Hver vill vera stórhuga? Þórir Garðarsson skrifar 4. október 2017 11:02 Fjölgun erlendra ferðamanna er helsta ástæða þess hve hratt íslenska þjóðarbúið náði sér á strik eftir bankahrunið. Íslenska ferðaþjónustan á allan heiðurinn af því að hafa lagt í fjárfestingar og annan vöxt til að taka á móti þessum góðu gestum. Aftur á móti hafa stjórnvöld verið lömuð, embættismenn jafnt sem stjórnmálamenn. Litið er á ferðamennina sem vandamál fremur en grundvöll hagvaxtar. Meðan aðrar þjóðir öfunda okkur af straumi ferðamanna hingað undirbýr fjármálaráðherrann skattahækkun til að fæla þá í burtu. Aðrar þjóðir taka vandræðalítið á móti margföldum fjölda þeirra ferðamanna sem koma hingað. Stjórnvöld þeirra byggja upp innviði og eiga samstarf við ferðaþjónustuna til að tryggja sem mestan ávinning. Þau vita sem er, að erlendir ferðamenn geta stækkað kökuna og skilað verulegum ávinningi ef rétt er að málum staðið. Það skásta sem íslensk stjórnvöld hafa gert er að stofna Stjórnstöð ferðamála í samstarfi við ferðaþjónustuna. Þar hefur staðan verið greind og skýrslur unnar. Góðir hlutir hafa komið þar fram eins og stofnun Hæfniseturs ferðaþjónustunnar, en hlutirnir gagna oft og tíðum allt of hægt fyrir sig. Áhugavert verður að sjá í aðdraganda kosninga hvaða stjórnmálamenn eða stjórnmálaflokkar ætla að sýna dirfsku og skilning á stöðu ferðaþjónustunnar. Ferðaþjónustan - og þar með þjóðin öll - þarf á stórhuga stjórnmálamönnum að halda.Höfundur er stjórnarformaður Gray Line og varaformaður Samtaka ferðaþjónustunnar Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ferðamennska á Íslandi Kosningar 2017 Þórir Garðarsson Mest lesið Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir Skoðun Halldór 8.11.25 Halldór Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Fjölgun erlendra ferðamanna er helsta ástæða þess hve hratt íslenska þjóðarbúið náði sér á strik eftir bankahrunið. Íslenska ferðaþjónustan á allan heiðurinn af því að hafa lagt í fjárfestingar og annan vöxt til að taka á móti þessum góðu gestum. Aftur á móti hafa stjórnvöld verið lömuð, embættismenn jafnt sem stjórnmálamenn. Litið er á ferðamennina sem vandamál fremur en grundvöll hagvaxtar. Meðan aðrar þjóðir öfunda okkur af straumi ferðamanna hingað undirbýr fjármálaráðherrann skattahækkun til að fæla þá í burtu. Aðrar þjóðir taka vandræðalítið á móti margföldum fjölda þeirra ferðamanna sem koma hingað. Stjórnvöld þeirra byggja upp innviði og eiga samstarf við ferðaþjónustuna til að tryggja sem mestan ávinning. Þau vita sem er, að erlendir ferðamenn geta stækkað kökuna og skilað verulegum ávinningi ef rétt er að málum staðið. Það skásta sem íslensk stjórnvöld hafa gert er að stofna Stjórnstöð ferðamála í samstarfi við ferðaþjónustuna. Þar hefur staðan verið greind og skýrslur unnar. Góðir hlutir hafa komið þar fram eins og stofnun Hæfniseturs ferðaþjónustunnar, en hlutirnir gagna oft og tíðum allt of hægt fyrir sig. Áhugavert verður að sjá í aðdraganda kosninga hvaða stjórnmálamenn eða stjórnmálaflokkar ætla að sýna dirfsku og skilning á stöðu ferðaþjónustunnar. Ferðaþjónustan - og þar með þjóðin öll - þarf á stórhuga stjórnmálamönnum að halda.Höfundur er stjórnarformaður Gray Line og varaformaður Samtaka ferðaþjónustunnar
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar