Google ræður fólk til að fara yfir efni á Youtube Kjartan Kjartansson skrifar 5. desember 2017 14:21 Youtube ætlar að leggja meiri áherslu á dómgreind manna en gervigreindar til að sía út óviðeigandi efni. Vísir/AFP Eftirlit með efni myndbanda á Youtube verður hert verulega á næstunni. Google ætlar að ráða fleiri en tíu þúsund manns til að leita að óviðeigandi myndböndum og athugasemdum á myndbandasíðunni vinsælu. Þá verða reglur um auglýsingar hertar. Susan Wojcicki, forstjóri Youtube, segir að þúsundir nýrra starfsmanna eigi að taka á efni sem brýtur gegn skilmálum Youtube á næsta ári. Nokkur rotin epli væru að nýta sér opið samfélag síðunnar til þess að blekkja, áreita og jafnvel skaða fólk, að því er segir í frétt CNN. Youtube hefur legið undir gagnrýni undanfarið vegna óviðeigandi efnis á síðunni. Nokkur stór fyrirtæki hafa þannig hætt að auglýsa á Youtube eftir að auglýsingar þeirra birtust með myndböndum sem sýndu hatursorðræðu eða jafnvel óviðeigandi efni af börnum. Að sögn Wojcicki verður nú meira um handstýringu á því hvar auglýsingar birtast auk þess sem strangari reglur verða um með hvaða myndböndum auglýsingar geta birst og meira eftirlit verður haft með auglýsingunum. Fram að þessu hefur Youtube að miklu leyti reitt sig á gervigreind og tilkynningar notenda til að sigta út óviðeigandi efni. Hér á landi voru nafnlausar áróðursauglýsingar sem birtust á Youtube gagnrýndar fyrir þingkosningarnar í október. Google Tengdar fréttir Auglýsendur flýja Youtube vegna myndbanda af fáklæddum börnum Stórfyrirtæki eins og Mars og Lidl eru á meðal þeirra sem eru hætt að auglýsa á Youtube. 24. nóvember 2017 18:55 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Starbucks opnar á Íslandi Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Eftirlit með efni myndbanda á Youtube verður hert verulega á næstunni. Google ætlar að ráða fleiri en tíu þúsund manns til að leita að óviðeigandi myndböndum og athugasemdum á myndbandasíðunni vinsælu. Þá verða reglur um auglýsingar hertar. Susan Wojcicki, forstjóri Youtube, segir að þúsundir nýrra starfsmanna eigi að taka á efni sem brýtur gegn skilmálum Youtube á næsta ári. Nokkur rotin epli væru að nýta sér opið samfélag síðunnar til þess að blekkja, áreita og jafnvel skaða fólk, að því er segir í frétt CNN. Youtube hefur legið undir gagnrýni undanfarið vegna óviðeigandi efnis á síðunni. Nokkur stór fyrirtæki hafa þannig hætt að auglýsa á Youtube eftir að auglýsingar þeirra birtust með myndböndum sem sýndu hatursorðræðu eða jafnvel óviðeigandi efni af börnum. Að sögn Wojcicki verður nú meira um handstýringu á því hvar auglýsingar birtast auk þess sem strangari reglur verða um með hvaða myndböndum auglýsingar geta birst og meira eftirlit verður haft með auglýsingunum. Fram að þessu hefur Youtube að miklu leyti reitt sig á gervigreind og tilkynningar notenda til að sigta út óviðeigandi efni. Hér á landi voru nafnlausar áróðursauglýsingar sem birtust á Youtube gagnrýndar fyrir þingkosningarnar í október.
Google Tengdar fréttir Auglýsendur flýja Youtube vegna myndbanda af fáklæddum börnum Stórfyrirtæki eins og Mars og Lidl eru á meðal þeirra sem eru hætt að auglýsa á Youtube. 24. nóvember 2017 18:55 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Starbucks opnar á Íslandi Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Auglýsendur flýja Youtube vegna myndbanda af fáklæddum börnum Stórfyrirtæki eins og Mars og Lidl eru á meðal þeirra sem eru hætt að auglýsa á Youtube. 24. nóvember 2017 18:55