Síðasta myndin af Stjörnumanni Elon Musk Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2018 23:00 Stjörnumaðurinn á leiðinni frá jörðinni. Instagram/Elon Musk Elon Musk, stofnandi og framkvæmdastjóri SpaceX, hefur birt síðustu myndina sem náðist af Stjörnumanninum svokallaða. Hann þeysist nú um geiminn á rauðum sportbíl sem Musk sjálfur átti eftir að hafa verið skotið út í geim í gær. Myndavélum var komið fyrir á bílnum og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu í gærkvöldi og í nótt þar sem bíllinn var á sporbraut um jörðina. Í nótt var bíllinn svo sendur í átt að mars. Síðasti bruninn misheppnaðist þó og stefnir Stjörnumaðurinn á smástirnabeltið á milli Mars og Júpíters.Sjá einnig: Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Engum sólarrafhlöðum var þó komið fyrir á bílnum svo myndavélarnar eru nú rafmagnslausar. Last pic of Starman in Roadster enroute to Mars orbit and then the Asteroid Belt A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 7, 2018 at 2:00pm PST Búningurinn sem Stjörnumaðurinn er i er í raun alvöru geimbúningur sem geimfarar NASA munu klæðast þegar SpaceX mun senda þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. SpaceX hefur lengi unnið að þróun þessa geimbúnings og Musk staðfesti við blaðamenn í gær að þetta væri sá búningur. „Þetta er hættuleg ferð og þá viltu líta vel út,“ sagði Musk einnig. „Það er auðvelt að búa til ljótan geimbúning sem virkar en það er mjög erfitt að búa til geimbúning sem virkar og lítur vel út.“Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar um geimfarið sem SpaceX mun nota hér. Musk birti einnig á Instagram í gærkvöld mynd af prentplötu í bílnum sem búið var að skrifa á: „Framleitt á jörðinni af mönnum“. Printed on the circuit board of a car in deep space A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 6, 2018 at 2:40pm PST Geimurinn Júpíter Mars SpaceX Tengdar fréttir Upplifðu geimskotið eins og þú sért á staðnum Að sjá geimskotið er þó ef til vill ekki það flottasta við að vera á staðnum. 7. febrúar 2018 18:03 Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Upphaflega stóð til að Tesla-rafbillinn færi á braut um sólina við sporbraut Mars. Falcon Heavy-eldflaugin virðist hafa gert gott betur. 7. febrúar 2018 11:45 Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6. febrúar 2018 21:00 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Fleiri fréttir Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Sjá meira
Elon Musk, stofnandi og framkvæmdastjóri SpaceX, hefur birt síðustu myndina sem náðist af Stjörnumanninum svokallaða. Hann þeysist nú um geiminn á rauðum sportbíl sem Musk sjálfur átti eftir að hafa verið skotið út í geim í gær. Myndavélum var komið fyrir á bílnum og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu í gærkvöldi og í nótt þar sem bíllinn var á sporbraut um jörðina. Í nótt var bíllinn svo sendur í átt að mars. Síðasti bruninn misheppnaðist þó og stefnir Stjörnumaðurinn á smástirnabeltið á milli Mars og Júpíters.Sjá einnig: Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Engum sólarrafhlöðum var þó komið fyrir á bílnum svo myndavélarnar eru nú rafmagnslausar. Last pic of Starman in Roadster enroute to Mars orbit and then the Asteroid Belt A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 7, 2018 at 2:00pm PST Búningurinn sem Stjörnumaðurinn er i er í raun alvöru geimbúningur sem geimfarar NASA munu klæðast þegar SpaceX mun senda þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. SpaceX hefur lengi unnið að þróun þessa geimbúnings og Musk staðfesti við blaðamenn í gær að þetta væri sá búningur. „Þetta er hættuleg ferð og þá viltu líta vel út,“ sagði Musk einnig. „Það er auðvelt að búa til ljótan geimbúning sem virkar en það er mjög erfitt að búa til geimbúning sem virkar og lítur vel út.“Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar um geimfarið sem SpaceX mun nota hér. Musk birti einnig á Instagram í gærkvöld mynd af prentplötu í bílnum sem búið var að skrifa á: „Framleitt á jörðinni af mönnum“. Printed on the circuit board of a car in deep space A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 6, 2018 at 2:40pm PST
Geimurinn Júpíter Mars SpaceX Tengdar fréttir Upplifðu geimskotið eins og þú sért á staðnum Að sjá geimskotið er þó ef til vill ekki það flottasta við að vera á staðnum. 7. febrúar 2018 18:03 Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Upphaflega stóð til að Tesla-rafbillinn færi á braut um sólina við sporbraut Mars. Falcon Heavy-eldflaugin virðist hafa gert gott betur. 7. febrúar 2018 11:45 Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6. febrúar 2018 21:00 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Fleiri fréttir Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Sjá meira
Upplifðu geimskotið eins og þú sért á staðnum Að sjá geimskotið er þó ef til vill ekki það flottasta við að vera á staðnum. 7. febrúar 2018 18:03
Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Upphaflega stóð til að Tesla-rafbillinn færi á braut um sólina við sporbraut Mars. Falcon Heavy-eldflaugin virðist hafa gert gott betur. 7. febrúar 2018 11:45
Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6. febrúar 2018 21:00
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent