Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2018 14:00 Kobe Bryant er harður Eagles-maður. Vísir/Getty Kobe Bryant er dyggur stuðningsmaður NFL-liðsins Philadelphia Eagles sem tryggði sér í nótt sigur í Super Bowl, úrslitaleik deildarinnar, eftir æsilegan leik gegn New England Patriots. Bryant fæddist í Philadelphia og ólst þar að hluta upp. Hann spilaði svo í 20 ár með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni en hefur ávallt haldið tryggð við sína heimaborg. Sjá einnig: Kobe Bryant peppaði Ernina Hann hélt til að mynda ræðu fyrir leikmenn Philadelphia fyrir leik liðsins gegn LA Rams í desember en það var einmitt í þeim leik þar sem leikstjórnandinn Carson Wentz sleit krossband í hné. Nick Foles tók við skyldum hans og fór með ernina alla leið, þrátt fyrir að væntingar til liðsins væru mun minni vegna meiðsla Wentz. Leikurinn í nótt var æsispennandi og réðst ekki endanlega fyrr en á lokasekúndunni, er Tom Brady náði ekki að klára lokasendingu sína í leiknum. Tíminn rann út og Philadelphia Eagles fagnaði fyrsta Super Bowl titli sínum í sögu félagsins. Sjá einnig: Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Bryant birti myndband af viðbrögðum sínum á Instagram-síðu sinni hér fyrir neðan en hann var heima í faðmi fjölskyldunnar að horfa á leikinn. YESSSSS!!!!!! #eagles #eaglesnation #superbowl #champs A post shared by Kobe Bryant (@kobebryant) on Feb 4, 2018 at 8:09pm PST NBA NFL Tengdar fréttir Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Kobe Bryant er dyggur stuðningsmaður NFL-liðsins Philadelphia Eagles sem tryggði sér í nótt sigur í Super Bowl, úrslitaleik deildarinnar, eftir æsilegan leik gegn New England Patriots. Bryant fæddist í Philadelphia og ólst þar að hluta upp. Hann spilaði svo í 20 ár með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni en hefur ávallt haldið tryggð við sína heimaborg. Sjá einnig: Kobe Bryant peppaði Ernina Hann hélt til að mynda ræðu fyrir leikmenn Philadelphia fyrir leik liðsins gegn LA Rams í desember en það var einmitt í þeim leik þar sem leikstjórnandinn Carson Wentz sleit krossband í hné. Nick Foles tók við skyldum hans og fór með ernina alla leið, þrátt fyrir að væntingar til liðsins væru mun minni vegna meiðsla Wentz. Leikurinn í nótt var æsispennandi og réðst ekki endanlega fyrr en á lokasekúndunni, er Tom Brady náði ekki að klára lokasendingu sína í leiknum. Tíminn rann út og Philadelphia Eagles fagnaði fyrsta Super Bowl titli sínum í sögu félagsins. Sjá einnig: Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Bryant birti myndband af viðbrögðum sínum á Instagram-síðu sinni hér fyrir neðan en hann var heima í faðmi fjölskyldunnar að horfa á leikinn. YESSSSS!!!!!! #eagles #eaglesnation #superbowl #champs A post shared by Kobe Bryant (@kobebryant) on Feb 4, 2018 at 8:09pm PST
NBA NFL Tengdar fréttir Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34