Síðasta myndin af Stjörnumanni Elon Musk Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2018 23:00 Stjörnumaðurinn á leiðinni frá jörðinni. Instagram/Elon Musk Elon Musk, stofnandi og framkvæmdastjóri SpaceX, hefur birt síðustu myndina sem náðist af Stjörnumanninum svokallaða. Hann þeysist nú um geiminn á rauðum sportbíl sem Musk sjálfur átti eftir að hafa verið skotið út í geim í gær. Myndavélum var komið fyrir á bílnum og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu í gærkvöldi og í nótt þar sem bíllinn var á sporbraut um jörðina. Í nótt var bíllinn svo sendur í átt að mars. Síðasti bruninn misheppnaðist þó og stefnir Stjörnumaðurinn á smástirnabeltið á milli Mars og Júpíters.Sjá einnig: Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Engum sólarrafhlöðum var þó komið fyrir á bílnum svo myndavélarnar eru nú rafmagnslausar. Last pic of Starman in Roadster enroute to Mars orbit and then the Asteroid Belt A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 7, 2018 at 2:00pm PST Búningurinn sem Stjörnumaðurinn er i er í raun alvöru geimbúningur sem geimfarar NASA munu klæðast þegar SpaceX mun senda þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. SpaceX hefur lengi unnið að þróun þessa geimbúnings og Musk staðfesti við blaðamenn í gær að þetta væri sá búningur. „Þetta er hættuleg ferð og þá viltu líta vel út,“ sagði Musk einnig. „Það er auðvelt að búa til ljótan geimbúning sem virkar en það er mjög erfitt að búa til geimbúning sem virkar og lítur vel út.“Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar um geimfarið sem SpaceX mun nota hér. Musk birti einnig á Instagram í gærkvöld mynd af prentplötu í bílnum sem búið var að skrifa á: „Framleitt á jörðinni af mönnum“. Printed on the circuit board of a car in deep space A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 6, 2018 at 2:40pm PST Geimurinn Júpíter Mars SpaceX Tengdar fréttir Upplifðu geimskotið eins og þú sért á staðnum Að sjá geimskotið er þó ef til vill ekki það flottasta við að vera á staðnum. 7. febrúar 2018 18:03 Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Upphaflega stóð til að Tesla-rafbillinn færi á braut um sólina við sporbraut Mars. Falcon Heavy-eldflaugin virðist hafa gert gott betur. 7. febrúar 2018 11:45 Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6. febrúar 2018 21:00 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Elon Musk, stofnandi og framkvæmdastjóri SpaceX, hefur birt síðustu myndina sem náðist af Stjörnumanninum svokallaða. Hann þeysist nú um geiminn á rauðum sportbíl sem Musk sjálfur átti eftir að hafa verið skotið út í geim í gær. Myndavélum var komið fyrir á bílnum og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu í gærkvöldi og í nótt þar sem bíllinn var á sporbraut um jörðina. Í nótt var bíllinn svo sendur í átt að mars. Síðasti bruninn misheppnaðist þó og stefnir Stjörnumaðurinn á smástirnabeltið á milli Mars og Júpíters.Sjá einnig: Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Engum sólarrafhlöðum var þó komið fyrir á bílnum svo myndavélarnar eru nú rafmagnslausar. Last pic of Starman in Roadster enroute to Mars orbit and then the Asteroid Belt A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 7, 2018 at 2:00pm PST Búningurinn sem Stjörnumaðurinn er i er í raun alvöru geimbúningur sem geimfarar NASA munu klæðast þegar SpaceX mun senda þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. SpaceX hefur lengi unnið að þróun þessa geimbúnings og Musk staðfesti við blaðamenn í gær að þetta væri sá búningur. „Þetta er hættuleg ferð og þá viltu líta vel út,“ sagði Musk einnig. „Það er auðvelt að búa til ljótan geimbúning sem virkar en það er mjög erfitt að búa til geimbúning sem virkar og lítur vel út.“Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar um geimfarið sem SpaceX mun nota hér. Musk birti einnig á Instagram í gærkvöld mynd af prentplötu í bílnum sem búið var að skrifa á: „Framleitt á jörðinni af mönnum“. Printed on the circuit board of a car in deep space A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 6, 2018 at 2:40pm PST
Geimurinn Júpíter Mars SpaceX Tengdar fréttir Upplifðu geimskotið eins og þú sért á staðnum Að sjá geimskotið er þó ef til vill ekki það flottasta við að vera á staðnum. 7. febrúar 2018 18:03 Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Upphaflega stóð til að Tesla-rafbillinn færi á braut um sólina við sporbraut Mars. Falcon Heavy-eldflaugin virðist hafa gert gott betur. 7. febrúar 2018 11:45 Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6. febrúar 2018 21:00 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Upplifðu geimskotið eins og þú sért á staðnum Að sjá geimskotið er þó ef til vill ekki það flottasta við að vera á staðnum. 7. febrúar 2018 18:03
Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Upphaflega stóð til að Tesla-rafbillinn færi á braut um sólina við sporbraut Mars. Falcon Heavy-eldflaugin virðist hafa gert gott betur. 7. febrúar 2018 11:45
Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6. febrúar 2018 21:00