Fjallagarpur sem býr til innlenda sjónvarpsþætti Benedikt Bóas skrifar 7. febrúar 2018 14:00 Eva mun eyða deginum í vinnunni. fréttablaðið/vilhelm Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. „Að vera orðin 35 ára. Það er smá áfangi. Ég er alveg pínu afmælisbarn, skal alveg viðurkenna það. Ég verð nú við vinnu allan daginn en geri eitthvað skemmtilegt um kvöldið,“ segir Eva Georgsdóttir sem fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva er konan sem stýrir innlendri framleiðslu Stöðvar 2. Hún er ánægð með vetrardagskrá Stöðvar 2 í vetur og bendir á að þó margt gott sé í gangi þá eigi enn margt eftir að bætast við. Steypustöðin er til dæmis komin af stað og hefur fengið glimrandi góðar móttökur. Þar eru Fóst- og grínbræðurnir Steindi, Auddi og Sveppi í aðalhlutverkum en þeir eru núna í Suður-Ameríku ásamt Pétri Jóhanni við tökur á Suður-ameríska draumnum. „Strákarnir eru farnir og helstu áhyggjur mínar núna eru að tryggja að þeir komi heilir heim,“ segir hún og hlær. „Við erum að fara í stórt verkefni í mars sem ég get reyndar ekki alveg sagt frá strax. En það er stór skemmtiþáttur sem lofar mjög góðu. Það er frábært að geta unnið bæði metnaðarfullt leikið efni til jafns við annað efni innanhúss, en framleiðsludeild Stöðvar 2 er orðin gríðarlega öflug og það er virkilega gaman að fá að vinna með svona metnaðarfullum hópi fagfólks.“ Fyrir utan vinnu stundar Eva meistaranám í verkefnastjórnun við HR og stefnir á að útskrifast í vor. Í frístundum gengur Eva á fjöll en ætlunin er að ganga á tíu hæstu tinda landsins. „Ég er reyndar að gera það í öfugri röð. Er búin að labba á þá tvo hæstu. Planið á árinu er klárlega að labba meira og fara örlítið lengra.“ Birtist í Fréttablaðinu Heilsa Tímamót Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. „Að vera orðin 35 ára. Það er smá áfangi. Ég er alveg pínu afmælisbarn, skal alveg viðurkenna það. Ég verð nú við vinnu allan daginn en geri eitthvað skemmtilegt um kvöldið,“ segir Eva Georgsdóttir sem fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva er konan sem stýrir innlendri framleiðslu Stöðvar 2. Hún er ánægð með vetrardagskrá Stöðvar 2 í vetur og bendir á að þó margt gott sé í gangi þá eigi enn margt eftir að bætast við. Steypustöðin er til dæmis komin af stað og hefur fengið glimrandi góðar móttökur. Þar eru Fóst- og grínbræðurnir Steindi, Auddi og Sveppi í aðalhlutverkum en þeir eru núna í Suður-Ameríku ásamt Pétri Jóhanni við tökur á Suður-ameríska draumnum. „Strákarnir eru farnir og helstu áhyggjur mínar núna eru að tryggja að þeir komi heilir heim,“ segir hún og hlær. „Við erum að fara í stórt verkefni í mars sem ég get reyndar ekki alveg sagt frá strax. En það er stór skemmtiþáttur sem lofar mjög góðu. Það er frábært að geta unnið bæði metnaðarfullt leikið efni til jafns við annað efni innanhúss, en framleiðsludeild Stöðvar 2 er orðin gríðarlega öflug og það er virkilega gaman að fá að vinna með svona metnaðarfullum hópi fagfólks.“ Fyrir utan vinnu stundar Eva meistaranám í verkefnastjórnun við HR og stefnir á að útskrifast í vor. Í frístundum gengur Eva á fjöll en ætlunin er að ganga á tíu hæstu tinda landsins. „Ég er reyndar að gera það í öfugri röð. Er búin að labba á þá tvo hæstu. Planið á árinu er klárlega að labba meira og fara örlítið lengra.“
Birtist í Fréttablaðinu Heilsa Tímamót Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira