Matarkarfan hækkar í verði Sigurður Mikael Jónsson skrifar 19. mars 2018 06:00 Meirihlutinn úr matarkörfu Fréttablaðsins hefur hækkað hjá Bónus og Costco frá fyrri könnunum. Verð á völdum matvörum í verðkönnun Fréttablaðsins hjá Costco og Bónus þann 15. mars hefur hækkað frá síðustu könnun blaðsins. Mesta hækkunin hjá Costco nemur tæpum 18 prósentum, á mjólkurlítranum, á meðan kíló af hveiti hefur hækkað um 20 prósent hjá Bónus. Í matarkörfu Fréttablaðsins, sem byggir á völdum vörum úr verð- lagsathugunum ASÍ, voru fjórtán vörur að þessu sinni. Tólf þeirra voru til í Costco að þessu sinni en af þeim höfðu átta hækkað í verði frá síðustu könnun sem gerð var 2. nóvember síðastliðinn. Tvær vörur, Smjörvi og óhrært Skyr, voru merktar á sérstöku tilboðsverði, en sú síðarnefnda hafði þrátt fyrir það hækkað lítillega milli kannana. Í einum fjölmennasta Facebook-hópi Íslands, Keypt í Costco, hafa notendur að undanförnu kvartað sáran yfir gríðarlegum verðhækkunum á einstaka vörum. Kannanir Fréttablaðsins sýna í það minnsta að meirihluti matvöru hefur hækkað í verði undanfarna mánuði. En ekki hækkar þó allt.Kílóverð á bönunum hafði lækkað mest hjá Costco milli kannana, eða um 6,8 prósent. Kílóverð á ferskum, heilum kjúklingi og fersku nautahakki hafði síðan lækkað um 2,8 og 2,6 prósent. Allar fjórtán vörurnar voru til í Bónus Kauptúni þar sem athugunin var gerð að þessu sinni, en af þeim höfðu níu hækkað í verði. Verð á þremur vörum reyndist óbreytt frá síðustu könnun sem gerð var 3. nóvember. Hafa ber í huga að þó hækkunin á nautahakki virðist töluverð hjá Bónus helgast hún af því að þar var leitað að lægsta kílóverði í boði, og var ódýrari vara til í könnuninni 3. nóvember en þeirri sem gerð var 15. mars. Hjá Bónus reyndist mesta Matarkarfan hækkar í verði Meirihluti matvörunnar í verðkönnun Fréttablaðsins hjá Costco og Bónus hefur hækkað milli kannana. Við- skiptavinir kvarta á Facebook yfir verðhækkunum hjá Costco. Kílóverð á hveiti hækkað mest hjá Bónus. lækkunin vera á kílói af sykri, 14,8 prósent, en kílóverð á eggaldini hafði lækkað um 14 prósent. Sem fyrr var aðferðafræðin við verðathugun Fréttablaðsins sú sama og hjá Verðlagseftirliti ASÍ, þar sem skráð er niður uppgefið hilluverð vöru. Það byggir á því að það er verðið sem neytandinn hefur upplýsingar um inni í búð- inni að hann eigi að greiða fyrir vöruna. Könnunin var gerð sem fyrr segir þann 15. mars í verslunum Bónus og Costco í Kauptúni. Birtist í Fréttablaðinu Costco Neytendur Tengdar fréttir Matarkarfan í Costco hækkað verulega á fáeinum mánuðum Verðathugun Fréttablaðsins sýnir að níu af fimmtán völdum vörum úr Verðlagseftirliti ASÍ hafa hækkað töluvert í verði hjá Costco undanfarið. 3. nóvember 2017 06:30 Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Verð á völdum matvörum í verðkönnun Fréttablaðsins hjá Costco og Bónus þann 15. mars hefur hækkað frá síðustu könnun blaðsins. Mesta hækkunin hjá Costco nemur tæpum 18 prósentum, á mjólkurlítranum, á meðan kíló af hveiti hefur hækkað um 20 prósent hjá Bónus. Í matarkörfu Fréttablaðsins, sem byggir á völdum vörum úr verð- lagsathugunum ASÍ, voru fjórtán vörur að þessu sinni. Tólf þeirra voru til í Costco að þessu sinni en af þeim höfðu átta hækkað í verði frá síðustu könnun sem gerð var 2. nóvember síðastliðinn. Tvær vörur, Smjörvi og óhrært Skyr, voru merktar á sérstöku tilboðsverði, en sú síðarnefnda hafði þrátt fyrir það hækkað lítillega milli kannana. Í einum fjölmennasta Facebook-hópi Íslands, Keypt í Costco, hafa notendur að undanförnu kvartað sáran yfir gríðarlegum verðhækkunum á einstaka vörum. Kannanir Fréttablaðsins sýna í það minnsta að meirihluti matvöru hefur hækkað í verði undanfarna mánuði. En ekki hækkar þó allt.Kílóverð á bönunum hafði lækkað mest hjá Costco milli kannana, eða um 6,8 prósent. Kílóverð á ferskum, heilum kjúklingi og fersku nautahakki hafði síðan lækkað um 2,8 og 2,6 prósent. Allar fjórtán vörurnar voru til í Bónus Kauptúni þar sem athugunin var gerð að þessu sinni, en af þeim höfðu níu hækkað í verði. Verð á þremur vörum reyndist óbreytt frá síðustu könnun sem gerð var 3. nóvember. Hafa ber í huga að þó hækkunin á nautahakki virðist töluverð hjá Bónus helgast hún af því að þar var leitað að lægsta kílóverði í boði, og var ódýrari vara til í könnuninni 3. nóvember en þeirri sem gerð var 15. mars. Hjá Bónus reyndist mesta Matarkarfan hækkar í verði Meirihluti matvörunnar í verðkönnun Fréttablaðsins hjá Costco og Bónus hefur hækkað milli kannana. Við- skiptavinir kvarta á Facebook yfir verðhækkunum hjá Costco. Kílóverð á hveiti hækkað mest hjá Bónus. lækkunin vera á kílói af sykri, 14,8 prósent, en kílóverð á eggaldini hafði lækkað um 14 prósent. Sem fyrr var aðferðafræðin við verðathugun Fréttablaðsins sú sama og hjá Verðlagseftirliti ASÍ, þar sem skráð er niður uppgefið hilluverð vöru. Það byggir á því að það er verðið sem neytandinn hefur upplýsingar um inni í búð- inni að hann eigi að greiða fyrir vöruna. Könnunin var gerð sem fyrr segir þann 15. mars í verslunum Bónus og Costco í Kauptúni.
Birtist í Fréttablaðinu Costco Neytendur Tengdar fréttir Matarkarfan í Costco hækkað verulega á fáeinum mánuðum Verðathugun Fréttablaðsins sýnir að níu af fimmtán völdum vörum úr Verðlagseftirliti ASÍ hafa hækkað töluvert í verði hjá Costco undanfarið. 3. nóvember 2017 06:30 Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Matarkarfan í Costco hækkað verulega á fáeinum mánuðum Verðathugun Fréttablaðsins sýnir að níu af fimmtán völdum vörum úr Verðlagseftirliti ASÍ hafa hækkað töluvert í verði hjá Costco undanfarið. 3. nóvember 2017 06:30
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun