Búið að gefa út handtökuskipun á Conor í New York | Myndbönd af látunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. apríl 2018 19:55 Hvað gengur Conor eiginlega til spyrja menn sig í kvöld? vísir/getty Írinn kjaftfori Conor McGregor birtist óvænt á fjölmiðladeginum fyrir UFC 223 í New York í kvöld og gekk gjörsamlega af göflunum. Það var tilkynnt formlega í dag að hann verði orðinn titlalaus á laugardaginn er Khabib Nurmagomedov og Max Holloway berjast um léttvigtarbeltið hans. Conor var mættur til þess að styðja vin sinn Artem Lobov sem er að berjast á bardagakvöldinu. Þeir misstu sig allir í Barclays Center og þá aðallega Conor.Wild video from Felice Herrig's Instagram of Conor McGregor and company wrecking things behind the scenes. pic.twitter.com/tFqZ16JBqy — Michael Hutchinson (@TheMikeyHutch) April 5, 2018 Þeir eru sagðir hafa ráðist að bíl með bardagaköppum innanborðs. Sparkað í hann og kastað stólum að honum. Líklega var Khabib og hans lið í bílnum en honum lenti víst saman við Lobov á hóteli UFC-kappanna á þriðjudag. Á myndbandinu hér að ofan sést Conor kasta öryggishliði baksviðs í Barclays Center og láta öllum illum látum. Hann stakk svo af og er búið að gefa út handtökuskipun á Írann. Lögreglan leitar hans nú en hér að neðan má sjá þá stinga af inn í svartan bíl. So Conor McGregor and his entourage just sprinted out of Barclays Center and into a waiting SUV. Here's some shaky video from my window seat at Starbucks A post shared by Adam (@adamhilllvrj) on Apr 5, 2018 at 10:38am PDT Í öllum þessum átökum í kvöld fékk einn af bardagaköppum kvöldsins, Michael Chiesa, skurð á hausinn og óvissa með hans þátttöku í kvöldinu. Dana White, forseti UFC, gaf það svo út rétt áðan að Lobov fengi ekki að berjast á laugardag þar sem hann tók þátt í þessum látum í kvöld. White sagði enn fremur frá því að það væri búið að gefa út handtökuskipun á Conor. Það verða því frekari læti í New York í kvöld. So, this is how Chiesa got cut. #UFC223 pic.twitter.com/94RF9E3EVF— Justin Golightly (@SecretMovesMMA) April 5, 2018 yoooooo... first time seeing this one. Conor has legit lost his mind. pic.twitter.com/XcLFd2FIMo— caposa (@Grabaka_Hitman) April 5, 2018 MMA Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira
Írinn kjaftfori Conor McGregor birtist óvænt á fjölmiðladeginum fyrir UFC 223 í New York í kvöld og gekk gjörsamlega af göflunum. Það var tilkynnt formlega í dag að hann verði orðinn titlalaus á laugardaginn er Khabib Nurmagomedov og Max Holloway berjast um léttvigtarbeltið hans. Conor var mættur til þess að styðja vin sinn Artem Lobov sem er að berjast á bardagakvöldinu. Þeir misstu sig allir í Barclays Center og þá aðallega Conor.Wild video from Felice Herrig's Instagram of Conor McGregor and company wrecking things behind the scenes. pic.twitter.com/tFqZ16JBqy — Michael Hutchinson (@TheMikeyHutch) April 5, 2018 Þeir eru sagðir hafa ráðist að bíl með bardagaköppum innanborðs. Sparkað í hann og kastað stólum að honum. Líklega var Khabib og hans lið í bílnum en honum lenti víst saman við Lobov á hóteli UFC-kappanna á þriðjudag. Á myndbandinu hér að ofan sést Conor kasta öryggishliði baksviðs í Barclays Center og láta öllum illum látum. Hann stakk svo af og er búið að gefa út handtökuskipun á Írann. Lögreglan leitar hans nú en hér að neðan má sjá þá stinga af inn í svartan bíl. So Conor McGregor and his entourage just sprinted out of Barclays Center and into a waiting SUV. Here's some shaky video from my window seat at Starbucks A post shared by Adam (@adamhilllvrj) on Apr 5, 2018 at 10:38am PDT Í öllum þessum átökum í kvöld fékk einn af bardagaköppum kvöldsins, Michael Chiesa, skurð á hausinn og óvissa með hans þátttöku í kvöldinu. Dana White, forseti UFC, gaf það svo út rétt áðan að Lobov fengi ekki að berjast á laugardag þar sem hann tók þátt í þessum látum í kvöld. White sagði enn fremur frá því að það væri búið að gefa út handtökuskipun á Conor. Það verða því frekari læti í New York í kvöld. So, this is how Chiesa got cut. #UFC223 pic.twitter.com/94RF9E3EVF— Justin Golightly (@SecretMovesMMA) April 5, 2018 yoooooo... first time seeing this one. Conor has legit lost his mind. pic.twitter.com/XcLFd2FIMo— caposa (@Grabaka_Hitman) April 5, 2018
MMA Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira