Ísrael náði óvæntum sigri á Þjóðverjum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. september 2017 20:32 Richard Howell vísir/epa Ísrael vann óvæntan sigur á Þýskalandi í B-riðli á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Fyrir leikinn hafði Þýskaland ekki tapað leik, og að sama skapi var Ísrael án sigurs. Dennis Schröder var atkvæðamestur Þjóðverja með 20 stig og 7 stoðsendingar ásamt þremur stolnum boltum. Richard Howell var besti maður vallarins með 23 stig, 9 fráköst, 3 stoðsendingar og heila 7 stolna bolta fyrir Ísrael. Ítalir töpuðu sínum fyrsta leik á Evrópumótinu þegar þeir lágu 78-73 fyrir Litháum í dag. Adas Juskevicius var stigahæstur Litháa í dag með 20 stig. Næstur kom Mindaugas Kuzminskas með 14 stig. Bestur allra á vellinum í dag var hins vegar Ítalinn Luigi Datome. Hann skoraði 24 stig, tók 3 fráköst, gaf eina stoðsendingu og stal 2 boltum fyrir ítalska liðið. Í fyrsta leik dagsins í riðlinum unnu Úkraínumenn 81-88 sigur á Georgíu. Það var fyrsti sigur Úkraínumanna á mótinu. Artem Pustovyi var duglegastur allra fyrir Úkraínu, en hann skoraði 19 stig, tók 7 fráköst, gaf 2 stoðsenidngar og stal þremur boltum. Í liði Georgíu voru Zaza Pachulia og Giorgi Shermadini báðir með 17 stig. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Ísrael vann óvæntan sigur á Þýskalandi í B-riðli á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Fyrir leikinn hafði Þýskaland ekki tapað leik, og að sama skapi var Ísrael án sigurs. Dennis Schröder var atkvæðamestur Þjóðverja með 20 stig og 7 stoðsendingar ásamt þremur stolnum boltum. Richard Howell var besti maður vallarins með 23 stig, 9 fráköst, 3 stoðsendingar og heila 7 stolna bolta fyrir Ísrael. Ítalir töpuðu sínum fyrsta leik á Evrópumótinu þegar þeir lágu 78-73 fyrir Litháum í dag. Adas Juskevicius var stigahæstur Litháa í dag með 20 stig. Næstur kom Mindaugas Kuzminskas með 14 stig. Bestur allra á vellinum í dag var hins vegar Ítalinn Luigi Datome. Hann skoraði 24 stig, tók 3 fráköst, gaf eina stoðsendingu og stal 2 boltum fyrir ítalska liðið. Í fyrsta leik dagsins í riðlinum unnu Úkraínumenn 81-88 sigur á Georgíu. Það var fyrsti sigur Úkraínumanna á mótinu. Artem Pustovyi var duglegastur allra fyrir Úkraínu, en hann skoraði 19 stig, tók 7 fráköst, gaf 2 stoðsenidngar og stal þremur boltum. Í liði Georgíu voru Zaza Pachulia og Giorgi Shermadini báðir með 17 stig.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira