Kristilegir demókratar ná samkomulagi um málefni flóttafólks Atli Ísleifsson skrifar 9. október 2017 12:03 Horst Seehofer og Angela Merkel nú í hádeginu. Vísir/AFP Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, hafa náð samkomulagi við bæverskan systurflokk sinn, CSU, um málefni flóttamanna. Merkel og Horst Seehofer, leiðtogi CSU, héldu í morgun sameiginlegan fréttamannafund þar sem þau kynntu samkomulagið sem náðist eftir um tíu tíma samningaviðræður. Þýskir fjölmiðlar segja samkomulagið fela í sér að Þýskaland muni stefna að því að taka ekki á móti fleiri en 200 þúsund flóttamönnum á ári. Tvær vikur eru nú liðnar frá þýsku þingkosningunum en stefnt að myndun stjórnar CDU/CSU, FDP og Græningja. Seehofer hefur á síðustu mánuðum og árum gagnrýnt stefnu stjórnar Merkel í flóttamannamálum. Hann segir ákvörðun Merkel að opna landamærin fyrir flóttafólki haustið 2015 sem eina helstu ástæðu þess að hægri popúlistaflokkurinn Alternativ für Deutschland (AFD) náði nú í fyrsta skipti mönnum inn á þýska þingið. Kristilegir demókratar hlutu 33 prósent fylgi í þýsku þingkosningunum, um níu prósent minna en í kosningunum 2013. Jafnaðarmannaflokkur Martin Schulz, sem starfað hefur með flokki Merkel í ríkisstjórn síðustu árin, hlaut 20,5 prósent og hefur fylgið ekki verið minna á eftirstríðsárunum. AFD hlaut 12,6 prósent atkvæða og FDP, frjálslyndir, 10,7 prósent. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Erfitt verkefni fram undan eftir kosningar í Þýskalandi Óljóst er hvaða flokkar munu mynda ríkisstjórn í Þýskalandi eftir nýafstaðnar kosningar. BBC greinir frá því að óvissan hafi leitt til þess að gengi evrunnar mældist lægra í gær en það hefur gert undanfarinn mánuð. 28. september 2017 10:00 Lofar að vinna öfgamenn aftur á sitt band Stjórnarmyndunarviðræður taka nú við í Þýskalandi og er í raun aðeins ein meirihlutastjórn í kortunum þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) hefur lýst því yfir að hann verði í stjórnarandstöðu. 26. september 2017 08:00 Mest lesið Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, hafa náð samkomulagi við bæverskan systurflokk sinn, CSU, um málefni flóttamanna. Merkel og Horst Seehofer, leiðtogi CSU, héldu í morgun sameiginlegan fréttamannafund þar sem þau kynntu samkomulagið sem náðist eftir um tíu tíma samningaviðræður. Þýskir fjölmiðlar segja samkomulagið fela í sér að Þýskaland muni stefna að því að taka ekki á móti fleiri en 200 þúsund flóttamönnum á ári. Tvær vikur eru nú liðnar frá þýsku þingkosningunum en stefnt að myndun stjórnar CDU/CSU, FDP og Græningja. Seehofer hefur á síðustu mánuðum og árum gagnrýnt stefnu stjórnar Merkel í flóttamannamálum. Hann segir ákvörðun Merkel að opna landamærin fyrir flóttafólki haustið 2015 sem eina helstu ástæðu þess að hægri popúlistaflokkurinn Alternativ für Deutschland (AFD) náði nú í fyrsta skipti mönnum inn á þýska þingið. Kristilegir demókratar hlutu 33 prósent fylgi í þýsku þingkosningunum, um níu prósent minna en í kosningunum 2013. Jafnaðarmannaflokkur Martin Schulz, sem starfað hefur með flokki Merkel í ríkisstjórn síðustu árin, hlaut 20,5 prósent og hefur fylgið ekki verið minna á eftirstríðsárunum. AFD hlaut 12,6 prósent atkvæða og FDP, frjálslyndir, 10,7 prósent.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Erfitt verkefni fram undan eftir kosningar í Þýskalandi Óljóst er hvaða flokkar munu mynda ríkisstjórn í Þýskalandi eftir nýafstaðnar kosningar. BBC greinir frá því að óvissan hafi leitt til þess að gengi evrunnar mældist lægra í gær en það hefur gert undanfarinn mánuð. 28. september 2017 10:00 Lofar að vinna öfgamenn aftur á sitt band Stjórnarmyndunarviðræður taka nú við í Þýskalandi og er í raun aðeins ein meirihlutastjórn í kortunum þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) hefur lýst því yfir að hann verði í stjórnarandstöðu. 26. september 2017 08:00 Mest lesið Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Erfitt verkefni fram undan eftir kosningar í Þýskalandi Óljóst er hvaða flokkar munu mynda ríkisstjórn í Þýskalandi eftir nýafstaðnar kosningar. BBC greinir frá því að óvissan hafi leitt til þess að gengi evrunnar mældist lægra í gær en það hefur gert undanfarinn mánuð. 28. september 2017 10:00
Lofar að vinna öfgamenn aftur á sitt band Stjórnarmyndunarviðræður taka nú við í Þýskalandi og er í raun aðeins ein meirihlutastjórn í kortunum þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) hefur lýst því yfir að hann verði í stjórnarandstöðu. 26. september 2017 08:00