skrifað setningu, annars rautt.
Birtist í Fréttablaðinu Norðurlönd Tækni Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira