Kristilegir demókratar ná samkomulagi um málefni flóttafólks Atli Ísleifsson skrifar 9. október 2017 12:03 Horst Seehofer og Angela Merkel nú í hádeginu. Vísir/AFP Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, hafa náð samkomulagi við bæverskan systurflokk sinn, CSU, um málefni flóttamanna. Merkel og Horst Seehofer, leiðtogi CSU, héldu í morgun sameiginlegan fréttamannafund þar sem þau kynntu samkomulagið sem náðist eftir um tíu tíma samningaviðræður. Þýskir fjölmiðlar segja samkomulagið fela í sér að Þýskaland muni stefna að því að taka ekki á móti fleiri en 200 þúsund flóttamönnum á ári. Tvær vikur eru nú liðnar frá þýsku þingkosningunum en stefnt að myndun stjórnar CDU/CSU, FDP og Græningja. Seehofer hefur á síðustu mánuðum og árum gagnrýnt stefnu stjórnar Merkel í flóttamannamálum. Hann segir ákvörðun Merkel að opna landamærin fyrir flóttafólki haustið 2015 sem eina helstu ástæðu þess að hægri popúlistaflokkurinn Alternativ für Deutschland (AFD) náði nú í fyrsta skipti mönnum inn á þýska þingið. Kristilegir demókratar hlutu 33 prósent fylgi í þýsku þingkosningunum, um níu prósent minna en í kosningunum 2013. Jafnaðarmannaflokkur Martin Schulz, sem starfað hefur með flokki Merkel í ríkisstjórn síðustu árin, hlaut 20,5 prósent og hefur fylgið ekki verið minna á eftirstríðsárunum. AFD hlaut 12,6 prósent atkvæða og FDP, frjálslyndir, 10,7 prósent. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Erfitt verkefni fram undan eftir kosningar í Þýskalandi Óljóst er hvaða flokkar munu mynda ríkisstjórn í Þýskalandi eftir nýafstaðnar kosningar. BBC greinir frá því að óvissan hafi leitt til þess að gengi evrunnar mældist lægra í gær en það hefur gert undanfarinn mánuð. 28. september 2017 10:00 Lofar að vinna öfgamenn aftur á sitt band Stjórnarmyndunarviðræður taka nú við í Þýskalandi og er í raun aðeins ein meirihlutastjórn í kortunum þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) hefur lýst því yfir að hann verði í stjórnarandstöðu. 26. september 2017 08:00 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, hafa náð samkomulagi við bæverskan systurflokk sinn, CSU, um málefni flóttamanna. Merkel og Horst Seehofer, leiðtogi CSU, héldu í morgun sameiginlegan fréttamannafund þar sem þau kynntu samkomulagið sem náðist eftir um tíu tíma samningaviðræður. Þýskir fjölmiðlar segja samkomulagið fela í sér að Þýskaland muni stefna að því að taka ekki á móti fleiri en 200 þúsund flóttamönnum á ári. Tvær vikur eru nú liðnar frá þýsku þingkosningunum en stefnt að myndun stjórnar CDU/CSU, FDP og Græningja. Seehofer hefur á síðustu mánuðum og árum gagnrýnt stefnu stjórnar Merkel í flóttamannamálum. Hann segir ákvörðun Merkel að opna landamærin fyrir flóttafólki haustið 2015 sem eina helstu ástæðu þess að hægri popúlistaflokkurinn Alternativ für Deutschland (AFD) náði nú í fyrsta skipti mönnum inn á þýska þingið. Kristilegir demókratar hlutu 33 prósent fylgi í þýsku þingkosningunum, um níu prósent minna en í kosningunum 2013. Jafnaðarmannaflokkur Martin Schulz, sem starfað hefur með flokki Merkel í ríkisstjórn síðustu árin, hlaut 20,5 prósent og hefur fylgið ekki verið minna á eftirstríðsárunum. AFD hlaut 12,6 prósent atkvæða og FDP, frjálslyndir, 10,7 prósent.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Erfitt verkefni fram undan eftir kosningar í Þýskalandi Óljóst er hvaða flokkar munu mynda ríkisstjórn í Þýskalandi eftir nýafstaðnar kosningar. BBC greinir frá því að óvissan hafi leitt til þess að gengi evrunnar mældist lægra í gær en það hefur gert undanfarinn mánuð. 28. september 2017 10:00 Lofar að vinna öfgamenn aftur á sitt band Stjórnarmyndunarviðræður taka nú við í Þýskalandi og er í raun aðeins ein meirihlutastjórn í kortunum þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) hefur lýst því yfir að hann verði í stjórnarandstöðu. 26. september 2017 08:00 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Erfitt verkefni fram undan eftir kosningar í Þýskalandi Óljóst er hvaða flokkar munu mynda ríkisstjórn í Þýskalandi eftir nýafstaðnar kosningar. BBC greinir frá því að óvissan hafi leitt til þess að gengi evrunnar mældist lægra í gær en það hefur gert undanfarinn mánuð. 28. september 2017 10:00
Lofar að vinna öfgamenn aftur á sitt band Stjórnarmyndunarviðræður taka nú við í Þýskalandi og er í raun aðeins ein meirihlutastjórn í kortunum þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) hefur lýst því yfir að hann verði í stjórnarandstöðu. 26. september 2017 08:00