Hélt að Vega borgari væri vegan: „Finnst þetta rosalega villandi hjá þeim“ Ingvar Þór Björnsson skrifar 14. janúar 2018 22:11 Bryndís kveðst ekki hafa verið spennt fyrir því að fá sér salat og því hafi hún fagnað þessari þróun hjá Olís. Vísir/Samsett Bryndís Steinunn, förðunarfræðingur og biblíukennari, segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að hamborgari sem hún hafði keypt á Olís hafi ekki verið vegan hamborgari heldur hafi hann heitið Vegaborgari. Bryndís er einn fjölmargra Íslendinga sem nú tekur þátt í Veganúar átakinu. Lýsti hún yfir mikill ánægju með hamborgarann á Facebook-hópnum Vegan Ísland. Svona er borgarinn kynntur til leiks hjá Olís.Olís„Ég var búin að lofa unglingnum borgara í kvöld og þegar ég fór að versla hann sá ég að Olís er kominn með vegan borgara. Keypti svoleiðis og verð að segja að ég varð ekki fyrir vonbrigðum, vel útilátið og bragðgott,“ skrifaði hún á grúppuna. Einn meðlimur hópsins vakti þá athygli á því í athugasemd við færslu Bryndísar að ekki er um að ræða vegan borgara heldur hamborgara sem heitir Vegaborgari. „Mér fannst þetta rosalega villandi. Ég er að taka þátt í Veganúar og hugsaði bara: Vá geðveikt,“ segir Bryndís í samtali við Vísi. Hún hefur húmor fyrir uppákomunni en vill endilega koma í veg fyrir að aðrir geri mögulega sömu mistök og hún.Bryndís lýsti yfir mikilli ánægju með hamborgarann á Facebook-síðunni Vegan Ísland.Bryndís kveðst ekki hafa verið spennt fyrir því að fá sér salat við heimkomu og því hafi hún fagnað mjög þessari þróun hjá Olís. „Ég hugsaði: ohh ég er að fara heim að fá mér eitthvað salat. Ég nenni því ekki. Ég sá þetta svo og varð geðveikt glöð,“ segir hún. Telur nafnið á hamborgaranum vera villandi Bryndís telur þetta vera afar villandi framsetning fyrir vegan-einstaklinga. „Já algjörlega. Þetta heitir náttúrulega Vegaborgari. Það væri betra að breyta því í grænmetisborgara því það er egg og majónes á honum.“ „Ég hugsaði að þeir væru ábyggilega með þetta núna í janúar þar sem það eru allir að taka þátt í Veganúar. Þetta er geðveikt fyndið eftir á,“ segir hún. Matur Neytendur Vegan Tengdar fréttir Veganúar hefst: „Ég hélt að þetta yrði meira mál“ Fjölmargir Íslendingar ætla að sleppa allri neyslu dýraafurða fyrsta mánuð ársins. 3. janúar 2018 23:38 Stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat Grænkerum og grænmetisætum fer ört fjölgandi á Íslandi og má gera ráð fyrir að í kringum 17 þúsund manns aðhyllist slíkan lífsstíl hér á landi. 18. desember 2017 08:00 Vegan vörur víða uppseldar í verslunum yfir hátíðarnar Vinsælar vegan vörur eru víða uppseldar í verslunum á höfuðborgarsvæðinu yfir hátíðarnar og segir Lilja Rós Olsen, formaður Vegan samtakanna, að í ár hafi verið stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat. 26. desember 2017 20:00 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Bryndís Steinunn, förðunarfræðingur og biblíukennari, segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að hamborgari sem hún hafði keypt á Olís hafi ekki verið vegan hamborgari heldur hafi hann heitið Vegaborgari. Bryndís er einn fjölmargra Íslendinga sem nú tekur þátt í Veganúar átakinu. Lýsti hún yfir mikill ánægju með hamborgarann á Facebook-hópnum Vegan Ísland. Svona er borgarinn kynntur til leiks hjá Olís.Olís„Ég var búin að lofa unglingnum borgara í kvöld og þegar ég fór að versla hann sá ég að Olís er kominn með vegan borgara. Keypti svoleiðis og verð að segja að ég varð ekki fyrir vonbrigðum, vel útilátið og bragðgott,“ skrifaði hún á grúppuna. Einn meðlimur hópsins vakti þá athygli á því í athugasemd við færslu Bryndísar að ekki er um að ræða vegan borgara heldur hamborgara sem heitir Vegaborgari. „Mér fannst þetta rosalega villandi. Ég er að taka þátt í Veganúar og hugsaði bara: Vá geðveikt,“ segir Bryndís í samtali við Vísi. Hún hefur húmor fyrir uppákomunni en vill endilega koma í veg fyrir að aðrir geri mögulega sömu mistök og hún.Bryndís lýsti yfir mikilli ánægju með hamborgarann á Facebook-síðunni Vegan Ísland.Bryndís kveðst ekki hafa verið spennt fyrir því að fá sér salat við heimkomu og því hafi hún fagnað mjög þessari þróun hjá Olís. „Ég hugsaði: ohh ég er að fara heim að fá mér eitthvað salat. Ég nenni því ekki. Ég sá þetta svo og varð geðveikt glöð,“ segir hún. Telur nafnið á hamborgaranum vera villandi Bryndís telur þetta vera afar villandi framsetning fyrir vegan-einstaklinga. „Já algjörlega. Þetta heitir náttúrulega Vegaborgari. Það væri betra að breyta því í grænmetisborgara því það er egg og majónes á honum.“ „Ég hugsaði að þeir væru ábyggilega með þetta núna í janúar þar sem það eru allir að taka þátt í Veganúar. Þetta er geðveikt fyndið eftir á,“ segir hún.
Matur Neytendur Vegan Tengdar fréttir Veganúar hefst: „Ég hélt að þetta yrði meira mál“ Fjölmargir Íslendingar ætla að sleppa allri neyslu dýraafurða fyrsta mánuð ársins. 3. janúar 2018 23:38 Stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat Grænkerum og grænmetisætum fer ört fjölgandi á Íslandi og má gera ráð fyrir að í kringum 17 þúsund manns aðhyllist slíkan lífsstíl hér á landi. 18. desember 2017 08:00 Vegan vörur víða uppseldar í verslunum yfir hátíðarnar Vinsælar vegan vörur eru víða uppseldar í verslunum á höfuðborgarsvæðinu yfir hátíðarnar og segir Lilja Rós Olsen, formaður Vegan samtakanna, að í ár hafi verið stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat. 26. desember 2017 20:00 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Veganúar hefst: „Ég hélt að þetta yrði meira mál“ Fjölmargir Íslendingar ætla að sleppa allri neyslu dýraafurða fyrsta mánuð ársins. 3. janúar 2018 23:38
Stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat Grænkerum og grænmetisætum fer ört fjölgandi á Íslandi og má gera ráð fyrir að í kringum 17 þúsund manns aðhyllist slíkan lífsstíl hér á landi. 18. desember 2017 08:00
Vegan vörur víða uppseldar í verslunum yfir hátíðarnar Vinsælar vegan vörur eru víða uppseldar í verslunum á höfuðborgarsvæðinu yfir hátíðarnar og segir Lilja Rós Olsen, formaður Vegan samtakanna, að í ár hafi verið stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat. 26. desember 2017 20:00