Kobe Bryant peppaði Ernina Magnús Ellert Bjarnason skrifar 9. desember 2017 14:14 Kobe fer ekki leynt með það að hann er mikill stuðningsmaður Philadelphia Eagles. Vísir/Getty Kobe Bryant, einn besti leikmaður í sögu NBA deildarinnar, hélt í gær peppræðu fyrir leikmenn Philadelphia Eagles, sem mæta Los Angeles Rams í NFL deildinni á morgun. Philadelphia Eagles æfa nú á velli hafnaboltaliðsins Los Angeles Angels fyrir leikinn gegn Rams, stuttu frá heimili Kobe Bryant. Kobe Bryant, sem vann NBA deildina fimm sinnum með Los Angeles Lakers, er fæddur í Philadelpha og hefur haldið með Eagles liðinu frá unga aldri. Kobe segist verða það stressaður þegar hann horfir á Eagles leiki að hann þori ekki að hreyfa sig ef liðið er að vinna en sé liðið að tapa skipti hann um sæti þangað til betur gangi. Þá þori hann varla að tala um gott gengi liðsins á þessu ári því hann sé hræddur um að „jinxa“ liðið. Aðspurður hver skilaboð hans voru til leikmanna Eagles var svarið einfalt. Eagles leikmennirnir mættu ekki láta velgengnina á þessu tímabili stíga sér til höfuðs. „Þetta snýst allt um smáatriðin, það má aldrei gleyma því. Það verður mikið „hype“ og mikið tal um að liðið eigi að vinna ofurskálina (Super Bowl), en þeir mega ekki láta slíkt tal stíga sér til höfuðs.“ Þá gat Kobe ekki leynt ánægju sinni með það að hafa fengið að hitta leikmenn liðsins. „Ég er í skýjunum að hafa fengið að hitta liðið. Að labba inn í herbergið og sjá flotta græna Eagles litinn, ekki þennan ljóta Boston Celtics græna, var frábær tilfinning.“ Stórleikur Los Angeles Rams (9-3) og Philadelphia Eagles (10-2) verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun, frá kl 21:25. NFL Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Kobe Bryant, einn besti leikmaður í sögu NBA deildarinnar, hélt í gær peppræðu fyrir leikmenn Philadelphia Eagles, sem mæta Los Angeles Rams í NFL deildinni á morgun. Philadelphia Eagles æfa nú á velli hafnaboltaliðsins Los Angeles Angels fyrir leikinn gegn Rams, stuttu frá heimili Kobe Bryant. Kobe Bryant, sem vann NBA deildina fimm sinnum með Los Angeles Lakers, er fæddur í Philadelpha og hefur haldið með Eagles liðinu frá unga aldri. Kobe segist verða það stressaður þegar hann horfir á Eagles leiki að hann þori ekki að hreyfa sig ef liðið er að vinna en sé liðið að tapa skipti hann um sæti þangað til betur gangi. Þá þori hann varla að tala um gott gengi liðsins á þessu ári því hann sé hræddur um að „jinxa“ liðið. Aðspurður hver skilaboð hans voru til leikmanna Eagles var svarið einfalt. Eagles leikmennirnir mættu ekki láta velgengnina á þessu tímabili stíga sér til höfuðs. „Þetta snýst allt um smáatriðin, það má aldrei gleyma því. Það verður mikið „hype“ og mikið tal um að liðið eigi að vinna ofurskálina (Super Bowl), en þeir mega ekki láta slíkt tal stíga sér til höfuðs.“ Þá gat Kobe ekki leynt ánægju sinni með það að hafa fengið að hitta leikmenn liðsins. „Ég er í skýjunum að hafa fengið að hitta liðið. Að labba inn í herbergið og sjá flotta græna Eagles litinn, ekki þennan ljóta Boston Celtics græna, var frábær tilfinning.“ Stórleikur Los Angeles Rams (9-3) og Philadelphia Eagles (10-2) verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun, frá kl 21:25.
NFL Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira