Verkís og Arkís arkitektar hönnuðu byggingu ársins í Noregi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. mars 2018 11:41 Sundhöllin er hönnuð af Verkís og Arkís arkitektum. mynd/verkís Verkfræðistofan Verkís og arkitektastofan Arkís arkitektar hönnuðu sundhöllina Holmen í Asker í Noregi sem í gær var valið hús ársins 2017 þar í landi. Verkís var heildarráðgjafi verkefnisins en Arkís sá um alla arkitektahönnun hússins. Var verkefninu svo stýrt af OP-Verkis í Osló. Að því er segir í frétt á vef Verkís var sundhöllin opnuð síðastliðið sumar og hefur hún vakið mikla athygli. Bærinn Asker var byggjandi hallarinnar og lagði til eina af eftirsóknarverðustu lóðunum í bænum sem er við ströndina. Hátt í helmingur orkunnar sem notuð er við rekstur sundhallarinnar er aflað á lóð hennar sem gerir þessa tilteknu sundhöll því að einni orkuhagkvæmustu sundhöll í Noregi. Til þess að afla orkunnar eru notaðar varmadælur sem sækja orku úr 15 borholum á lóðinni sem eru 220 metra djúpaar auk sólarrafhlaðna og sólarfangara.Sundhöllin var valin bygging ársins 2017 í Noregi. Hún er í bænum Asker.mynd/verkís„Arkitektúr hússins byggir á þeim væntingum sem til hans voru gerðar. Þak hússins er til dæmis aðgengilegt og formað sem hallandi grasflötur mót suðri og fangar fallegt útsýni fjarðarins. Auk arkitektahönnunar sáu Arkís um landslagshönnun og önnuðust umsjón með löggiltum byggingarleyfum. Arkitektúr hússins hefur þegar hlotið mikið lof og umtal í Noregi. Verkís annaðist verkefnastjórn, gerð kostnaðaráætlana, hönnun allra verkfræðilegra þátta, hönnun gatnakerfis, jarðtækni, gerð útboðsgagna, ráðgjöf á framkvæmdartíma og gerð rekstrarhandbókar,“ segir í frétt um málið á vef Verkís. Tíska og hönnun Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira
Verkfræðistofan Verkís og arkitektastofan Arkís arkitektar hönnuðu sundhöllina Holmen í Asker í Noregi sem í gær var valið hús ársins 2017 þar í landi. Verkís var heildarráðgjafi verkefnisins en Arkís sá um alla arkitektahönnun hússins. Var verkefninu svo stýrt af OP-Verkis í Osló. Að því er segir í frétt á vef Verkís var sundhöllin opnuð síðastliðið sumar og hefur hún vakið mikla athygli. Bærinn Asker var byggjandi hallarinnar og lagði til eina af eftirsóknarverðustu lóðunum í bænum sem er við ströndina. Hátt í helmingur orkunnar sem notuð er við rekstur sundhallarinnar er aflað á lóð hennar sem gerir þessa tilteknu sundhöll því að einni orkuhagkvæmustu sundhöll í Noregi. Til þess að afla orkunnar eru notaðar varmadælur sem sækja orku úr 15 borholum á lóðinni sem eru 220 metra djúpaar auk sólarrafhlaðna og sólarfangara.Sundhöllin var valin bygging ársins 2017 í Noregi. Hún er í bænum Asker.mynd/verkís„Arkitektúr hússins byggir á þeim væntingum sem til hans voru gerðar. Þak hússins er til dæmis aðgengilegt og formað sem hallandi grasflötur mót suðri og fangar fallegt útsýni fjarðarins. Auk arkitektahönnunar sáu Arkís um landslagshönnun og önnuðust umsjón með löggiltum byggingarleyfum. Arkitektúr hússins hefur þegar hlotið mikið lof og umtal í Noregi. Verkís annaðist verkefnastjórn, gerð kostnaðaráætlana, hönnun allra verkfræðilegra þátta, hönnun gatnakerfis, jarðtækni, gerð útboðsgagna, ráðgjöf á framkvæmdartíma og gerð rekstrarhandbókar,“ segir í frétt um málið á vef Verkís.
Tíska og hönnun Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira