Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2018 14:00 Kobe Bryant er harður Eagles-maður. Vísir/Getty Kobe Bryant er dyggur stuðningsmaður NFL-liðsins Philadelphia Eagles sem tryggði sér í nótt sigur í Super Bowl, úrslitaleik deildarinnar, eftir æsilegan leik gegn New England Patriots. Bryant fæddist í Philadelphia og ólst þar að hluta upp. Hann spilaði svo í 20 ár með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni en hefur ávallt haldið tryggð við sína heimaborg. Sjá einnig: Kobe Bryant peppaði Ernina Hann hélt til að mynda ræðu fyrir leikmenn Philadelphia fyrir leik liðsins gegn LA Rams í desember en það var einmitt í þeim leik þar sem leikstjórnandinn Carson Wentz sleit krossband í hné. Nick Foles tók við skyldum hans og fór með ernina alla leið, þrátt fyrir að væntingar til liðsins væru mun minni vegna meiðsla Wentz. Leikurinn í nótt var æsispennandi og réðst ekki endanlega fyrr en á lokasekúndunni, er Tom Brady náði ekki að klára lokasendingu sína í leiknum. Tíminn rann út og Philadelphia Eagles fagnaði fyrsta Super Bowl titli sínum í sögu félagsins. Sjá einnig: Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Bryant birti myndband af viðbrögðum sínum á Instagram-síðu sinni hér fyrir neðan en hann var heima í faðmi fjölskyldunnar að horfa á leikinn. YESSSSS!!!!!! #eagles #eaglesnation #superbowl #champs A post shared by Kobe Bryant (@kobebryant) on Feb 4, 2018 at 8:09pm PST NBA NFL Tengdar fréttir Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjá meira
Kobe Bryant er dyggur stuðningsmaður NFL-liðsins Philadelphia Eagles sem tryggði sér í nótt sigur í Super Bowl, úrslitaleik deildarinnar, eftir æsilegan leik gegn New England Patriots. Bryant fæddist í Philadelphia og ólst þar að hluta upp. Hann spilaði svo í 20 ár með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni en hefur ávallt haldið tryggð við sína heimaborg. Sjá einnig: Kobe Bryant peppaði Ernina Hann hélt til að mynda ræðu fyrir leikmenn Philadelphia fyrir leik liðsins gegn LA Rams í desember en það var einmitt í þeim leik þar sem leikstjórnandinn Carson Wentz sleit krossband í hné. Nick Foles tók við skyldum hans og fór með ernina alla leið, þrátt fyrir að væntingar til liðsins væru mun minni vegna meiðsla Wentz. Leikurinn í nótt var æsispennandi og réðst ekki endanlega fyrr en á lokasekúndunni, er Tom Brady náði ekki að klára lokasendingu sína í leiknum. Tíminn rann út og Philadelphia Eagles fagnaði fyrsta Super Bowl titli sínum í sögu félagsins. Sjá einnig: Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Bryant birti myndband af viðbrögðum sínum á Instagram-síðu sinni hér fyrir neðan en hann var heima í faðmi fjölskyldunnar að horfa á leikinn. YESSSSS!!!!!! #eagles #eaglesnation #superbowl #champs A post shared by Kobe Bryant (@kobebryant) on Feb 4, 2018 at 8:09pm PST
NBA NFL Tengdar fréttir Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjá meira
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34