Daimler gæti hafa svindlað á útblástursprófunum Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 18. febrúar 2018 15:11 Daimler AG er framleiðandi Mercedes bíla, meðal annarra. Vísir/Myndasafn Mercedes framleiðandinn hefur sætt rannsóknar í Bandaríkjunum undanfarið, og fundist hefur hugbúnaður í bílum framleiddum hjá fyrirtækinu sem gæti hafa aðstoðað við að standast útblástursprófanir. Reuters segja frá.Árið 2015 komst upp að Volkswagen hefði sett upp leynilegan hugbúnað í 580.000 díselbíla sinna í Bandaríkjunum, sem gerði bílunum kleift að losa 40 sinnum meira magn mengunarvaldandi lofttegunda en löglegt er á vegum úti, en standast á sama tíma allar útblástursprófanir hjá eftirlitsaðilum. Í kjölfar þess hafa auknar rannsóknir verið gerðar á útblæstri díselbíla hjá öðrum fyrirtækjum. Í ljós kom að hugbúnaður bíla Daimler býður meðal annars upp á að slökkt sé á útblásturshreinsun eftir að ekið hefur verið 26 kílómetra. Einnig býður hugbúnaðurinn upp á að útblásturhreinsunarkerfi hans þekki hvenær verið er að prófa bílinn eftir hraða eða hröðun. Bild am Sonntag sem fjallaði upprunalega um málið hefur einnig undir höndunum tölvupósta frá verkfræðingum Daimler sem drógu lögmæti slíkra möguleika í hugbúnaði í efa. Talsmaður Daimler hefur lítið viljað tjá sig um málið, segir þau gera hvað þau geta til að aðstoða yfirvöld Bandaríkjanna við rannsókn málsins og að þau hafi heitið fullum trúnaði við Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna. Bílar Loftslagsmál Tengdar fréttir Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 bíla vegna dísilvélasvindls Verður einnig gert að greiða háa fjársekt, líkt og Volkswagen. 5. febrúar 2018 14:55 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Mercedes framleiðandinn hefur sætt rannsóknar í Bandaríkjunum undanfarið, og fundist hefur hugbúnaður í bílum framleiddum hjá fyrirtækinu sem gæti hafa aðstoðað við að standast útblástursprófanir. Reuters segja frá.Árið 2015 komst upp að Volkswagen hefði sett upp leynilegan hugbúnað í 580.000 díselbíla sinna í Bandaríkjunum, sem gerði bílunum kleift að losa 40 sinnum meira magn mengunarvaldandi lofttegunda en löglegt er á vegum úti, en standast á sama tíma allar útblástursprófanir hjá eftirlitsaðilum. Í kjölfar þess hafa auknar rannsóknir verið gerðar á útblæstri díselbíla hjá öðrum fyrirtækjum. Í ljós kom að hugbúnaður bíla Daimler býður meðal annars upp á að slökkt sé á útblásturshreinsun eftir að ekið hefur verið 26 kílómetra. Einnig býður hugbúnaðurinn upp á að útblásturhreinsunarkerfi hans þekki hvenær verið er að prófa bílinn eftir hraða eða hröðun. Bild am Sonntag sem fjallaði upprunalega um málið hefur einnig undir höndunum tölvupósta frá verkfræðingum Daimler sem drógu lögmæti slíkra möguleika í hugbúnaði í efa. Talsmaður Daimler hefur lítið viljað tjá sig um málið, segir þau gera hvað þau geta til að aðstoða yfirvöld Bandaríkjanna við rannsókn málsins og að þau hafi heitið fullum trúnaði við Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna.
Bílar Loftslagsmál Tengdar fréttir Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 bíla vegna dísilvélasvindls Verður einnig gert að greiða háa fjársekt, líkt og Volkswagen. 5. febrúar 2018 14:55 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 bíla vegna dísilvélasvindls Verður einnig gert að greiða háa fjársekt, líkt og Volkswagen. 5. febrúar 2018 14:55